Morgunblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 33 félk í fréttum Ljósm. Sv. Þorm. Skákkennsla hjá TR + TAFLFÉLAG Reykjavfkur hefur f vetur gengizt fyrir skák- kennslu fyrir börn og unglinga f skákheimilinu við Grensás- veg. Er kennslan sfðdegis á laugardögum og hefst klukkan 14. Aðalkennari er Kristján Guðmundsson skákmeistari og honum til aðstoðar er Benedikt Jónasson unglingaleiðtogi í stjórn TR. Er dagskráin sú, að annan hvorn laugardag eru haldin hraðskákmót fyrir þátt- takendur en hina laugardagana eru fengnir skákmeistarar til að tefla fjöltefli. Jafnhliða þessu eru leyndardómar skák- listarinnar útskýrðir fyrir þátt- takendum, jafn byrjendum sem lengra komnum. Þátttaka er ókeypis og öllum heimil. Myndin sem hér fylgir var tekin þegar Ólafur H.Olafsson tefldi f jöltefli við 60 unglinga á dögunum. Þetta var hið fjörugasta fjöltefli og varð meistarinn að gefa þrjár skákir en hinar vann hann.. Jólapappírs- sala Njarðar Ein aðaltekjulind Lions- klúbbsins Njarðar hefur verið sala á jólapappír. Njarðar- félagar munu nú þessa daga og næstu vikur ganga f hús og selja jólapappfr, en auk þess munu klúbbfélagar selja pappfrinn f anddyri Borgar- spftalans á heimsóknartfmum og við bfla Flugbjörgun- arsveitarinnar, sem verða f Austurstræti tvo næstu laugar- daga, 6. og 13. des. Klúbburinn hefur varið ágóða af jóla- pappfrssölunni m.a. til kaupa á tækjum til háls-, nef- og eyrna- deildar Borgarspftalans og keypt tvo fjallabfla til afnota fyrir Flugbjörgunardeildina. Þá hefur klúbburinn og lagt fleiri Ifknarverkefnum lið. STGtfÚ/VD 3*s-sr?i — Hvað á þetta eiginlega að þýða þú lætur mig fá einn svartan skó og annan brúnan. Hótelþjónninn: — Ja, ég skil ekkert f þessu. Þetta er annar gesturinn, sem kvartar undan þessu. X Piparsveinn kvartaði undan þvf, að hann kynni hvorki vel við sig heima né að heiman. — Nú giftu þig maður, sagði vinur hans, þá lfður þér að minnsta kosti vel á öðrum hvor- um staðnum. X — Ertu þreytt, mamma mfn? — Já, ég er svo úrvinda, að ég get hvorki hreyft legg né lið. — Jæja, þá er best að segja þér eins og er, ég braut rúðu. X — Agúst bað mig um að gift- ast sér og gera sig hamingju- samasta manninn f heiminum. — Hvort ætlarðu að gera? Kökubasar Kökubasar verður haldinn laugardaginn 6. des- ember '75 í félagsheimili Múrara, Freykjugötu 27, Reykjavík. Nefndin. Gluggastengur úr tré og málml Elnnlg Drýstistengur Pðstsendum Laugavegl 29, slmar 24320 og 24321 ttHaia Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir lisifenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik simi 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.