Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975
15
framkoma þeirra mun verða í Tóna-
bæ 25. október.
Hljómsveitin Brimkló var fyrsta
íslenska hljómsveitin, sem lék
country-rokk og gerði einn sjón-
varpsþátt og gaf út eina litla plötu
með slíku efni. Einnig var byrjað að
taka upp stóra plötu og var búið að
taka upp grunna í fimm lög, en
væntanlega verður ekki framhald á
þeim upptökum. gald. J. B.
Mexico
2nyjar
Stofnaðar hafa verið tvær nýjar
hljómsveitir og heita þær Kabarett
og Mexico. Kabarett skipa þeir Ingi-
bergur Sigurðsson á trommur, áður
í hljómsveitinni Örnum, Sveinn
Magnússon á bassa, einnig úr
Örnum, Tryggvi Höfner á gítar,
áður í hljómsveitinni Stofnþel,
Magnús Finnur söngvari einnig úr
Stofnþel og Valgeir Skagfjörð á
píanó, áður í hljómsveitinni Hafrót.
Að sögn spila þeir svart-hvítan soul-
jass undir rokk áhrifum og hafa þeir
nú þegar hafið eigin tónsmíðar.
Hljómsveitin Mexico er stofnuð
upp úr rústum hljómsveitarinnar
Brimklóar, en úr henni koma þeir
Ragnar Sigurjónsson trommuleik-
ari og Arnar Sigurbjörnsson gítar-
leikari. Aðrir eru þeir Þórður Árna-
son á gítar, áður í Rifsberja, Stólum
og Stuðmönnum, og er hann jafn-
framt einn af bestu gítarleikurum
landsins, Bjarki Tryggvason á
bassa og hefur hann lengst af leikið
með hljómsveit Ingimars Eydal á
Akureyri og á hljómborð leikur Guð-
mundur „Jesús" Benediktsson,
sem áður lék með Mánum á Sel-
fossi. Allir meðlimir hljómsveit-
arinnar syngja og munu þeir því
leggja töluverða áherslu á raddir í
tónlistarflutningi sínum. Ekki er
nema rúm vika síðan þeir byrjuðu að
æfa og er því ekki séð enn hvaða
tónlist liggur best fyrir hljómsveit-
inni, en til að byrja með munu þeir
leika lög úr ýmsum áttum er vel
hæfa á dansleikjum. Nafnið munu
þeir hafa dregið af fyrsta laginu er
þeir léku saman, en það var Mexico
eftir James Taylor.-Fyrsta opinbera
Vera má að sérstæðasti
sé hið samfeflda inntaksflæði..... (djöf. kjaftæði er þetta)
VlOMA-
Vera má að sérstæðasti þátt-
urinn í verkum Mothers sé hið
samfellda inntaksflæði sem
fram kemur í innviði heiidaraf-
urða hljómsveitarinnar. Það
hefur alltaf verið meðvituð
stjórnun á innviði og þema,
sem flætt hefur fram á hverri
hljómplötu, hljómleikum og
viðtölum. Stefnan var mótuð f
megindráttum 1962—63 eins og
ritverk sett fram þá sýna. Und-
irbúningstilraunir fóru fram
. . . Það hefur alltat verið meövituð
stjórnum.....
snemma ’64, hönnun verkefnis-
ins/hlutarins byrjaði seint 64,
og enn er unnið að framsetn-
ingunni. Verkefnið/hluturinn
inniheldur áætlanir og ekki-
áætlanir, einnig nákvæmlega
útreiknaða atburði innviði
hannaða til aðstoðar tæknileg-
um þáttum örlaganna og öllum
tölfræðilegum óútreiknan-
leika, sem þeim fylgir. Við er-
um hluti verkefnis/hiutarins
(einnig má kalla þetta atvik/-
. . . stóru nótuna sem alþjóðlegt
byggingarefni.....
kerfi ef það líkar betur) sem
inniheldur alla sjónræna
miðla, meðvitað um alla þátt-
takendur (áhorfendur meðtald-
ir) alla skynjunarmöguleika,
Guð (sem orku), Stóru Nótuna
(sem alþjóðlegt byggingar-
efni) og önnur fyrirbæri.
Við framleiðum sérstaka teg-
und listar f umhverfi hliðhollu
dreymendum.
Frank Zappa.
dreymendum.
> «
5 (17)
6 (7)
7 (6)
8 (9)
9 (14)
10 (12)
11 (U)
LW
Bretland 14.10. 1975
litlar plölur
HOLD ME CLOSE David Essex (CBS)
1 ONLY HAVE EYES FOR YOU
Art Garfunkel (CBS)
THERE GOES MY FIRST LOVE
Drifters (Bell)
ir» TIME FOR LOVE
Chi-Lites (Brunswick)
FEELINGS .... Morris Albert (Decca)
WHO LOVES YOU
Four Seasons (Warner Bros.)
UNAPALOMABLANCA
Jonathan King (UK)
S.O.S................Abba (Epic)
L-L-LUCY ......Mud (Private Stock)
I’M ON FIRE ... 5000 Volts (Philips)
FUNKY MOPED/MAGIC
ROUNDABOUT Jasper Carrott (DJM)
12 (10) PALOMABLANCA
George Baker (Warner Bros.) 6 10
13 (16) SCOTCH ON THE ROCKS
Band Of The Black Watch (Spark) 3 13
14 (—) SPACE ODDITY David Bowie (RCA) 1 14
15 (8) FATTIE BUM BUM
Carl Malcolm (UK) 5 8
16 (22) WHAT A DIFFERENCE A DAY MAKES Esther Phillips (Kudu) 2 16
17 (23) DON’V PLAY YOUR ROCK AND ROLL TO ME Smokey (Rak) 2 17
18 (28) ISLAND GIRL ... .Elton John (DJM) 2 18
19 (4) SAILING Rod Stewart (Warner Bros.) 9 1
20 (19) BIG TEN Judge Dread (Cactus) 2 19
21 (21) NO WOMAN NO CRY
Bob Marley & The Wailers (Island) 3 21
22 (15) HEARTBEAT . Showaddywaddy (Bell) 7 8
23 (5) MOONLIGHTING Leo Sayer (Chrysalis) 7 1
24 (26) LOOKS LOOKS LOOKS Sparks (Island) 2 24
25 (25) RHINESTONE COWBOY
Glen Campbell (Capitol) 2 25
26 (27) FEEL LIKE MAKIN’ LOVE
Bad Company (Island) 6 20
27 (24) NAPPY LOVE/WILD THING
Goodies (Bradley) 2 24
28 (18) LIKE A BUTTERFLY
Mac & Katie Kissoon (State) 4 15
29 (—) LOVE IS THE DRUG
Roxy Music (Island) 1 29
3*0 (—) THIS WILL BE 30
Natalie Cole (Capitol) 1
OS
>
>
*c/5 V3 0> C/3 ec 2
A <72
i (i)
2 (2)
3 (3)
4 (6)
5 (5)
6 (12)
7 (4)
8 (10)
9 (8)
10 (9)
11 (7)
12 (17)
13 (11)
14 (18)
15 (13)
16 (24)
17 (16)
18 (19)
19 (15)
20 (14)
21 (20)
22 (23)
23 (29)
24 (28)
25' (—)
26 (22)
27 (—)
28 (—)
29 (—)
30 (-)
Bretland 14. 10.1975
STÓRAR PLÖTlt
ATLANTIC CROSSING
Rod Stewart (Warner Bros.)
WISH YOU WERE HERE
Pink Floyd (Harvest)
ALL THE FUN OF THE FAIR
David Essex (CBS)
THE VEST BEST OF ROGER
WHITTAKER .................(EMI)
BEST ÓF STYLISTICS.........(Avco)
PETERS & LEE FAVOURITES
(Philips)
CAT STEVENS GREATEST HITS
(Island)
VENUS AND MARS . .Wings (Applc)
HORIZON..........Carpenters (A&M)
SABOTAGE .... Black Sabbath (Nems)
ANOTHER YEAR Leo Sayer(Chrysalis)
40 GOLDEN GREATS
Jim Reeves (Arcade)
ONE OF THESE NIGHTS
Eagles (Asylum)
ONCE UPON A STAR
Bay City Rollers (Bell)
SENSATIONAL ALEX HARVEY
BAND LIVE..................(Vertigo)
CAPTAIN FANTASTIC
Elton John (DJM)
THANK YOU BABY
Stylistics (Avco)
THE SINGLES 1969 1973
Carpenters (A&M)
STRAIGHT SHOOTER
Bad Company (Island)
TUBULAR BELLS
Mike Oldfield (Virgin) I
DARK SIDE OF THE MOON
Pink Floyd (Harvest) I
SIMON & GARFUNKEL GREATEST
HITS.........................(CBS) i
ELTON JOHN'S GREATEST
HITS...................... .(DJM)
THE ELVIS PRESLEY SUN
COLLECTION...................(RCA)
EXTRA TEXTURE
George Harrison (Applc)
MINSTREL IN THE GALLF.RY
Jethro Tull (Chrysalis)
WINDSONG . . . ■ John Denver (RCA)
MAXIMUM DARKNESS
Man (United Artists)
IND1SCRF.ET ........Sparks (Island)
STEP TVVO . . . Showaddywaddy (Bcll)
1 25