Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 29

Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 29 smáauglýsingar — smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^aUP Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Heitavatnskútur með eirspíral, kynditæki og sjálfvirkt áfyllingartæki, til sölu ódýrt. Sími 421 56. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta ver. Stað- greiðsla. Emcostar trésmiðavél hjólsög, bandsög, fræsari, hefilbekkur, sllpiborði o.fl. Upplýsingar i sima 44172. Ketill Til sölu er ketill 10 fm spiral- kútur 6.75 fm. Tvær dælur, oliubrennari og tilheyrandi stjórntæki. Uppl. eftir kl. 7 i s. 52664. Vinna við trésmiðar Trésmiðja Fljótdalshéraðs óskar eftir að ráða mann van- an vinnu á trésmiðaverk- stæði. Uppl. veittar i sima 97-1329 á skrifstofutima. Atvinna óskast Margt kemur til greina t.d. vaktavinna, er vanur ýmsum járniðnaði og vélviðgerðum. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,góð laun — 5445". 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Tvennt fullorðið. Upplýsingar i síma 28538. Óskast til leigu 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Reglu- semi heitið. Tilboð merkt reglusemi 2368 sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. föstudag.. Lassie hvolpar Hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu. Uppl. i s. 92-661 5. Hestamenn 2 hestar, annar mjög góður kvenhestur og hinn mjög vilj- ugur, i skiptum fyrir einn góðan reiðhest fyrir karl- mann. Upplýsingar i sima 50884. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjaila 3, sími 40409. Múrhamrar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, málninga- spr. Teppahreinsun Hólmbræður, sími 36075. b«ar Cheville Malibú '70 er til sölu. Simi 71452. félagslíf JJ______»/Llt/1_l/L- I.O.O.F. 10 = 15710278’/2 | vikudaga og föstudaga kl. 1—5, Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Fíladelfia Kl. 1 1 útvarpsguðþjónusta. Fjölbreytt dagskrá, prédikun Einar Gislason. Kl. 20 almenn samkoma, ræðumaður Gunnar Same- land. Einleikur á orgel Árni Arinbjarnarson. Kærleiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. K.F.U.M. og K Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna að Hverfisgötu 15. Séra Guð- mundur Óli Ólafsson talar. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. Allir velkomnir. Bibliusöfnuðurinn IMMANÚEL Boðun fagnaðarerindisins i kvöld kl. 20.30 að FÁLKA- GÖTU 10. Allir velkomnir. I.O.O.F. 1 = 15710278 = Hs. 1.0.0.F. 3 □ Mímir 597510277 H 2. Frl. 1.0.0.F. 3 = 15710278 = GH. □ GIMLI 597510277-1. Frl. Kristniboðsfélag Karla Fundur verður i Kristniboðs- húsinu, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 27. október kl. 8.30. Séra Lárus Halldórs- son hefur Bibliulestur, allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 26/10. kl. 13 Fossvellir — Langa- vatn Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.Í. (vestanverðu). Allir vel- komnir. Útivist. Skrifstofa félags eistæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þriðjudaga, mið- Sunnudagur 26/10. kl. 13.00 Gönguferð á Mosfell, Verð kr. 500.— Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin (að austan- verðu). Ferðafélag íslands. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K Samkoma i kvöld kl. 20:30 i húsi félaganna að Amt- mannsstig 2B. Efni: Menn væntu hans. Hjalti Hugason stud. theol Sigrún Glsladóttir og Stein- grímur Ág. Jónsson tala. Söngur: Kvartett. Mánudagur 27. október kl. 20: Efni: Hann kom. Helga Hróbjartsdóttir, hús- móðir, Svanhildur Jónsdóttir og Gunnar B. Pálsson tala. Söngur: Kórbrot. Allir velkomnir. H jálpræðisherinn Sunnudag: kl. 1 1.00 helgunarsamkoma. kl. 1 4.00 sunnudagsskóli. kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar og talar. Verið velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur miðvikudaginn 29. okt. kl. 8.30. Séra Karl Sig- urbjörnsson flytur erindi með myndum. Stjórnin. Neskirkju Vetrarstarfið er hafið. Opið hús kl. 19.30, hvert mánu- dagskvöld í allan vetur. Verið með frá byrjun, því margt skemmtilegt getur óvænt skeð. Úrval leiktækja. Geym- ið þessa auglýsingu. Prestarnir. Reykvikingafélagið hefur spilakvöld að Hótel Borg h.k. fimmtudag 30. okt. kl. 20.30. Stjórnin Kvenfélag Austfirzkra kvenna heldur basar á Hallveigar- stöðum sunnudag kl. 2. Stjórnin. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerinsisins I kvöld, sunnudag kl. 8. Elim Grettisgötu 62 (Inng. á Bar- ónstig) Sunnudag, sunnudagaskóli kl 11.00. Samkoma kl. 5. e.h. Allir velkomnir. Filadelfia Keflavik Sunnudagaskóli byrjar kl. 1 1 f.h., öll börn hjartanlega velkomin. Samkoma kl. 2. e.h. Gunnar Sameland talar Allir velkomnir. K nattspy rnudeild Æfingatafla til áramót 1975—76 5. fl. D Miðvikudagar: 17.10— 18.00 Fimmtudagar: 18.00—18.50 5. fl. C Mánudagar: 18.00—18.50 Miðvikudagar: 18.00—18.50 5. fl. A—B Mánudagar: 18.50—19.40 Miðvikudagar: 18.50— 19.40 4. flokkur Mánudagar: 19.40—20.30 Fimmtudagar: 18.50— 19 40 3. flokkur Mánudagar: 20.30—21.20 Fimmtudagar: 19.40—20.30 2. flokkur Mánudagar: 22.10— 23.00 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi íbúð Hef verið beðinn um að útvega ungum hjónum 2ja herbergja íbúð til leigu sem Jónas Gís/ason sími 37375. ALLIR....sem búa ifjölbýlis- húsum kannast vid þefta ^vanpamal STÁLTÆKI S-F sími 42717 Vatnsþolinn krossviður „WBP" þ.e. weather and boil proof — Birki — krossviður — allar þykktir Furu-krossviður 9 og 1 2 mm. Móta-krossviður m/fenolhúð Rásaður krossviður (profil) 3/8" og 5/8" Eldvarinn-krossviður 3/8" Plönturnar fást hjá okkur. Laugavegi 148, simi 11333 —11420 Timburverzlun Arna Jónssonar. Skipti á einbýlishúsum í Reykjavík Eigum nýlegt, vandað einbýlishús við Sæviðarsund um 170 fm. að stærð auk bílskúrs. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í Reykjavík í skiptum (ekki í Breiðholti né Fossvogi) 50—100 fm. að stærð. Áherzla lögð á vandaða eign og góða staðsetningu. Milligjöf greidd út að mestu eða öllu leyti innan árs. Lysthafendur vinsamlega leggi nafn og síma inn á auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember merkt: Einbýlishús — 5458. Kjörbúð til sölu af sérstökum ástæðum er ein af bestu kjörbúðum í Reykjavík til sölu. Sala 6 — 7 millj. á mán. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir miðvikudag 29. okt. merkt: Einstakt tækifæri — 5447. A tilkynningar By99'ngalánasjóður Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir því að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a. Að hann hafi verið búsettur i Kópavogi a. m.k. 5 ár. b. Að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Byggingarsjóði ríkisins. c. Að umsækjandi hafi, að dómi sjóðsstjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sínu, ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsumsóknum skal skila til undirritads fyrir 1. nóvember nk. Kópavogi, 9. október 1975 Bæjarritarinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.