Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1975 Framhald af bls. 4 /MÍMUD4GUR 27. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dotothy Canfield í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög ð milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Hannes Pálsson frá Undir- felli talar um framkvæmdir bænda á árinu 1974. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Tripp, Josip, Klima, Anton Heiller og Einleikara- sveitin f Zagreb leika Kon- sert í a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengja- hljóðfæri eftir Bach; Antonio Janigro stj./Christa Ludwig syngur lög eftir Schubert og Rakhmani- onoff/Thore Jansson og Fllharmoníusveitin í Stokkhólmi leika Konsertino fyrir klarínettu og strengja- sveit eftir Lars-Erik Larsson; Sixten Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthfasson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar France Clidat leikur á pfanó þrjár noktúrnur og Ballöðu nr. 1 eftir Franz Liszt. Hermann Baumann og hljómsveit Concerto Amster- dam leika Hornkonsert eftir Franz Danzi; Jaap Schröder stjórnar. Hljómsveit Phil- harmonia leikur Forleik op. 61 eftir Rimsky-Korsakoff; Lovro von Matacic stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.10 Tónleikar. 17.30 Aðtafli Ingvar Ásmundsson mennta- skólakennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 20.50 Sellókonsert f h-moll op. eftir Antonfn Dvorák Pierre Ournier og Fllhar- monfusveit Vfnarborgar leika; Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor- steinn Ó. Stephensen leikari les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjáns- dóttur. 22.50 Skákfréttir. 22.55 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- son. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt Iög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötu- safnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. t fyrsta þættinum er fjallað um umferðarslys. 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist a. Sónatfna fyrir pfanó eftir Leif Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Trfó fyrir óbó, klarfnettu og horn eftir Jón Nordal. ... auóvitaó ekki! , 0 o ' . Þessir bútar koma engum aö notum, og er því fráleitt aö greiöa fyrir þá. Kaupiröu Álafoss gólfteppi greiöir þú ekki fyrir þaó sem ekki nýtist af rúllunni Viö tökum bútana - en þú greiðir fyrir gólfteppiö samkvæmt nákvæmu máli gólfflatarinns. m j Þetta getur þýtt 10-15% sparnaó! Alafoss & Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. c. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Nfnu björk Árnadóttur. Elfsabet Erlingsdóttir syngur, Gunnar Egilsson leikur á kfarfnettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Reynir Sigurðsson á ásláttar- hljóðfæri; höfundur stjórnar. d. Sinfónfa f f-moll. „Esja“, eftir Karl O. Runólfs- son Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving fóstra stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um markmið náms og kennslu Hrólfur Kjartansson kennari flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Kvöldtónleikar a. Cecil Ousset leikur á pfanó verk eftir Emmanuel Chabrier. b. Orchestre de Paris leikur Carmen-svítu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.35 Harmonikulög Harry Mooten leikur. 23.00 A hljóðbergi Das Hexenlied (Galdranornin). Kvæðið eftir Wildenbruch, tónlist eftir Max von Schill- ings. Fflharmonfusveitin f Berlfn leikur undir stjórn Max von Schillings. Fram- sögn: Ludsig WiiIIner — Á undan flutningi verksins verður lesin óbundin þýðing þess eftir Guðrúnu Reykholt. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 4ÍÞNUD4GUR 27. október 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Iþróttir Myndir og fréttir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.15 Seint fyrnast fornar ástir Breskt sjónvarpsleikrit. Hefðarfrú biður listmálara nokkurn að mála mynd af manni, sem hún lýsir fyrir honum. Hann treystir sér ekki til að mála myndina, en biður starfssystur sfna að gera það. Þýðandi Sigrún Þorsteins- dóttir. 22.05 Vegferð mannkynsins Bresk-amerfskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 2. þáttur. Uppskeran og árs- tfðirnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn þriðjudaginn 28. október n.k. kl. 20.30 í Domus Medica. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Borgarstjóri, Birgir (sl. Gunnarsson ræðir um ..Þróun Reykjavíkur". Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn sunnudaginn 26. október kl. 1 4 i Sjálfstæðishúsinu v/Bolholt. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Dr. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félags- málaráðherra flytur ræðu. Félagar eru hvattirtil að mæta stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik, verður haldinn laugardaginn 1. nóvember 1 975 Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Framhaldsstofnfundur Málfunda- félags launþega í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 27. október 1975 kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg stofnfundastörf. 3. Kosið i fulltrúaráð Sjálfstæðlsfél. 2. Kosið i kjördæmisráð. 4. Önnur mál. St'órnin Aðalfundur félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi, verður haldinn miðvikudaginn 29. okt. kl. 20.30. i Miðbæ v. Háaleitisbraut. . Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthias Á Mattiesen fjármálaráðherra ræðir um fjárlagafrumvarpið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.