Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 30

Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir kennsla Vestmannaeyingar Árshátíð kvenfélagsins Heimaey verður haldin föstudaginn 31. okt. og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Sögu mið- vikudaginn 29. okt. milli kl. 5 — 7. Stjórnin. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 29 október 1975 kl. 8.30 í Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Uppsögn kjarasamninga 3. Önnur mál 4. Kvikmyndasýning, Ágúst Þorsteinsson öryggismálafulltrúi hjá ísal. Mætið vel og sturidvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Hið íslenska náttúrufræðifélag. Fræðslufundur verður haldinn n.k. mánudag kl. 20.30 í stofu 104, Árnagarði. Þá heldur dr. Þorleifur Einarsson, prófessor, erindi: Aldursákvarðanir á hopun jökla og sjávarstöðubreyt- ingum í isaldarlok. Námskeið heimilisiðnaðarfélags íslands JÓLAFÖNDUR — Dagnámskeið. Kennt er mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og 20.00. " bílar fimmtudaga kl. 17.00 1 . námskeið 3. nóv. — 6. nóv 2. — 10. nóv. — 13. nóv 3. — 1 7. nóv. — 20. nóv 4. — 24. nóv. — 27. nóv 5. — 1. des. — 4. des. HNÝTING — Kvöldnámskeið. Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 4. nóv. — 2. des. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. ÍSLENZKUR HE/MIL/SIÐNAÐUR, Hafnarstræti 3. — Sími 1 1 785. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og siðasta á fasteigninni Melbraut 17, Gerðahreppi, þinglesin eign Garðars Pálmasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Finns Torfa Stefánssonar lögfræðings og Garðars Garðarssonar hdl., þriðjudaginn 28. okt. 1975 kl. 14. Sýslumaður Gullbringusýslu. Tilboð óskast i neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Mazda 1300, 1972, Volkswagen 1300, 1972, Cortina 1300, 1970. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 11, Kaenuvogs- megin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi siðar en þriðjudag 28. okt. sjúvAtryggingarfélag ISLANDS f Bifreiðadeild Suðurlandsbraut 4 simi 82500 SlElSSlSlSlBlSlBlBlElBIElEHalElElBIElBtEI Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 28. október kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5. Sö/unefnd Varnar/iðseigna. þakkir Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Guð blessi ykkur ö/l. Guðbjörg Árnadóttir Litlagerði 14, Einstakt tækifæri Bókatilboð bókaklúbbs Kaupið bœkurá betra verði Nýir félagar í Bókaklúbbi AB geta valið sér eina af þessum bókum fyrir aðeins 100 fííilBiBSt é> krónur. 1. I fylgd með Jesú Leiðsögn um Nýja testamentið í máli og myndum. 180 myndir. Falleg bók í stóru broti. Ætti að vera til á hverju heimili. (Venjulegt verð: kr. 1.080.—). 2. Þorsteinn Gíslason — Skáldskapur og stjórnmál Ljóðaúrvak safn rifgerða, þættir úr stjómmálasögu ís- lands, æviágrip Þorsteins, o.fl. í samantekt Hagalíns. (Venjulegt verð: kr. 1.080.—). 3. Frásagnir um ísland, Niels Horrebow Ein merkilegasta heimild um Island, eins og háttað var hérlendis fyrir tveimur öldum. Bókin kom fyrst út 1752. (Venjulegt verð: kr. 1.060.—). 4. Hofuðpaurinn, William Golding Framtíðarskáldsaga af bestu gerð: skóladrengir berast undan tortímandi atómstyrjöld upp á óbyggða eyju í Kyrrahafi. (Venjulegt verð: kr. 720.—) 5. Hjartað I borði, Agnar Þórðarson I þessari skáldsögu gefur Agnar meira í skyn en sagt er með berum orðum á þaan hátt, sem honum einum er lagiðl (Venjulegt verð: kr. 720.—) Veljið eina af þessum bókum — og gefið val yðar til kynna á umsókn yðar í Bóka- klúbb AB. Þetta sérstaka tilboð er aðeins ætlað nýjum félögum. Nýir félagar tryggja öllum félögum Bókaklúbbs AB áframhald- andi vildarkjör á bókum klúbbsins, sem eru betri en yfirleitt gerist á almennum bókamarkaði. Ath. Tilboð þetta stendur á meðan upplag tilboðsbókanna endist, — og því miður, ekki lengur en til 15. nóvember. ★ Bókaklúbbur AB v.ar stofnaður með lþað fyrir augum, að hægt sé að gefa félögum klúbbsins kost á fjölbreyttu úrvali bóka á betra verði en yfirleitt gerist á almennum bókamarkaði ★ Félagar geta allir orðið, hafi þeir náð lögræðis- aldri. Rétt til kaupa á bókum klúbbsins eiga aðeins skráðir félagar Bókaklúbbs AB. ★ Bókaklúbbur AB mun gefa út 6—8 bækur ár- lega. Félagsbækurnar munu koma út með eins eða tveggja mánaða millibili. ★ Um það bil einum mánuði áður en hver félagsbók kemur út verður félögum Bókaklúbbs AB sent Fréttabréf AB, þar sem bókin og höfundur hennar verður kynntur, greint frá verði bókarinnar, stærð hennar, o.fl. if Félagar Bókaklúbbs AB eru ekki skyldugir að kaupa neina sérstaka bók. Fé'agar geta afþakkað félagsbækur með þvf að senda Bókaklúbbi AB sérstakan svarseðil, sem prentaður verður I hverju fréttabréfi AB. if Fólagar Bókaklúbbs AB geta valið sér aðra bók en þá, sem boðin er hverju sinni í Fróttabréfi, og aukabækur að vild sinni. Velja má bækurnar eftir skrá, sem birt er I Fréttabréfinu. Þá geta félagar keypt bækur til viðbótar samkvæmt sértilboði, sem veitt verður öðru hvoru. ÍT Ef bók er afþökkuð, eða önnur valin f hennar stað, eða aukabækur pantaðar, þarf fyrrnefndur svarseðill að hafa borizt Bókaklúbbi AB fyrir tilskilinn tlma. Að öðrum kosti verður litið svo á, að félaginn óski að eignast þá félagsbók, sem kynnt er f Fréttabréfinu. Félagsbókin verður þá send ásamt póstgfróseðli. Félaginn endursendir sfðan póstgfróseðilinn ásamt greiðslu í næsta pósthús eða bankastofnun. if Sú eina skylda er lögð á herðar nýrra félaga Bókaklúbbs AB að þeir kaupi einhverjar 4 bækur fyrstu18 mánuðina, sem þeir eru félagar. Félags- gjöld eru engin. Áskriftargjald Fréttabréfsins er ekkert. Félagar Bókaklúbbs AB geta sagt upp félagsrétt- indum sínum með þvl að segja sig skriflega úr klúbbnum með eins mánaðar fyrirvara. Sami uppsagnarfrestur gildir fyrir nýja félaga, en þó aðeins að þeir hafi lokið kaupum á fjórum bókum innan átján mánaða. Félagar í Bókaklúbbi AB fó: ★ FréHabréf um nýjar bækur ★ 6—8 vandaðar bækur ó óii ★ Félagsréttindi ón félagsgjalda ★ Bækur póstsendar sér að kostnaðarlausu ★ Frjóls val bóka á lágu verði ★ Bækur i góðu og vönduðu bandi — !■ Eg vilverameö Umsókn nýrrafélaga I Vinsamlega skréið mig I Bóksklúbb AB. Ég hef kynnt mér félagsreglurnar og geri mér grein fyrir kvöðum nýrra félaga um kaup á bókum. Nafn Heimilisfang Nafnnúmer I Eg vel mér bók nr. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 1 8, Reykjavík Pósthólf 9 Slmar 1 9707 & 1 6997

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.