Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975
Bretar spá
þorskastríði
Emkaskeyti til Mbl.
London, 25 október AP
KVÍÐA gætir um horfur f fiskveiði-
deilu Breta og íslendinga f langri
frétt sem birtist í brezka blaðinu The
Guardian I dag með tveggja dálka
mynd af Einari Ágústssyni utanrík-
isráðherra um viðræður hans og
brezkra ráðamanna
Patrick Keatley, sérfræðingur blaðs-
ms í utanrikismálum, bendir á þau orð
Einars Ágústssonar að engmn vafi
Atkvæðatap Vöku:
Úr 44% í 36%
S.L. miðvikudag fóru fram kosn-
ingar til hátfðanefndar 1. des. f
Háskðla tslands. Úrslit urðu þau,
að Verðandi hlaut 517 atkvæði
eða 64% en Vaka 284 atkvæði eða
••56%.
Þetta er lægsta atkvæðahlut-
fall, sem Vaka hefur hlotið s.l. 4
ár, en flest atkvæði á sama tíma-
bili fékk félagið árið 1973, eða
48,5%. Arið 1974 fékk Vaka 44%
atkvæða í kosningum til 1. des.
nefndar.
Kosningaþátttaka var óvenju
lítil að þessu sinni. Atkvæði
greiddu aðeins um 30% þeirra,
sem á körskrá voru, eða 818 af
2650.
Þess má geta, að undanfarin ár
hefur Vaka fengið 44—45% at-
kvæða í kosningum til Stúdenta-
ráðs, en þá hefur kosningaþátt-
taka verið 60—70%.
Sjötíu og fimm
ára í dag
75 ára er f dag, sunnudaginn
26. október, Guðmundur Þ.
Magnússon, sláturhússtjóri,
Hellisgötu 16, Hafnarfirði.
Hann tekur á móti gestum að
heimili sfnu eftir klukkan 15 f
dag.
Basar
KVENFÉLAG austfirzkra kvenna
heldur basar að Hallveigarstöðum
klukkan 14 í dag, sunnudag. Þar
verða einnig seldir lukkupokar.
megi leika á því að núgildandi samn-
ingur renni út 13 nóvember og segir
..Þar með virðist hafa verið gert Ijóst að
frá og með 14 nóvember eigi allir
brezkir togarar sem veiða á svæðinu
milli 1 2 og 50 mílna á hættu að á þá
verði skotið viðvörunarskotum eða
reynt verði að taka þá með valdi "
John Miller segir í Daily Telegraph.
„Nýtt þorskastrið milli Breta og íslend-
mga virðist vera yfirvofandi þar sem
viðræðurnar hafa farið út um þúfur "
Hann segir að Roy Hattersley að-
stoðarutanrikisráðherra hafi reynt að
vera bjartsýnn er hann tilkynnti um
fyrirhugaðar viðræður fiskifræðinga
Breta og íslendinga en telur þessa
..bjartsým" stmga í stúf við þá yfirlýs-
ingu Emars Ágústssonar að íslending-
ar muni aldrei fallast á að Bretar veiði
1 30 000 tonn við ísland og þau um-
mæli hans að Bretar ættu að minnka
afla smn um þriðjung
The Times birtir frétt undir tveggja
dálka fyrirsögn ..Viðræðum haldið
áfram um fiskveiðimörk" og vitnar i
ummæli Emars Ágústssonar þess efnis
að samkvæmt skýrslu Hafrannsókna-
stofnunar ætti að mmnka veiði við
ísland úr 340—350 000 lestum á ári
i 230 000 lestir og takist samkomulag
ekki fyrir 1 3 nóvember verði reynt að
framfylgja hinni nýju útfærslu
Financial Times birtir einnig tveggja
dálka frétt undir fyrirsögninni „Ekkert
samkomulag og nýtt þorskastrið yfir-
vofandi" í frétt eftir Malcolm Ruther-
ford segir „Ljóst er að enn skilur diúpt
bil deiluaðila." Hann vitnar í viðvörun
utanríkisráðherra og segir að „togvíra-
klippingar sem einkenndu þorskastrið-
ið 1972 gætu gerzt aftur " Hann bætir
við: „Hattersley notaði vægara orðalag
þegar hann sagði að samningaviðræð-
ur deiluaðila væru aðeins hálfnaðar. En
ef upp úr slitnar fá brezk skip alla
nauðsynlega vernd."
,,Ef samkomulag tekst ekki gæti það
kostað íslendinga um 1 25 milljón
pund á ári þar sem þeim verður ekki
leyft að fá ems greiðan aðgang að
mörkuðum í löndum Efnahagsbanda-
lagsms fyrir fisk sinn og fiskafurðir,”
segir Financial Times.
Leiðrétting
1 messuauglýsingum í Morgun-
blaðinu í gær var sagt, að barna-
guðsþjónusta yrði kl. 11 í dag í
Stapa í Njarðvíkum. Það er ekki
rétt. Hið rétta er að almenn guðs-
þjónusta verður kl. 11 fyrir
hádegi í Stapa í dag, sunnudag,
26. október. Leiðréttist þetta hér
með.
t Dagbók Morgunblaðsins í gær
féll niður heimilisfang fyrrum
sendiherra V-Þjóðverja hér, Hans
R. Hirschfeld, sem verður 75 ára i
dag, en heimilisfang hans er 5486
Oberwinter / Rh., Rheinhöhen-
weg 68, Deutschland.
Var hótað morði á
óskemmtilegan hátt
MAÐUR á sextugsaldri sneri
sér til lögreglunnar seint á
fimmtudagskvöld og kærði
morðhótun. Kvaðst hann hafa
setið í stofu íbúðar sinnar við
Lindargötu þá um kvöldið,
þegar skyndilega hafi verið
bankað á gluggann hjá sér.
Kvaðst hann hafa litið út og
séð þar tvo menn sem hann
kannaðist ekki við og hefðu
báðir verið með byssur.
Kallaði' annar þeirra til
mannsins og sagði honum að
kikja á miða sem væri við úti-
dyr hans, og hurfu þeir síðan á
braut. Manninum varð að
vonum bilt við en kannaði
málið, og fann þá allstórt spjald
á tröppunum hjá sér og voru
þar áritanir af ýmsu tagi, m.a.
morðhótanir. Ekki kvaðst
maðurinn hafa minnsta grun
um hvað þarna lægi að baki, en
rannsóknarlögreglan hefur
rannsókn þessa máls með
höndum.
SPJALDIÐ — Þetta er spjaldið
með morðhótunum, sem
maðurinn við Lindargötuna
fann á tröppum sinum.
R|1T1D
^KKRP
frRIíTI0 (
1 •«. !p jrPj
. f§Éf % 11
I h p
1 |F|
Svipmyndir frá hinum f jölmenna útifundi er kvenfóikið efndi til á Lækjartorgi I gær.
Ekki barátta við útgerðina
- heldur við úrelt sjóðakerfi
— segja sjómenn
YFIR- og undirmenn á fiskiskipa-
flotanum héldu sameiginlegan
fund I hátíðasal Sjómannaskólans
á fimmtudagskvöldið. Var fund-
urinn mjög fjölsóttur og margar
ályktanir samþvkktar, er varða
deilu þá er nú stendur yfir.
„Sameiginlegur fundur yfir- og
undirmanna á fiskiskipum hald-
inn í hátíðasal Sjómannaskólans
í Reykjavík 23. október 1975 skor
ar á sjómenn um allt land að
standa saman sem örofa heild í
þeirri kjarabaráttu sem nú stend-
ur yfir. Fundurinn minnir á að
hér er ekki um baráttu við útgerð-
armenn að ræða, heldur baráttu
við úrelt sjóðakerfi, sem rfkis-
valdið hefur komið á á undan-
förnum árum og er farið að tröll-
ríða sjávarútveginum í heild með
þeim afleiðingum, að meirihluti
fiskiskipaflotans vinnur með hálf-
um afköstum vegna mannfæðar,
sem er afleiðing lélegra launa hjá
sjómönnum.“ Þessi tiliaga var
samþykkt samhljóða og önnur til-
BIÐSKÁKIR úr 4. umferð svæða-
mótsins f skák voru tefldar f gær-
morgun. Úrslit urðu þau, að
Friðrik Ólafsson og Belgfumaður-
inn Van den Broeck gerðu jafn-
tefli en Björn Þorsteinsson tapaði
fyrir stórmeistaranum Timman
frá Hollandi.
önnur úrslit urðu þau, að Jansa
vann Murrey og Liberzon og
Artíðar sr.
Hallgríms
minnzt á
sunnudag
301. ártfðar Hallgrfms Péturs-
sonar verður minnzt með hátíðar-
guðsþjónustu að kvöldi mánu-
dagsins 27. okt, í Hallgrfmskirkju
á Skólavörðuhæð. Hefur verið
laga var ennfremur samþykkt
samhljóða.
„Sameiginlegur fundur undir-
og yfirmanna á fiskiskipum, hald-
inn í hátiðarsal Sjómannaskólans
í Reykjavík 23. október 1975 skor-
ar á hæstvirt alþingi og rikis-
stjórn að gera tafarlaust þær ráð-
stafanir, sem duga til að deila
þessi leysist."
Ostermeyer gerðu jafnteflí. Ribli,
Zwaig og Timman eru nú efstir
með 3 vinninga, en Ribli hefur
teflt einni skák færra.
5. umferðin verður tefld í dag
klukkan 14 að Hótei Esju. Þá
teflir Friðrik við Ribli og hefur
hvítt en Björn teflir við Liberzon
og hefur Björn svart.
prentuð sérstök messuskrá fyrir
þá minningarguðsþjónustu.
Á mánudag verður steyptur
fyrsti áfangi efri hluta kórs kirkj-
unnar, en neðri hluti kórsins var
byggður á árunum 1945—48, og
var notaður til guðsþjónustuhalds
fram á sumar 1974. Nú hefur sá
hluti verið innréttaður að nýju og
tekinn í notkun fyrir barna- og
æskulýðsstarf.
Nýlega barst Hallgrimskirkju
um 900 þús. kr. að gjöf, er Helgi
Guðmundsson, Freyjugötu 26,
hafði ánafnað kirkjunni með
erfðaskrá. Einnig hafa kirkjunni
borizt margar aðrar góðar gjafir.
Jafntefli hjá Friðrik