Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÖBER 1975
5
Tin hálsmen
kvennaársmerkið
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 12, sími
22804,
PÓSTSENDI
au(;lysin(;asíminn er-.
22480
Snnna
býður allt það besta á
Kanaríevium
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
Læbjargötu 2 súnar 16400 12070
Sunnuferðir eru ekki dýrari en aðrar Kanaríeyjaferðir þrátt íbúðanna og smáhýsanna (bungalows) sem Sunna hefur á
fyrir beint dagflug með stórum glæsilegum Boeing þotum. Kanaríeyjum.
Flugtíminn er aðeins 5 klukkustundir. Dagflug á laugardög- Eigin skrifstofa Sunnu, með þjálfuðu íslenzku starfsfólki, á
um. Sunna býður farþegum sínum hótel og íbúðir á vinsæl- Playa del Ingles, veitir farþegum Sunnu, öryggi og þjónustu,
ustu baðströndinni, Playa del Ingles. skipuleggur skoðunarferðir og er farþegum innan ha'ndar á
Þar er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán- allan hátt.
uðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá Fáið bækling um JCanaríeyjaferðir Sunnu á skrifstofunni að
okkur. Lækjargötu 2, og pantið ferðina strax, þvi mikið hefur bókast
Farþegar Sunnu eiga kost á að velja á milli beztu hótelanna, nú þegar. Verð frá 37.500.—
NÚ FARA ALLIR MEÐ SUNNU TIL KANARÍEYJA