Morgunblaðið - 26.10.1975, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKT0BER 1975
43
Sími 50249
Sér grefur gröf
þótt grafi
Ný bresk litmynd er fjallar um
njósnir.
James Coburn, Lee Grant
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 3.
frumsýnir
„KÁTI” lögreglu-
MAÐURINN
Djörf og spennandi amerísk
mynd gerð árið 1974. Lögreglu-
manninum er illa við ofbeldi, en
hefur ánægju af að hjálpa ung-
um stúlkum.
Aðalhlutver: Morgan Paull, Pat
Anderson.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.
Hetjur sléttunnar.
Spennandi kúrekamynd.
íslenskur texti.
Nýtt símanúmer hjá
hljómsveitinni
Júdas
92-1687
fyrir hádegi
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 45
Breiðfirðingar
Spilið — Dansið
Bremfirðingafélagið heldur félagsvist i safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar þriðjudagskvöldið 28. okt.
kl. 21.00.
Góð verðlaun.
Skemmtikvöld í Lindarbæ kl. 21. föstudaginn 31. okt.
Góð hljómsveit. Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
Glens og gaman — Glens og gaman — Glens og gaman -
Skiphóll
í Skiphól
Okkar
sérstaka
Isunnudags-
tilboð
Réttur kvöldsins.
Marineraður
lambahryggur með
kryddhrísgrjónum,
belgjabaunum,
hrásalati, franskar
kartöflur og sveppa-
sósa.
Mokkarjómarönd.
Verð
aðeins
800.
Módelsamtökin
kynna og sýna
nýjustu vetrartizkuna
fyrir dömur og herra
frá Parinu kl. 9.30.
Hinn óviðjafnanlegi
Ómar Ragnarsson
skemmtir.
Hljómsveit
Birgis
Gunnlaugssonar
leikur gömlu
og nýju dansana
til kl. 1.
Borðapantanir mótteknar
i síma 52502 og 51810
milli kl. 3—7 e.h.
Borðum ekki haldið lengur
en til 8.30.
Aðgangseyrir kr. 150.—
Glens og gaman — Glens og gaman — Glens og gaman
Stuðlatríó skemmtir í kvöld
ROÐULL
Opið frá kl. 8—1. Borðapantanir i sima 15327.
Mánudagur:
Stuðlatrío skemmtir í kvöld.
Opið frá kl. 8—11.30.
sgt TEMPLARAHÖLLIN SGT
Félagsvistin \ kvöld kl. 9.
3ja kvölda spilakeppni
Heildarverðmæti vinninga kr. 1 5 þús.
Góð kvöldverðlaun.
Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi.
Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
Bingó Bingó
BINGÓ
f Glæsibæ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar 14
umferðir.
Vinningar vöruúttekt fyrir 70 þús.
NVtl.
GÖMLU DANSARNIR Tl
Drekar leika í kvöld Stanzlaust fjör frá kl. 8— 1 J