Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1975
33
Dóttir Nixons
fer til Kína
JULIE, dóttir Nixons fyrrum
Bandaríkjaforseta, og eiginmaöur
hennar, David Eisenhower, munu
fara í heimsókn til Kína, senni-
lega í desember, fyrir milligöngu
Nixons, að þvi er Los Angeles
Times sagði í vikunni. David
Eisenhower segir í viðtali við
blaðið að Chou En-lai, forsætis-
ráðherra, hafi i heimsókn Nixons
til Kína árið 1972 boðið dætrum
hans og eiginmönnum þeirra til
landsins. Orðrómur hefur
verið á kreiki um að Nixon sjálfur
hafi áhuga á að verða fyrsti sendi-
herra Bandarikjanna i Kína, en
Eisenhower sagðist ekkert vita
um slíkar fyrirætlanir Nixons.
Morð vegna
píanóleiks
47 ÁRA japanskur iðnverka-
maður var i vikunni dæmdur til
dauða í Tókýó fyrir að hafa myrt
þrjá nágranna sina. Maðurinn,
Matsuzo Oha’ma, brauzt inn í ibúð
granna sinna og stakk húsmóður-
ina og tvær dætra hennar til bana
fyrir að hafa „leikið of hátt á
píanó“.
Ohama sagði i rettinum að
hann hefði orðið ofurnæmur fyrir
hávaða eftir að hann hafði sjálfur
fengið kvartanir frá nágrönnum í
íbúðarblokkinni vegna hávaða i
hljómflutningstækjum hans. Mál
þetta hefur vakið athygli um allt
land í Japan, en þar búa milljónir
fjölskylda í miklum þrengslum í
íbúðarblokkum, að þvi er AP-
fréttastofan segir.
Fyrirliggjandi í
miklu úrvali:
Panel-
krossviöur
244X 1 22 cm.
Verð m/sölusk. . .
kr. 1.758.00
Auk þess:
Viðarþiljur og
loftaklæðning
PÁLL
ÞORGEIRSSON &CO.
Ármúla 27. Símar 86100
og 34000
Astor
OLE tuff
Fáið yður sæti.
tiellir
^4
Félagsmálanámskeið haldið í samvinnu við
Æskulýðsráð Ríkisins.
Námskeiðið verður á fimmtudagskvöldum kl.
20.00 — 22.00 á tímabilinu frá 30. okt. til 4.
des.
Fjöldi þátttakenda 25. Efnisgjald kr. 500.—
Innritun í síma 73550 virka daga frá kl.
9—17.
ÆSKULÝÐSRÁÐ
REYKJAVÍKUR
VÉLABORG
SUNDABORG — KLETTAGÖRÐUM 1 — SÍMI
86680.
Amerískir
Al RCl n IC G\1 r
árgerð 1976 komnir
40 og 45 hestöfl
Frúarskór frá Clarks
miklu úrvali
i
Litur : svart
D-breidd.
Verð 4905.—
Litur: Svart
E-breidd.
Verð 4540.—
Póstsendum
C lx^r*^\l Laugavegi 60
,ÖIV\Jö“ljr sími 21270.