Morgunblaðið - 26.10.1975, Side 31

Morgunblaðið - 26.10.1975, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1975 31 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Aðaltvimenningskeppni fé- lagsins lauk s.l. mánudag, með glæsilegum sigri þeirra Kristjáns Andréssonar og Böðvars Guðmundssonar. Hlutu þeir 952 stig, og leiddu þeir keppnina allan timann. Röð 8 efstu para varð annars þessi: Stig Kristján Andrésson — Böðvar Guðmundsson 952 Árni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 897 Halldór Bjarnason — Hörður Þórarinnsson 896 Dröfn Guðmundsd. — Einar Sigurðsson 889 Þorsteinn Þorsteinss. — Einar Sigurðsson 889 Sverrir Jónsson — Jón Haraldsson 879 Sæmundur Eyjólfsson — Eyjólfur Sæmundsson 862 Oli Kr. Björnsson — Vilhjálmur Einarsson 856 Meðalskor var 825 stig. Á morgun mánudag, hefst hin árlega sveitakeppni félagsins. Þeir sem eiga eftir að Iáta skrá sveitir, eru beðnir um að mæta mjög stundvíslega, svo hægt verði að byrja tfmanlega. Spilað verður í Iðnaðarmannahúsinu I Hafnar- firði. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum. Staðan í hraðsveitakeppninni eftir fyrstu umferðina: Sveit: Stig. Gests Jónssonar 735 Þórhalls Þorsteinssonar 712 Kristínar Þórðardóttur 707 Hannesar Ingibergssonar 706 Kristinar Ólafsdóttur 689 Braga Jónssonar 680 XXX BRIDGEFÉLAG KÓPAVOGS: Tvímenningskeppni félagsins, sem var mjög jöfn og spennandi er nú lokið með sigri Guðmundar Pálssonar og Grlms Thorarensen, sem hlutu 494 stig, eftirtalin pör urðu svo næst: Stig. Kristinn A. Gústavsson — Þorsteinn Þórðarson 487 Arnar Guðmundsson — Björgvin Ólafsson 483 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 476 Bjarni Pétursson — Gylfi Gunnarsson 473 Haukur Jónsson — Jóhannes Ásgeirsson 471 Valdimar Sveinsson — Friðjón Margeirsson 466 Ármann J. Lárussón — Sverrir Ármannsson 455 Meðalskor: 432 stig. Næsta keppni félagsins verður harðkeppni sveita, sem hefst fimmtudaginn 30. október n.k. i Þinghól, og hefst kl. 20 stundvfs- lega. Mjög mikil þátttaka er, og eru félagar beðnir um að mæta það tímanlega, að keppni geti hafist stundvíslega. XXX Frá bridgefélaginu Ásarnir f Kópavogi. Önnur umferð f sveitakeppn- inni var spiluð sl. mánudag og urðu úrslit þessi: Guðmundur Grétarsson — Sigriður Rögnvaldsd. 20—0 Erla Sigurjónsdóttir — Valdimar Þórðarson 20—0 Ölafur Lárusson — Magnús Einarsson 20—0 Július Snorrason — Jón Hermannsson 20—0 Trausti Valsson (NP) — Trausti Finnbogason 11—9 10 sveitir taka þátt í keppninni. Þriðja umferðin verður spiluð á mánudaginn og hefst klukkan 20. Spilað er í Félagsheimili Kópa- vogs. Urslit f meistaratvfmennings- keppni Bridgefélags Reykjavfkur urðu þau, að Sigfús og Vilhjálmur sigruðu glæsilega eftir að hafa haft forystu mest allt mótið. Röð og stig efstu para var eftir- farandi: 1. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 1132 2. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 1119 3. Hjalti Elíasson — örn Arnþórsson 1099 4. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 1096 5. Danfel Gunnarsson — Steinberg Ríkarðsson 1068 6. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 1068 7. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 1060 Næsta keppni félagsins er sveitakeppni, sem verður sjö um- ferðir eftir Nonrad-kerfi. Urslit hennar munu ákvarða flokka- skiptingu f aðalsveitakeppni fé- lagsins, sem hefst eftir áramót. Áriðandi er að tilkynna þátttöku sem allra fyrst til stjórnarinnar og er öllum heimil þátttaka. A.G.R. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðar Bedford vörubila .......................... hljóðkútar og púströr. Bronco..................................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla og vörubíla ..........;.. hljóðkútar og púströr. Citroen GS ................................ hljóðkútar og púströr. Datsun disel og 100A-1 200-1 600-1 60-180 ................. hljóðkútarog púströr. Chrysler franskur ......................... hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila ........................... hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbíla ......... ................ hljóðkútarog púströr. Fiat 1 100-1 500-1 24-1 25-127-128 ........hljóðkútar og púströr. Ford, ameríska fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect .................... hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955-62 ....................... hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1 300— 1 600 ....... hljóðkútar og púströr. Ford Escort ............................... hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ..................... hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M ....... hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðabila 6 og 8 cyl ....... hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500 og F600 ................ hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir ..................... hljóðkútarog púströr. Gloria .................................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab.... ........................ hljóðkútarog púströr. Austin Gipsy jeppi ... hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ................. hljóðkútar og púströr. Rússajeppi Gaz 69 ......................... hljóðkútar og púströr. Willys jeppi .............................. hljóðkútar og púströr. Willys Vagoner ............................ hljóðkútar og púströr. JeepsterV6 ................................ hljóðkútar og púströr. Landrover bensin og disel ................. hljóðkútar og púströr. Mazda 1300—616 ............................ hljóðkútarog púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 ............. hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila . .................. hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-41 2 ............. ...... hljóðkútar og púströr. Opel Rekort og Caravan .................... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ............................... hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan...............................hljóðkútar og púströr. Peugeot 204-404-504 ....................... hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic ............... hljóðkútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R1 2-R1 6 . ..........hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99 ............................. hljóðkútar og púströr. Scania Vabis hljóðkútar Simca fólksbíla ........................... hljóðkútar og pústror, Skoda fólksbíla og station ................ hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1250—1500 .................. hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel ............. hljóðkútar og púströr. Toyota fólksbila og station................. hljóðkútpr og púströr. Vauxhall fólksbila hljóðkútar og púströr Volga fólksbila ....................... ....bljóðkútar og púströr. Volkswagen 1 200 og 1300 .............................hljóðkútar Volvo fólksbila ............................ hljóðkútar og púströr. Volvo vörubila hljóðkútar. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar, margar gerðir. Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. ski-doo ER FRÁ KANADA SKI-DOO er framleiddur af BOMBARDIER sem framleiddi fyrsta vélsleðann, framleiðir einnig BOMBARDIER snjóbílana. SKI-DOO er mest framleiddi vélsleðinn í heimi, meir en milljón sleðar á ári. SKI-DOO árg. 1976 bjóðum við á íslandi. r Eigum fyrirliggjandi eftirfarandi vélsleðabúnað: Áttavita Verkfærasett Burðargrindur Spegla Yfirbreiðslur Olíu Kveikjara og fl. Einnig körfur fyrir 2 v menn aftaní vélsleða. y Gísli Jónsson & Co hf Sundaborg — Klettagörðum 11 — Sími 86644

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.