Morgunblaðið - 26.10.1975, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÖBER 1975
GAMLA BIO íl
Sími 11475
Litli indíáninn
IMMn
Skemmtileg og spennandi ný,
bandarisk litmynd frá DISNEY-
félaginu.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
JAMES GARNER
VERA MILES
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞYRNIRÓS
barnasýning
Sýnd kl. 3
í I 81
S S = ~ = =
li = =_= 1
Brjálæöingurinn
Spennandi og hrollvekjandi, ný
bandarísk litmynd um óhugnan-
lega verknaði brjálaðs morð-
ingja.
Robert Blossom,
Cosette Lee
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 1 1.
TÓNABfÓ
Sími 31182
Tommy
Ný brezk kvikmynd gerð af
KEN RUSSELL
eftir rokkóperunni „TOMMY”,
sem samin er af Peter Towns-
hend og The Who. Þessi kvik-
mynd hefur alls staðar hlotið
frábærar viðtökur og góða gagn-
rýni.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann-
Margret, Roger Daltrey, Elton
John, Eric Clapton, Paul
Nicholas, Jack Nicholson, Tina
Turner
íslenzkur texti
Sýnd með STEROE-segultón.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Hækkað verð.
SÝND KL.
5, 7 10, 9.15 og 11.30
Teiknimyndasafn
Bleiki pardusinn og ýmsar
skemmtilegar teiknimyndir.
Kl. 3.
SIMI
18936
Hefnd foringjans
Islenzkur texti
Hörkuspennandi ný ítölsk-
amerísk sakamálakvikmynd í
litum um miskunnarlausar
befndir.
Aðalhlutverk: Henry Silva,
Richard Conte, Gianni Garko,
Antonia Santilli.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum
Riddarar Arthurs
konungs
Spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 2.
LINDA WALKER
heldur uppi fjörinu i kvöld með
aðstoð kvartetts Árna ísleifs
W- :
HOTEL BORG
ÍSKÚUBI
Caroline Lamb
ROBERTBOÍiTS
Listavel leíkin mynd um ástir
Byrons Lávarðar og skálds og
eiginkonu eins þekktasta stjórn-
málamanns breta á 1 9. öld.
Leikstjóri: Robert Bolt
Tónlist eftir
Richard Rodney Bennett
leikin af Filhamonlusveit
Lundúna undir stjórn MarCUS
Dods
ístenskur texti
Frábærir leikarar koma fram I
myndinni m.a. Sarah Miles, Jon-
Finch, Richard Chamberlain,
John Mills, Laurence Oliver
o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Þetta er mynd fyrir alla,
ekki sist konur.
II FilmPioducliotrsLirroledpresimtsaHammef Produdion
starring
ægvarney
DORIfi HaRE
5TEPHEN LEWI5
BOB GRANT
ANNA karen
MICHAEL R0BBIN6
TECHNICOLOR
DísuiÞulvOÞy ANOLO (Mt FHJ* OtSTKWVTOM
Sprenghlægileg
litmynd
Sýnd kl. 3
brezk
Mánudagsmyndin.
Fyrirheitna landið
Pólsk litmynd, nýjasta verk hins
fræga leikstjóra
Andrzej Wajda
Myndin gerist i Lodz i Póllandi á
síðari hluta 19. aldar, og er
byggð á skáldsögu eítir
Wladyslaw Reymont,
er hlaut bókmenntaverðlaun
Nobels 1 924
Bönnuð börnum —
Enskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Leikféiag
Kópavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
SUNNUD. KL. 20.30.
Aðgöngumiðasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl. 17
til 20.
Næsta sýning fimmtud.
Simi 41985.
Al (.I.YSINOASIMINN Klt;
22480
AliSTURBÆJARRÍfl
ÍSLENZKUR TEXTI
Síðasta tækifærið
(The Last Chance)
3TOPSTJERNER I EN KNALDHARD
0G SPÆNDENDE KRIMINALFII M
Sérstaklega spennandi og víð-
burðarik ný, sakamálamynd i lit-
um.
Aðalhlutverk:
Eli Wallach,
Ursula Andress,
Fabio Testi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína í Suðurhöfum
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STÓRA SVIÐIÐ
Kardemommubærinn
i dag kl. 1 5
Fáar sýningar eftir
Þjóðniðingur
í kvöld kl. 20.
Sporvagninn Girnd
fimmtudag kl. 20.
Carmen
Ópera eftir Georges Bizet.
Þýðandi: Þorsteinn Valdimars-
son. Leikmynd: Baltasar. Dansa-
smiður: Erik Bidsted. Hljómsveit-
arstj: Bohdan Wodiczo. Leik-
stjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Fastir frumsýningar- og boðs-
gestir ath. að heim sendír miðar
dags. 25/10 gilda á frum-
sýninguna 31/10.
LITLA SVIÐIÐ
Barnaleikritið
Milli himins og jarðar
i dag kl. 11 f. h.
Ringulreið
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200.
LEIKFÉI^AG
REYKJAVlKUR
OIO
ði
r
Fjölskyldan
i kvöld kl. 20.30
Saumastofan
eftir Kjartan Ragnarsson, leik-
mynd Jón Þórisson, frumsýning
þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning
miðvikudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30
Fjölskyldan
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Skjaldhamrar
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620.
Sambönd í Salzburg
THE SAIZBURC
COilMECTÍON
íslenskur texti
Spennandi ný bandarisk njósna-
mynd byggð á samnefndri met-
sölubók eftir Helen Maclnnes,
sem komið hefur út i islenskri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Anna Karina
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrekkjalómurinn
Gamanmynd í litum og með ísl.
texta um skrítinn karl, leikinn af
George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
Siðustu sýningar
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Harðjaxlinn
HÁRD
NEGL
£p®aau
(TOUGH CUV)
TOMAS
MILIAN
CATHERINE
SPAAK
ERNEST
BORGNINE
Ný, spennandi itölsk-amerisk
sakamálamynd, er fjatlar um
hefndir og afleiðingar hnefa-
leikara nokkurs. Myndin er i lit-
um og með islenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Robert Blake,
Ernest Borginine,
Catherine Spaak,
Tomas Milian.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
SKYTTURNAR
ÞRJÁR
Barnasýning kl. 3.
TEGNEFILMEN DE
MUSKETERjg)
efter DUMAS beremte roman
DANSKTALE:
OLE S0LTOFT
PAUL HAGEN
KARLSTEGGER
BIRTE TOVEm.ll.
Ný Dönsk teiknimynd i litum eftir
hinni heimsfrægu sögu Alex-
andre Dumas. Skýringar eru á
(slensku.