Morgunblaðið - 26.10.1975, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1975
irjo^nuiPA
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
il 21. marz — 19. aprfl
Slæmur dagur hvað snertir peningamál.
Stilltu ölium fjárútlátum f hóf. Leitaðu
hvfldar frá erli dagsins f áhugamálum
þfnum.
Nautiö
20. apríl -
- 20. maí
Gefðu meiri Raum fólki sem þú um
gengst. Athafnir segja meira en orð.
Heimsæktu fólk, sem þú hefur ekki sinnt
lengi. Þú færð ána'gjulegar frétlir í
kvöld.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Ymsar breytingar hafa orðið á viðhorf-
um þfnum að undanförnu án þess að þú
hafir tekið eftir því. I.áttu ekki viðkvæm
ástam-ál hafa áhrif á starf þitt.
'IWH
Jjjv Krabbinn
•£■91 21.júní — 22. júlí
Náinn ættingi eða vinur leitar ráða hjá
þér. Vertu þolinmóður og ekki of gagn
Kninn. Húðu þig undir óvamta atburði.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
I dag skaltu taka öllu raeð ró og hafðu
engar áhyggjur af fjölskyldumálunum.
Láttu ekki fagurgala villa þér sýn.
Hvíldu þig vel í kvöld.
Mærin
23. ágúst —22. sept.
Það er ekki syndsamlegt að láta f Ijós
tilfinningar sfnar. Sýndu að þér þykir
vænt um fjölskyldu þína. Vertu aðhalds-
samur í fjármálum en ekki nízkur.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Fréttir úr fjarlægum stað gleðja þig
mjög. Tefldu í enga tvfsýnu ef ferðalög
eru annars vegar. í kvöld skaltu njóta
góðrar tónlistareða bókar.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Fremur tfðindalaus en þó ánægjulegur
dagur. Hugsaðu vel um heilsu þína. Sam-
starf og samvinna gefa bezta raun f dag.
Astamálin blómstra f kvöld.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú getur gert vinum þfnum greiða með
þvf að koma á sáttum milli þeirra.
Gamlar ástir skjóta upp kollinum á
nýjan ieik. I kvöld skaltu hvflast vel.
ffl
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Hafðu taumhald á tungu þinni. Ekki er
sama hvernig komizt er að orði. Láttu
skyldur þínar sitja í fyrirrúmi en
skemmtanir vera sfðastar á blaði.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Smáárekstrar geta leitt til deilu. Taktu
öllu með ró og vertu ekkert að halda
fram skoðunum þfnum. Láttu ástamálin
sit ja á hakanum f dag.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Hafðu góða stjórn á þér f dag og forðastu
allan flýti. Vertu umburðarlyndur og
slepptu ónauðsynlegri gagnrýni. Njóttu
kvöldsins f ró og næði.
Eng/rw ta/ar //// m/q
óg þó er það aðeins
'eg semnoþ/ri/c/1/e/£.
Má éct rtú ací /okum aðeins spvr/a um
fra/ni/clúráforrr? ykkar ?
Ecj mund/ seyja, a£ viS$éaa7
nú aÚ /egg/Q a f stácS/r/ecí f/ug-
rás 7/y á ge/mþ/ng í óydnei/ /
Þá ó$/ra éy yk/rur gáðrar ferfrar
oq vona ac/ þ/f /co/n/st /// óydaey ,
án þe$$ að /enda / f/e/r/ f/uys/i/s-
um...
LJÓSKA
KÖTTURINN FELIX
Halló, Lalli? Þetta er Mæja. Ég
veit að þú munt ekki trúa
þessu...
6UE55 lOHO'S 0UT5IPE 5ITTIN6
(N A PUMPKIN PATCH...
PEPPERMINT PATTf! fOU’VE
FlNALLf 60T ONE, UNl/5...
Hver heldurðu að sitji í gras-
kerjabeðínu... Kata kúlu-
tyggjó. Loksins hefurðu eignazt
einn, Lalli...
„Eignazt einn“. Eignazt einn Lærisvein.
hvað?