Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 SNJÓDEKK Hagstælt verö! 600- — 16 4 strigal. 8.91 7 krfull negld 650- — 16 4 strigal. 9.790 kr full negld 825- — 20 12 strigal. 38.665 krfull negld 900- — 20 14 strigal. 49.410 krfull negld 1000- — 20 14 strigal. 59.818 krfull negld 1100- — 20 16 strigal. 71.022 krfull negld 600- — 12 7.277 krfull negld 590- — 13 7.553 kr full negld 560- — 15 8.453 kr full negld 125- — 12 5.960 kr full negld 135- — 13 7.532 kr full negld 560- — 13 7.321 krfull negld 590- — 13 7.640 kr full negld 600- — 13 7.488 kr full negld 640- — 13 7.858 krfull negld Opið mánud. — fimmtud. 8—19 föstudaga 8—22 laugardaga 8—17 VÉLADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 — Stuttsíðan Framhald af bls. 14 Undir yfirborði grínsins og vitleysunnar leynist bitur ádeila á- samfélagið og það kemur skýrt f ljós að hipparnir svokölluðu eru engu betri en foreldrar þeirra Lífsflóttinn, sem þeir boðuðu undir yfir- skyni frelsis er tættur sundur með háði. Á þessari plötu kemur boðskapur Zappa hvað skýrast fram. Hver og einn á að reyna að hugsa sjálfur, taka ákvörðun um hvað hann vilji gera við líf sitt og bera síðan ábyrgð á gerðum sínum, þetta er í rauninni enginn nýr sann- leikur en sjaldan hefur hann verið settur fram á jafn sann- Fáninn á Arnarhvoli MARGAR konur á útifundinum á Lækjartorgi í gær spurðu blaða- menn Morgunblaðsins hvers vegna íslenzki fáninn var í hálfa stöng á Arnarhvoli, sem er hluti stjórnarráðsins. Samkvæmt upp- lýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér, var flaggað þar vegna útfarar Kristjáns Bender rit- höfundar sem starfaði um árabil hjá ríkisféhirði. Bayh gefur kost á sér BIRCH Bay, öldungadeildarþing- maður demókrata frá Indiana, til- kynnti í vikunni að hann myndi leita eftir útnefningu flokks síns sem forsetaefni f kosningunum á næsta ári, og eru nú þeir sem ætla að.gefa kost á sér orðnir nfu tals- ins. Bayh er 47 ára að aldri, og hann gaf einnig kost á sér í síð- ustu kosningum. færandi hátt og á þessari plötu, jafnvel þó hann sé hvergi sagður beinum orðum! Auð- vitað var verkið ritskoðað af útgefendum og eins og fyrri plöturnar fékkst hún ekki leik- in f útvarp né yfirleitt opinber- lega. Þessari hljómsveit Frank Zappa bættust tveir liðsmenn næstu tvö árin, Art Tripp, þriðji trommuleikarinn, og Ian Underwood (blásturshljóðfæri og hljómborð). Þeir voru báðir langskólalærðir í tónlist og höfðu fjölþætta reynslu í hljóð- færaleik. Þessi niu manna hljómsveit lék saman til ársins 1969. Frá þessum tima er til mikið efni á segulböndum, en aðeins hafa verið gefin út fimm albúm af upptökum. Zappa seg- ist eiga efni á 12 plötur f viðbót sem hann ætli að gefa út fyrr en seinna. Á listanum hér að neðan eru plötuínar taldar upp en sérstaklega skal vakin at- hygli á tveimur þeirra. „Uncle Meat“, sem átti að undirbúa jarðveginn fyrir kvikmynd með sama nafni. Hún er að mestu spiluð og er aðeins hægt að benda þeim sem ekki hafa þegar heyrt hana að ná sér í eintak sem fyrst, fágaðri og fjölbreyttari hljóðfæraleikur hefur varla hevrst. Hin platan „Weasel Ripped My Flesh," sem gefin var út eftir að hljóm- sveitin hætti og á að vera sýnis- horn úr safni því sem til er (plöturnar 12), hér heyrist í hljómsveitinni eftir að hún náði fullum þroska, verkið er ótrúlega fjölbreytt. Hvers vegna hætti þessi upp- haflega útgáfa af Mothers? Fyr- ir þvf eru vafalaust margar ástæður, en Zappa sjálfur til- greinir þrjár sem hann telur vera veigamestar. 1 fyrsta lagi náði hljómsveitip ekki til nema þröngs hóps áheyrenda vegna þess að enginn vildi leggja til fjármagn til að auglýsa þá upp og tónlistin var það langt á und- an sinni samtfð og tormelt að fáir nenntu raunverulega að hlusta, áhorfendur höfðu miklu meira gaman af fáránlegri framkomu þeirra og skrípalát- um en tónlistinni sjálfri (eins og Zappa sagði: „Klöppuðu á vitlausum stöðum"). Þær stóru fjárfúlgur sem eytt hafði verið i verkin skiluðu sér ekki aftur, en hljóðfæraleikararnir voru á föstum grunnlaunum og það var erfitt að halda úti 9—10 manna hljómsveit án þess að nokkur markaður væri fyrir hendi. Sfðast nefndi Zappa að hann vildi leyfa áheyrendum að melta það sem þegar væri komið, það hefði lítinn tilgang að framleiða meira ef enginn vildi hlusta. Ástæðan til þess að ekki'verð- ur rakinn tónlistarferill Zappa til enda er aðallega að sá sem þetta skrifar telur fyrstu hljóm- sveitina (1965—1969) hafa borið af þeim sem á eftir komu f flestu og að plöturnar frá þessu tímabili eru minnst þekktar. Ö.J. Listi yfir plötur Frank Zappa og Mothers Of Invention (seinni hljóm- sveitir hans hétu aðeins Frank Zappa og Mothers) Plötur á Verve: Freak Out (1966); Absolutely Free (1967): We’re Only in it For The Money (1968); Francis Vincent Zappa Conducts Lumpy Gravy (1968): Cruising with Ruben and The Jets (1968): Mothermania (1969): The XXXX of The Mothers (1970). Plötur á Reprise: Uncle Meat (1969): Burnt Weenie Sandwich (1970): Hann veit svo sem hvaS til hans friðar heyrir. BERKEMANN töflur, það er nokkuð, sem maður V©lt hvað er. Teg. 402. Möguleiki á að vlkka yfir ristma. Litir: Hvitt og brúnt verð nr. 38—40 kr. Verð nr. 41 —46, kr. 4.495. Teg. 423. Ný gerð. Litur brúnir -to. 40—44. 'erð kr.: 4.620 JSúkomiö trá Herkemann Velour- Toffter, Teg. 404. _____ Fyrsta sinn sem við getum boðiö þessa gerð úr rússkinni mjúkt og þægilegt Nr 36—40. Litir Dökkblátt og sand. Verð: 3.325 _ Teg. 352 Litir: Hvltt og humm« Verð: 3.740 Teg. 400. Slfellt vinsælli gerð með hinum velformaða botni. og með tágripi úr léttu tré. Litur: Hvítur. Verð kr.: 3.470. Einnig nýkomnir ítalskir karlmannaskór norskir og ítalskir kvenkulda- skór. hærri og hefur það likað mjög vel nr. 36—40. Litur: Hvítt. Verð 2.670 Teg. 100. Litur: Brúnt. Póstsendum samdæqurs Domus Medica Egilsgötu 3 Pósthólf 5050. Slmi 18519. Soft-toeffler, Teg. 424. Nr. 37—40. Litir: Hvltt og hummer (Ijósbrúnt) Verðkr.: 4.620. Nýtlskulegt og fallegt sni8 og a8 sjálfsögðu með Berkemann innleggjum. Nr. 36—40. Litir: Hvltt og rautt skinn. Verð: 3.800 Ruby. Teg. 704 Leðurskór með hinu góða Berkemann korkinnleggi. 30 mm hælar. Nr. 38—39. Verð: kr. 3 490. Litir: Hvítt og beige. Sommer-töflur. Teg. 414. Mjög vinsæl tegund - . Litir: Hvltt ínr. 36—42. Verð kr.: 3.290. Brúnt I nr. 40—46. Verð kr.: 3 200 Teg. 208. Krossviðarsóli og kork hæll með svapsólum Tágripspúðum og tágripi Litur: Rautt skinn. Nr. 37—40 Verð kr: 2.830. Orginal sandalar. Teg. 104. Þessa tegund höfum við haft stöðugt á boðstólum I mörg ár Að þessu sinni er hællinn aðeins Allar stærðir. ''orðkr.: 2.500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.