Morgunblaðið - 26.10.1975, Side 28

Morgunblaðið - 26.10.1975, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stálver h.f. Funahöfða 1 7 auglýsir eftir járnsmiðum, rafsuðumönn- um og aðstoðarmönnum. Uppl. hjá yfir- verkstjóra í síma 83444. Bókhald Óskum að ráða starfsmann (karl eða konu) einkum til starfa við tölvubókhald og erl. bréfaskriftir. Tilb. ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Fjöl- breytt starf — 9889. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við aðila, sem getur unnið sjálfstætt að erlendum bréfaskriftum og annast toll og verðút- reikninga. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 5432". Atvinna Laghentur maður 18 — 25 ára óskast til lagerstarfa og lagfæringa. Vinna til vors. Fá/kinn h. f, Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Blikksmiðir Blikksmiðir óskast til starfa. Breið fjörð sblikksmiðja, Sigtúni 7, sími 35557.. Atvinna óskast Viðskiptafræðinemi á 1 . ári með stúdents- próf frá Verzlunarskóla íslands (hagfræði- deild) óskar eftir starfi hluta úr degi. Upplýsingar í síma 7 1 509. St. Jósefsspitalinn Landakoti Hjúkrunardeildar- stjóri óskast nú þegar til starfa við lyflækningadeild. Einnig hjúkrunarfræðingar við lyfja og handlækningadeildir. Upplýsingar hjá forstöðukonu og í starfs- mannahaldi. Eldri kona óskast til að annast rúmliggjandi, eldri hjón eftir kl. 1 7. síðdegis. Vinnan er matseldun og umönnun. Herbergi og fæði á staðnum. Uppl. í dag ísíma 33152 kl. 14 —19. Óskum að ráða menn til starfa á ryðvarnarstöð okkar. Þarf helzt að vera vanur. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f., Auðbrekku 44—46, sími 42604 — 05 Hálfsdagsvinna Óskum eftir konu við fatapressun. E fnalaugin Snögg, Suðurveri. Háseta vantar á m.b. Álsey VE 502 til tog- og netaveiða. Uppl. í s. 98-1851 og 308, Vestmanna- eyjum. Skrifstofustarf Félagasamtök óska að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa, nauðsynlegt er að við- komandi hafi góða starfsreynslu og geti starfað sjálfstætt, umsóknum ásamt uppl. um menntun, fyrri störf, meðmælum ef fyrir hendi eru, og launakröfum sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðju- dag n.k. Merkt „Trúnaðarstarf — 5459". Byggingavöruverzlun óskar að ráða röskan afgreiðslumann nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á byggingavörum. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 529, Reykjavík. Sölumaður I söludeild okkar er laus staða sölumanns. Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum um starfsreynslu, menntun, fyrri störf, aldur o.s.frv. sendist okkur fyrir 30. októ- ber n.k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. O. Johnsen og Kaaber h. f., Sætúni 8, Reykjavik. Sælgætisgerðar- maður Sælgætisverksmiðja óskar eftir vönum manni til starfa við brjóstsykursgerð o.fl. Góð laun fyrir hæfan mann. Framtíðar- starf. Uppl. um aldur og fyrri störf o.s.frv. sendist á afgr. Mbl. merkt: „framleiðsla — 5443", fyrir 31 . þ.m. Tilboðunum verður öllum svarað og með- höndluð sem trúnaðarmál. Lausar stöður íslenzka járnblendifélagið h.f. auglýsir hér með eftir umsóknum um eftirtalin störf við járnblendiverksmiðju félagsins að Grundartanga í Hvalfirði. 1. Stýritölvu- fræðingur (process control computer engineer) Umsækjendur þurfa að hafa B.S. próf eða jafngildi þess í rafmagnsverkfræði og gott vald á enskri tungu. Starfsreynsla í gerð forskrifta og notkun tölva er æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara innan skamms til Bandaríkjanna til þjálfunar og starfa að hliðstæðum verkefnum hjá Union Carbide Corp- oration, og að því búnu að vinna að uppsetningu, prófun, gerð forskrifta og starfrækslu stýritölvu verksmiðjunnar. 2. Málmfræðingur (metallurgist) Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði málmfræði eða ólifrænnar efna- fræði, og gott vald á enskri tungu. Starfs- reynsla er æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara utan til þjálfunar, ef þörf krefur. Starfið er fólgið í stjórnun í ofnhúsi undir yfirstjórn tæknilegs framkvæmdastjóra. Það nær til reksturs ofnanna, hráefna- blöndunar, aftöppunar og málmsteypu. Skriflegar umsóknir sendist til íslenska járnblendifélagsins h/f, Lágmúla 9, Reykjavík, fyrir 1 7. nóvember 1 975. Reykjavík, 24. október 1975 ÍSLENSKA JÁRNBLENDIFÉLA G/Ð H/F. Starf í New York Fyrirhugað er að ráða forstöðumann karl eða konu fyrir íslandsdeild upplýsinga og landkynningaskrifstofu Norðurlandanna í New York. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í ferðamálum, góða mála- kunnáttu og nokkra þekkingu á banda- rísku þjóðlífi. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu vorri. Ferðaskrifstofa ríkisins, Reykjanesbraut 6, Reykjavík. Bygginga- A tæknifræðingur “ eða bygginga- verkfræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Umsóknir sendist fyrir 3. nóv. 1975 til bæjarverkfræðings sem gefur nánari uppl. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.