Morgunblaðið - 20.09.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975
15
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsn
aeði
Kennari
óskar eftir góðu herbergi.
Sími 33921 eftir kl. 4.
Óskast til leigu
Góð 3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar.
Helzt til langs tíma. Reglu-
semi 1. fl. umgengni. Uppl. í
síma 15597 — 86788.
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu m.a. í Sandgerði 3ja
— 4ra herb. íbúðir i Kefla-
vik. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðir og sérhæðir. Ennfrem-
ur raðhús og einbýlishús. í
smiðum sérhæðir og raðhús.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik, simi
92-3222.
2ja herbergja íbúð
eða einstaklingsibúð óskast
fyrir ungan mann utan af
landi strax. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 93-1 59 1.
;a'<>
^atíP
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Milliveggjahellur
Léttar, sterkar, jöfn þykkt.
Steypuiðjan s.f. Selfossi simi
99-1399.
Hellur í úrvali
Súðarvogur4, sími 83454.
Óskast keypt
Kaupi gömul og ný bréf og
póstkort með frímerkjum á
góðu verði.
F. rektor Rosén,
87030 Nordingrá,
Sverige.
Vinnuskúr
Til sölu 12 fm vinnuskúr.
Upplýsingar í síma 821 93.
Notað mótatimbur til
sölu á hálfvirði.
Óskar og Bragi s.f.,
Espigerði 4.
Til sölu
notaður miðstöðvarketill 3.5
fm ésamt tilheyrandi útbún-
aði. Uppl. í sima 51 780.
Vörubíll til sölu.
Trader i góðu standi. Upp-
lýsingar i síma 10475.
Nýr Toyota Corona II
árg. '75 ókeyrður. Vegna
flutnings af landinu fæst bíll-
inn á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Kjörbill — 6733"
itv/inf13
Keflavík
22 ára stúlka óskar eftir at-
vinnu í Keflavík, við af-
greiðslustörf. Er vön. Uppl. í
síma 92-2840.
Meinatæknir óskast
á Rannsóknarstofu St.
Jósepsspítala í Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 50188
og 50955.
Vantar vinnu
Ég er tvitug með stúdents-
próf og óska eftir vinnu í
Háaleitishverfi eða nágrenni
2 — 3 tíma á dag (e.h.) Margt
kemur til greina. þ.á.m.
ræstingar. Uppl. í síma
36050 milli kl. 16 — 20.
Vön afgreiðslustúlka
helst 25 ára eða eldri óskast i
matvöruverzlun eftir hádegi.
Tilboð ásamt sima sendist
Mbl. f. mánudag merkt:
Örugg — 51 03.
Þarf að komast í mikla
vinnu. Hef meirapróf og
reynslu á stóra bila (rútu).
Vinsamlega hringið i sima
74047/
Ke
rinsia
Vefnaðarkennsla
Agnes Daviðsson, s. 33499.
Ökukennsla
Tek að mér ökukennslu.
Kenni á Peugeot. Sími
33481. Jón.
Dans lengir lifið
Dansskóli Hermanns Ragnars
verður í Tónabæ í vetur.
Inpritun daglega i sima
36141. Kennsla hefst 4. okt.
t>3
Barnagæzla
Kona óskast til að gæta 1.
árs stúlku í vetur, helzt í
vesturbæ. Vinsamlegast
hringið i sima 4-33-45 i dag
og á morgun.
slíf
Skíðadeild
Sjálfboðavinna verður laugar-
dag og sunnudag í skiðaskál-
anum Hamragili.
Ferðir verða frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 14 i dag og
kl. 10 f.h. á morgun. Nánari
uppl. i sima 74087.
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 20/9.
kl. 13
Sprungusvæðin á Reykjanes-
skaga. Leiðsögumaður Jón
Jónsson, jarðfræðingur. Verð
700 kr.
Sunnudaginn 21/9.
kl. 13.
Fjöruganga i Hvalfirði. Leið-
sögumaður Friðrik Sigur-
björnsson. Verð 700 kr.
Brottfararstaður B.S.Í. (að
vestanverðu). Fritt fyrir börn í
fylgd með fullorðnum.
Útivist.
K.F.U.M. Reykjavík
Samkoma annað kvöld kl.
20.30 i húsi félagsins að
Amtmannsstig á vegum
Gideon félagsins. Ræðumað-
ur: M.A. Henderson aðal-
framkvæmdastjóri Gideori-
samtakanna. Einsöngur: Hall-
dór Vilhelmsson. Tekið verð-
ur á móti gjöfum til Gideon-
starfsins hér á landi. Allir vel-
komnir.
fTRDAFriAG
ISLANDS
Sunnudagur 21/9. kl.
9.30.
1. Gönguferð á Botns-
súlur.
2. Gönguferð um
Brynjudal og Botns-
dal. Verð: 100 krónur.
Farmiðar við bílinn,
Brottfararstaður Um-
ferðarmiðstöðin.
Ferðafélag íslands.
íþróttahús Vals
Sunnudagar:
kl. 9.50—1 1.30 5. fl. pilta.
Mánudagar:
kl. 18.00 — 18.50 karla 4. fl.
kl. 19.40—20.30 karla 3. fl.
kl. 20.30—22.10 karla. Þriðjudagar: 2. fl.
kl. 18.00 — 18.50 karla 5. fl.
kl. 18.50—19.40 1. fl. karla M.fl. og
kl. 19.40—20.30 2. fi.
Skiðadeild Ármanns.
Leikfimi og þrekæfingar hefj-
ast I næstu viku. Þjálfari verð-
ur Tómas Jónsson. Æfínga-
tími mánudaga og miðviku-
daga kl. 17.40 18.30 i
Vörðuskóla (sunnan Austur-
bæjarbarnaskóla).
Mætið til viðtals mánudaginn
22. september kl. 17.40
karlar, konur, piltar og stúlk-
ur.
Stjórnin.
Handknattleiksdeild
Vals.
Æfingatafla, gildir frá 15.
septerrtber 1 975.
kvenna.
kl. 20.30—22.10 M.fl. og
1. fl. kvenna.
Fimmtudagar:
Kl. 18.00—18.50 3. fl.
kvenna
kl. 18.10—18.50 4. fl.
karla.
kl. 21.20—22.10 3. fl.
karla.
kl. 22.10—23.00 2. fl.
karla.
Föstudagar:
kl. 19.40—20.30 2. fl.
kvenna.
Laugardagar:
kl. 17.20—19.00 3. fl.
kvenna.
Laugardalshöll:
Mánudagar
kl. 19.40—20.30 M.fl. og
1 .fl. karla.
M iðvikudagur:
kl. 18.50 — 21.30 M.fl. og
1. fl. karla.
Föstudagar:
kl. 21.20—22.10 M.fl. og
1. fl. kvenna.
Hagaskóli:
Fimmtudagar:
Kl. 18.00—18.50 4. fl.
karla
kl. 18.50 — 20.30 M.fl. og
1. fl. karla.
kl. 20.30—21.20 M.fl. og
1. fl. kvenna.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kaup — sala
Vantar þig lán
Kaupi stutta víxla og verðbréf., Get útveg-
að lán stórar upphæðir sem smáar. Tilboð
sendist Mbl. merkt: Lán — 6737.
Peningamenn
sparifjáreigendur
Get ávaxtað sparifé á skjótan og öruggan
hátt. Tilboð sendist Mbl. merkt: Stór-
hagnaður — 5105.
þakkir
nauöungaruppboö
Öllum þeim sem sýndu mér vinarhug á
sextugsafmæli mínu, 9. september
1 975, flyt ég alúðarþakkir.
Halldór E. Sigurðsson
ýmislegt
Innflutningur
Óskum eftir að komast í samband við
fyrirtæki eða einstakling sem gæti leyst út
vörur.
Tilboð merkt: „Einkamál — 6731", send-
ist Mbl.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 23. sept. kl.
12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sa/a Varnaliðseigna.
bílar
V.W. nokkrirV. Wagen
1300
árg. 73 og '74 til sölu á tækifæris verði.
Bí/aleigan Faxi, sími 4 1660.
sem auglýst var í 35., 38. og 41. tbl.
Lögbritingablaðsins 1973 á v/b Skarp-
héðni GK 35, þinglesin eign Guðlaugs
Aðalsteinssonar, fer fram að kröfu Axels
Kristjánssonar hrl., Framkvæmdastofn-
unar ríkisins og Garðars Garðarssonar
hdl., við skipið sjálft í Dráttarbraut Kefla-
víkur h.f. í Keflavík, fimmtudaginn 25.
september kl. 1 6.00.
Sýslumaðurinn í Gullbringuslýslu.
2. og síðasta á fasteigninni Smáratúni 38
í Keflavík þinglesin eign Hönnu Daníels-
dóttur, fer fram að kröfu Svans Þ. Vil-
hjálmssonar Hdl., Jóhannesar Jóhannes-
sen hdl. og Axels Kristjánssonar hrl., á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. septem-
ber 1975 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA? T'ý)
Þl ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR
ÞL ALGLYSIR í MORGL'NBLAÐINL
Smáauglýsingar Morgunblaðsins bregðazt ekki