Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 26. OKTÓBER 1975
/■
í DAG er sunnudagurinn 26.
október sem er 22. sunnu-
dagur eftir trinitatis, og er
það 299. dagur ársins 1975.
ÁrdegisflóS i Reykjavik er kl.
09.45 og siðdegisflóð kl.
22.14. Sólarupprás er i
Reykjavik kl 08.49 og sólar-
lag er kl. 17.33. Á Akureyri
er sólarupprás i dag kl. 08.42
og sólarlag kl. 1 7.10. Tunglið
rís í Reykjavík kl. 21.53. (Is-
landsalmanakið)
Drottinn er konungur
orðinn. (Sálm 99.1.)
Lárétt: 1 skst 3. bardagi 5.
sel 6. hesta 8. grugg 9.
dvelja 11. snúra 12.
rigning 13. grenj.
Lóörétt: 1. strauk 2.1 ám 4.
vesælli 6. (myndskýr.) 7.
púkar 10. atviksorð.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. ata 3. ró 4. tosa 8.
öskurs 10. launum 11. ort
12. má 13. úr 15. gras
Lóörétt: 1. áraun 2. tó 4.
tölur 5. ósar 6. skotur 2.
fsmar 9. rúm 14. rá.
MYNDAGATA
Lausn síðustu myndagátu: — NATO-herskip heimsækja tsland.
1 FRÉ-TTIFI 1
Fuglaverndunarfélag ís-
lans heldur næsta fræðslu-
fund sinn i Norræna hús-
inu þriðjudaginn, 28. októ-
ber kl. 8.30 siðd.
Tómas Tómasson rakara-
meistari, sem stundað hef-
ur ljósmyndun í áratugi
sýnir úrval af íslenskum
náttúrumynum, væði af lifi
í flæðarmáli, blómamyndir
og myndir af landslagi af
öræfum Islands. Myndir
hans einkennast af ein-
stakri vandvirkni og
smekkvísi og þolinmæði að
fá sem besta mynd.
Á undan sýningunni flyt-
ur formaður félagsins,
Magnús Magnússon
prófessor, stutt ávarp um
störf féiagsins á liðnu
sumri.
HIÐ ISLENZKA náttúru-
fræðifélag heldur fyrsta
fræöslufund vetrarins
mánudaginn 27. október
kl. 20.30 í stofu 104 Árna-
garði. Þangað kemur dr.
Þorleifur Einarsson próf-
essor og mun flytja erindið
„Aldursákvörðun á hópi
jökla og sjávarstöðubreyt-
ingar í ísaldarlok."
VIKU BIÐUSTI EFTIR AÐ
FÁ AD RÆDA V» PREST
— m okiaii er arftvr ( rénun ( Kefkrvík
Ha! Ha!. Ég get þá messað yfir þér í viku enn, grasasni!!
ást er...
í& |1É]
\, ii.Æ
//T»N
>, J ^ O c-
... þegar ljómi
hjartans er eins
og nýfægt silfur.
1 bridge ~1
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli Bretlands og
V-Þýzkalands í kvenna-
flokki I Evrópumótinu
197^- Norður
S. D-10-7-6-3
II. K-G-6-5
T. 9-7-5
Veslur i__ 4 Austur
S. K-G-4-2 S. 9-8
H. 2 H. D-9-8-3
T. G-6 T. K-8-3
L. K-D-G-10-9-3 Suður L 8-7-6-5
S. A-5
II. A-10-7-4
T. Á-D-10-4-2
L. A-2
Brezku dömurnar sátu
N-S við annað borðið og
hjá þeim varð lokasögnin 4
hjörtu. — Vestur lét út
laufa kóng, sagnhafi drap
með ási, lét út hjarta, drap
í borði með kóngi, lét út
tígul 9, gaf heima og vestur
drap með gosa. Vestur lét
enn lauf, sagnhafi tromp-
aði í borði, lét út lftið
hjarta, drap heima með
tíunni og nú kom I ljós
hvernig trompin skiptust
hjá andstæðingunum. Nú
var sagnhafi i vandræðum.
Næst var spaða ás tekinn,
aftur látinn út spaði, vest-
ur drap með kóngi og nú
var vestur í vandræðum
með útspil. Að lokum varð
niðurstaðan sú, að tígull
var látinn út og þannig
missti austur kónginn og
sagnhafi gaf aðeins einn
slag til viðbótar, þ.e. á
tromp, og vann spilið.
Við hitt borðið varð loka-
sögnin 4 spaðar hjá N-S. —
Austur lét út lauf, sagnhafi
drap með ási, tók spaða ás,
lét aftur spaða, vestur gaf,
sagnhafi drap með tíunni,
tók hjarta kóng, lét út
hjarta 5, svinaði tíunni og
fékk þann slag. Næst var
hjarta kóngur tekinn,
vestur trompaði, tók spaða
kóng, en nú var spilið
unnið, því sagnhafi kemst
tvisvar inn heima til að
svína t!gli.
ÁRIMAO
HEH-LA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Signý
Ölafsdóttir og Helgi Sævar
Sigurðsson. Heimili þeirra'
er að Kelduhvammi 10,
Hafnarfirði (Ljósmyndast.
Iris).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Magda-
lena Þórisdóttir og Jón B.
Sigtryggsson. Heimili
þeirra er að Hverfisg. 13B
Hafnarfirði (Ljósmyndast.
Iris).
Systrabrúðkaup. Gefin
hafa verið saman í hjóna-
band ungfrú Jenný Sigur-
geirsdóttir og Ásmundur
Ingimundarson. Heimili
þeirra er að Hverfisgötu 36
Hafnarfirði, og Marín Sig-
urgeirsdóttir og Konráð
Pálmason. Heimili þeirra
er að Austurgötu 27. Hafn-
arfirði. (Ljósmyndast. Ir-
is).
LÆKNAROG LYFJABÚÐIR
VIKUNA 24.—30. október er kvöld , helgar
og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik i
Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er a8 ná
sambandi vi8 lækni á göngudeild Landspítal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkuir.
dögum kl. 8—17 er hægt a8 ná sambandi viS
lækni i sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en því aSeins a8 ekki náist í heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúSir og lækna-
þjónustu eru gefnar i simsvara 18888! —
7"'iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er í HeilsuverndastöSinni kl. 1 7—18.
ÓNÆMISAÐGEROIR fyrir fullorSna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30. —
17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
f> II II/O A Ll I I O HEIMSÓKNARTÍM-
OJUIxnnnUo AR: Bornarspitalmn
Mánudag.—fostudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard;—sunnud. kl. 13.30—,4.30 og
18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19,30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
Q Ö E M BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlV VÍKUR: áumartimi — AOAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. LokaS að sunnudógum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, sími
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 ísíma 36814. — FARANDBÓKA
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. —- Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er o8ið eftir
umtali. Simi 12204. — BókasafniB í
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opiS sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJÁ-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
i nAR árið er e*n ^e*zta útsiðu*
I UHU jiþj um a^j j kjötskránni séu
37.100 Reykvíkingar. Skráin eryfirþá sem
réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði
en samkv. því kerfi höfðu það þessir: 1.
Þeir sem hafa sauðfjárrækt að atvinnu
að einhverju leyti. 2. Atvinnurekendur
sem hafa 3 menn eða fleiri í þjónustu
sinni. 3. Þeir sem fá laun sin greidd að
öllu eða nokkru leyti i fæði. Það var
skrifstofa skattstjórans f Reykjavik sem
annaðist um þessa kjötskrár-gerð.
"* GÍNGISSKRÁNINC *1
NR. 197 - 23. oktéber 1975 |
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Banda ríkjadoll* r 165, 20 165,60
1 Sterlingspund 343,00 344,00 *
1 Kanadadollar 161,05 161,55 «
100 Danaka r krónur 2773,90 2782,30
100 Norskar krónur 3020, 80 3030,00 *
100 Saenskar krónur 3788.05 3799.55 *
100 Finnsk mörk 4308, 70 4321,70 *
100 Franskir franka r 3781,60 3793, 00 «
100 Belg. frankar 427,75 429,05 «
100 Svissn. frankar 6268,15 6287, 15 *
100 Gyllini 6278,65 6297,65
100 V. - Þýrk mörk 6449,90 6469,40 *
100 Lírur 24, 49 24, 57
100 Austurr. Sch. 911, 15 913,95 *
100 Escudos 621, 80 623,70 «
100 Pesetar 279, 50 280, 30
100 Yen 54,72 54,88 «
100 Reikningskrónur -
Vóruskipta lönd 99,86 100, 14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 165, 20 165,60
* Breyting írá sfeustu akráningu
_J