Morgunblaðið - 26.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 Fa 'AiAit; 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 '»♦♦»»»»♦< BÍLALEIGAN ^ o CAR Laugavegur 66 RENTAL 2446Q | 28810 n Utvnrpog stereo kasettutæki 51EYSIR BILALEIGA Car Rental tj* SENDUM 41660-42902 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental « n a nnl Sendum 1-94-921 FERÐABÍLAR h.f.; Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLh l ÞREMUR STÆRDUM MY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI Í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Saiminniibankinn EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 26. október MORGUNNINN___________________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. „Haustið“ og „Veturinn" konsertar op. 8 nr. 3 og 4 fyrir einleiksfiðlu og hljóm- sveit eftir Vivaldi. Felix Ayo og I Misici leika. b. Kvintett í Es-dúr op. 16 fyrir píanð og blásturshljóð- færi eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Blás- arasveit Lundúna leika. e. Einleikssvíta fyrir seiló nr. 4 f Es-dúr eftir Bach. Enrico Mainardi leikur. 11.00 Guðsþjónusta f kirkju Ffiadelfíusafnaðarins f Reykjavík Einar J. Gfslason forst. mað- ur safnaðarins fiytur ræðu. Ásmundur Eiríksson les ritn- ingarorð og flytur bæn. Kðr safnaðarins syngur. Orgel- leikari og söngstjðri: Arni Arinbjarnarson. Undirleik- ari á orgel: Danfel Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tðnieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.15 Ilugmyndir Jerome Bruners um nám og kennsiu Jðnas Pálsson skðlastjðri flytur hádegiserindi. 14.00 Staldrað við á Vopna- firði — fjórði og sfðasti þátt- ur þaðan. Jðnas Jðnasson lit- ast um og spjallar við fðlk 15.00 Miðdegistðnieikar: Frá tðnlistarhátfð 1 Salzburg. Verk eftir Mozart. Flytjendur: Mozarteum- hljðmsveitin, Sylvia Sass sðpran og Jörg Demus píanð- leikari. Stjðrnandi: Ralf Weikert. a. Sinfðnfa f F-dúr (K75). b. Píanókonsert 1 C-dúr (K467) c. Tvær aríur úr ðperunni „Idomeneo" (K336) d. Sinfðnla í D-dúr (K202). 16.15 Veðurfregnið. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja 1 hafinu" eftir Jðhann- es Helga 1. þáttur. „Skip kemur af hafi“. Leikstjðri: Þorsteinn Gunnarsson Persðnur og Ieikendur: Murtur..................... ............Arnar Jónsson Klængur ................... ........ Jón Sigurbjörnsson . (Jlfhildur Björk ......... ............Valgerður Dan Alvilda .................. ........Guðrún Stephensen Njörður ................... .......Guðmundur Pálsson Sigmann .................. ............Jón Hjartarson Sögumaður ................. ............Helgi Skúlason Aðrir Ieikendur: Randver Þoriáksson, Harald G. Har- alds, Hrafnhildur Guð- mundsdðttir, Sigurður Skúla- son, Sigrún Edda Björnsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson og Heiga Bachmann. 17.15 Tðnleikar 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri“ eft- ir Gunnar M. Magnússon. Höfundur les fyrsta lestur. 18.00 Stundarkorn með semballeikaranum Kenneth Gilbert. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Bein Ifna Umsjónarmenn: Kári Jðnas- son og Vilhelm G. Kristins- son. 20.30 Öperutðnleikar: „Roberto Devereux" eftir Donizetti Flytjendur: Beverly Sills, Peter Glossop, Beverly Wolff, Robert Ilosfalvy o.fl. ásamt Ambrosian óperukórn- um og Konunglegu fflharm- onfusveitinni í Lundúnum. Charles Mackerras stjórnar. Guðmundur Jðnsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdðttir dans- kennari velur iögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald á bls. 36 SKJAHUM 18.00 Stundin okkar Sýnd verður síðasta myndin um kðnginn 1 litla landinu og umferðarreglurnar hans, skyggnst inn f hesthús Mússu og Hrossa og farið i heimsókn f leikskðlann Álftaborg. Baldvin Halldörsson segir söguna af Búkoilu og ioks verður sýndur 4. þáttur myndaflokksins um bangs- ann Misha. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmunfdsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjðrn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Veiðitúr ( óbyggðum • eftir Haildðr Laxness. Sjðnvarpstcxti saminn eftír smásögu úr bðkinni Sjö- stafakverinu, sem kom út árið 1964. Frumsýning. Persónur og leíkendur: Gjaidkerinn: Gfsii Halldðrsson Sonur útibússtjðrans: Sveinbjörn Matthlasson Vinnukonan: Margrét Helga V_____________________________ Jöhannsdöttir. Öóttirin: Saga Jönsdðttir Skipstjðrafrúin: Þðrhalla Þorsteinsdðttir Húsgagnameistari: Valdemar Helgason Ung hjðn: Helga Stephensen og Harald G. Haralds Fiugafgreiðsiumaður: Sigurður Karisson Leikstjóri Helgi Skúiason. Myndataka Sigmundur Arthúrsson Leikmynd Björn Björnsson. Stjðrn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Tíentsin fjöllista- flokkurinn Sjónvarpsmenn kvikmynduðu sýningu kfn- verska fjöllistafólksins, sem hefur verið að sýna listir sfnar 1 Laugardalshöllinni og vakið mikla hrifningu. Stjðrn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.50 Að kvöldi dags Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.00 Dagskráriok Á æfingu á framhaldsleikritinu „Eyja i hafinu", sem hefst i dag I útvarpinu. Frá vinstri: Arnar Jónsson. sem leikur Murt, Jón Hjartarson, Guðmundur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson. sem leikur Kleing, höfundurinn Jóhannes Helgi og leikstjórinn Þorsteinn Gunnarsson, Haraldur G. Haralds, Jóna Guðmundsdóttir og Randver Þorláksson. ( dag kl. 4.30 hefst i útvarpinu flutningur framhaldsleikritsins ..Eyja i hafinu" eftir Jóhannes Helga, en það er byggt á skáldsögu hans Svartri messu. sem út kom 1965. Þorsteinn Gunnarsson, sem er leik- stjóri, hefur aðstoðað höfundinn við gerð leikritsins. Þættirnir eru fimm og verða fluttir á sunnudögum Jóhannes Helgi sagði fréttamanni Mbl að hann væri mjög ánægður með upptökuna Hann hefði ekki getað hugsað sér öllu betri samstarfsmann og leiðbeinanda en Þorstein Gunnarsson Jóhannes kvaðst hafa samið leikrit upp úr Svartri messu, þegar hann hafði starfslaun rikissjóðs En það varð of viðamikið og dýrt í uppsetníngu og hefur ekki verið flutt á sviði Nú var leikgerðin aftur tekin fyrir og gerð úr henni útvarpsleikrit Nafninu breytti Jóhannes fyrir leikgerðina, kvaðst ekki hafa verið ánægður með bókar- heitið, þegar frá leíð Heitið Eyja I hafinú vísar til eyju þeirrar sem hann dvaldi á i heilt ár, þegar hann samdi söguna 1963—64, en það er Hrisey Fleiri breytingum kvað hann söguna hafa tekið, t d. hefur persónum verið fækkað úr 70 niður i 30, ef allt er talið Og búrð er að fella úr þáttinn um ritstjórana og fleira í útvarpsleikritinu. Raunar kvaðst hann hafa fellt út það sem persónulegt má teljast, strax áður en bókin var þýdd á rússnesku, en þá var hún stytt um 80 bls Og er bókin nú að koma út á pólsku Útvarpsleikritið Eyja i hafinu er níunda verk Jóhannesar. Jóhannes Helgi hóf rithöfundar- feril sinn með sögunni ..Róa sjómenn" 1955, og er þá sögu að finna i úrvalssafnritum smásagna- gerðar, innlendum og erlendum 1957 kom svo út fyrsta bók höf- undar, „Allra veðra von", 1958 skáldsagan „Horft á hjarnið" sem að hluta gerist í Paris, 1960 „Hús málarans", æviminningar Jóns Engilberts, 1961 skáldsagan „Hin hvitu segl", byggð á æviminningum frækins sjómanns, Andrésar Matthiassonar, föðurbróður höf- undar 1 965 kom svo út skáldsagan „Svört messa", 1969 skáldsagan „Hringekjan", 1970 „Svipir sækja þmg", minningaþættir höfundarins, og 1971 kom út þýðing Jóhannesar á stórvirkinu „Óþekkti hermaðurinn" eftirfinnska höfundinn Vainö Linna Jóhannes hefur farið viða og verið þýddur á ýmis tungumál, m.a. ensku, frönsku, þýsku, finnsku, rússnesku, pólsku, grísku og vietnömsku Jóhannes Helgi hefur stundað ýmis störf, sjómennsku, skjalavörslu o.fl Hann var starfsmaður Alþingis i tiu ár og fréttamaður þeirrar stofn- unar i útvarpi um árabil Leikarar eru fjölmargir í Eyjunni. Arnar Jónsson leikur Murt, Jón Sigurbjörnsson Klelng, Valgerður Dan Úlfhildi, Þorsteinn Ö. Stephensen lækninn, Sigurður Karlsson sr. Bernharð Guðrún Stephensen Alvildu, Jóna Guðmundsdóttir Hildigunni, Erlingur Gisiason Umboðsmanninn, Gisli Halldórsson doktorinn o.s.frv í kvöld munu Kinverjar skemmta sjónvarpsgestum í klukkutima Þessi fimleikaflokkur hefur sýnt hér í Laugardalshöllinni við mikla aðdáun áhorfenda Þó ekki sé eins stórkost- legt að horfa á slíkar listir á litlum sjónvarpsskermi sem í fimléikasal, þá er vafalaust gaman að horfa á hópinn og hljómsveitina, sem fyigir flokknum Austurlenzku hljóðfærin eru mörg framandi og tónlistin með öðrum hætti en við erum vön. Hér I dálkunum birtum við mynd af einni fimleikakonunni með tylft af brothættum diskum á höfðinu meðan hún gerir margvislegar leik- fimisæfingar Hún er 25 ára gömul og byrjaði að æfa sýningaratriði sitt sex ára að aldri, svo ekki er kastað til þess höndunum — eða fótunum. Skálastaflinn heitir sýningaratriði hennar og hefur hún sýnt það í 1 5 ár. Einhvers staðar höfum við lesið að stúlkan æfi minnst fjóra tfma á dag, sex daga vikunnar. Og það gera hinir sjálfsagt lika Sjónvarpsleikrit Halldórs Laxness, VeiðiferS I óbyggSum, verður sýnt í kvöld. Viðtal við Halldór um það birtist I blaðinu sl. fimmtudag. Sagan fjallar um gjaldkerann I bankaútibúinu (Gísli Halldórsson), sem I fjarveru konu sinnar, ætlar nú að fara að lifa llfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.