Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 39

Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 39 Lanðsleiknr við Færeyjar í kvöld — einn nýliði í blaklandsliðinu f KVÖLD leika fslendingar lands- leik f blaki við Færeyinga og er það fyrsti leikur þjóðanna í þessari íþróttagrein. Leikurinn fer fram f Laugardalshölfinni og hefst kl. 20:30. Landslið fslands var tilkynnt á miðvikudaginn og er það skipað ellefu leikmönnum, sem eru eftirtaldir: Halldór Jóns- son, fyrirliði, Indriði Arnórsson, Sigfús Haraldsson, allir frá IS, Anton Bjarnason og Tómas Jóns- son frá UMFL. Elías Nfelsson, Óskar Hallgrfmsson og Páll Ólafs- son frá Vfkingi, Guðmundur E. Pálsson, Gunnar Árnason og Valdemar Jónasson frá Þrótti. Einn nýliði er f liðinu og er það Tómas Jónsson UMFL. Tveir leik- menn hafa leikið alla landsleiki fslands frá upphafi og eru það Guðmundur E. Pálsson og Valde- mar Jónasson og leika þeir þvf sinn 10. landsleik f kvöld. — Lítið er vitað um getu Færeyinga í blaki og því erfitt að spá um úrslit leiksins. Gera má ráð fyrir skemmtilegri viðureign, en á morgun kl. 15:30 mætast liðin aftur á sama stað. Þetta eru fyrstu leikirnir i árlegri keppni sem haldin verður næstu fimm árin og er keppt um bikar sem Blaksamband íslands hefur gefið. Það lið sem sigrar í báðum leikjunum samanlagt varðveitir gripinn til næsta árs. Þannig ef annað liðið vinnur 3—2 fyrri daginn en tapar 3—2 seinni daginn þá verður leikin ein auka- hrina sem sker úr um hvaða lið sigrar í þessari fyrstu viðureign. Það liðið sem vinnur gripinn oftar á þessum fimm árum vinnur hann til eingar. Eins og kunnugt er fer landslið fslands til ítalíu i janúar til þátt- töku í undankeppni OL og eru Ieikirnir við England og þessir við Færeyjar skoðaðir sem undir- búningur fyrir þá keppni. Ekki er ennþá útséð um það hvort er- lendur þjálfari kemur til landsins í lok þessa mánaðar, en sænski þjálfarinn sem var búið að ráða kemur ekki, en mun hafa fengið annan norskan í sinn stað og er nú verið að ganga frá þvf hvort og hvenær hann kemur. Hann mun þá væntanlega fara með liðinu til Italíu og stjórna þvf f leikjum þar. Áhorfendur eru hvattir til að fjöl- menna í kvöld og hvetja landann. Valur Reykjavíkurmeistari I fyrrakvöld fór fram úrslitaleikurinn f Reykjavíkurmeistaramótinu f meistaraflokki kvenna f handknattleik. Léku Valur og Fram til úrslita, en þessi félög höfðu orðið jöfn að stigum f mótinu. Valsstúlkurnar sigruðu 7—4, eftir framlengdan leik. Staðan að venjulegum leiktfma loknum var 4—4, en Fram hafði haft yfir f hálfleik 3—2. Meðfvlgjandi mvnd var tekin af Valsstúlkunum er þær höfðu tekið við verðlaunum sfnum. Sigrún Guðmundsdóttir, fyrirliði liðsins, er fremst 1 flokki, en fyrir aftan hana eru þær Sigurbjörg, Inga, Halldóra, Harpa, Hrefna, Ragnheiður, Elfn, Oddný, Sólrún og Hrafnhildur. FH-Oppsal á snnnndagskvöld FÆREYSKA blaklandsliðið sem lelkur hér f kvöld og á morgun. Aftari röð frá vinstri: Jóan P. Midjord, Jákup Thomsen, Kári Thor- steinsson, Kristján Höjsted, ÖIi Breckmann, Heðin Olsen. Fremri röð: Janus Jensen, Richard Johansen, Finnbogi Arge, Suni Jocobsen og Gordon Ejdesgáard. Handknattleiksmenn á ferðinni tökum enn fastar á þeim, sagði Þórarinn Ragnarsson N.K. SUNNUDAG leika Vikingar seinni teik sinn við vestur-þýzka liðið Gummersbach I Evrópubikar- keppni meistaraliða I handknatt- leik. Fyrri leikur liðanna fór fram i Laugardalshöllinni 22. nóvember s.l. og lauk honum með sigri Þjóð- verjanna 19—16. Gummersbach- liðið er frægt fyrir að vera erfitt viðureignar á heimavelli, þannig að litil von er til þess að Vikingum takist þar að sigrast á þeim. Þegar Valsmenn kepptu við Gummers- bach i sömu keppni 1972. munaði aðeins einu marki á liðunum i leiknum i Laugardalshöllinni, en Gummersbach vann stórsigur á heimavelli sinum i Dortmund. Munaði þar öllu stórkostleg mark- varzla Klaus Katers, sem varði ótrúlegustu skot i seinni hálfleik þess leiks. — ÞETTA var gffurlega erfitt hlaup og maður er tæpast búinn að jafna sig enn, sagði Ágúst Ás- geirsson er Morgunblaðið ræddi við hann um vfðavangshlaup sem fram fór f Englandi s.l. sunnudag, en Ágúst var þátttakandi í þessu hlaupi ásamt félaga sfnum, Sig- fúsi Jónssyni. Til hlaups þessa var boðið öllum beztu langhlaup- urum Bretlands svo og fjölmörg- um góðum hlaupurum frá megin- íslenzka handknattleikslandslið- ið heldur utan á sunnudaginn til æfinga og leikja I Danmörku. Fara sömu leikmenn og léku leikina gegn Norðmönnum I vikunni, auk þess sem þrír leikmenn sem dvelja i Vestur-Þýzkalandi koma til móts við liðið: Ólafur H. Jónsson, Axel Axelsson og Gunnar Einarsson. Þá hafði Jón Hjaltalín Magnússon sem leikur með sænska 1. deildar liðinu Lugi verið orðaður við landsliðið, en i samtali við Morgunblaðið i gær, sagði Ágúst Ögmundsson landsliðsnefndar- maður, að það hefði orðið að ráði að boða Jón ekki til þessara æfinga. I vikunni munu íslending- ar leika opinberan landsleik við Dani og auk þess mun landsliðið keppa þarna við Sjálandsúrval og taka þátt i móti fjögurra liða. landinu. AIIs voru keppendurnir 31. — Brautin var ótrúlega erfið, sagði Ágúst, — og ég gerði þá meginfirru að hanea á beim betri framan af og varð það til þess að ég var algjörlega búinn þegar á hlaupið leið, og það bæði andleg og líkamleg kvöl fyrir mig að ljúka hlaupinu. Þannig fór reynd- ar fyrir fleirum og yfirleitt voru keppendur orðnir örmagna er í — VIÐ ætlum okkur að vinna leikinn við Oppsal á sunnudags- kvöldið, en hvort okkur tekst að vinna upp markamuninn frá leiknum í Osló látum við ósagt. Við stefnum að því en niu marka sigur er auðvitað nokkuð fjar- lægur. Þetta sögðu forsvarsmenn FH-liðsins á fundi með frétta- mönnum í gær, en á sunnudags- kvöldið kl. 20.30 leikur FH seinni leik sinn við Oppsal í Evrópu- bikarkeppni bikarhafa í Laugar- dalshöllinni. Fyrri leikinn sem fram fór í Osló unnu Norð- mennirnir 19—11, þannig að telja verður að þeir séu nokkuð öruggir um að komast áfram í keppninni. Þó verður að taka það með í reikninginn, að Oppsalliðið hefur lagt að velli mörg af beztu félagsliðum i Evrópu á heima- velli, en síðan hlotið slæma skelli á útivelli. Þeir sigruðu t.d. vestur- þýzka liðið Gummersbach með 6 marka mun í Osló, en töpuðu markið kom. Sigurvegari í hlaup- inu varð Brendan Foster frá Bret- landi sem hljóp á 23 mínútum sléttum, en sama tíma hlaut Hol- lendingurinn Hermes. Var gifur- leg keppni milli þessara tveggja kappa undir lokin, og aðeins sjón- armunur á þeim í markinu. Sigfús Jónsson varð 24. í hlaupinu á 25 mínútum sléttum, en Agúst rak lestina á 25:30 min. Meðal þeirra hlaupara sem Sigfús sigraði voru síðan með 7 marka mun i Dort- mund. FH-ingar kallaðir öllum illum nöfnum Eins og flestir muna eflaust var mikið fjallað um hörku FH-inga i leiknum í Noregi og fengu þeir mjög slæma dóma í norsku blöðunum, sem kölluðu þá rudda og fleira því um líkt. Á fundinum i gær sögðu FH-ingar að leikurinn hefði alls ekki verið harður. Norð- mennirnir hefðu hins vegar haft í frammi mikinn leikaraskap og þannig haft áhrif á dómarana og greinilegt hefði verið að norsku blöðin hefðu einnig gert það með skrifum sínum fyrir leikinn. — Við tókum auðvitað á þeim, sagði Þórarinn Ragnarsson á fundinum, — og fundum að þeir urðu hræddir við okkur er á leikinn leið. Við erum líka ákveðnir í að gefa þeim ekkert eftir í leiknum á sunnudags- báðir skozku landsliðsmennirnir í 10 km hlaupi, þeir er kepptu i landskeppninni hér á Laugardals- vellinum í sumar, og Ágúst varð einnig rétt á eftir þeim. Pólski stórhlauparinn Malin- owski varð 6. í hlaupinu og um árangur annarra keppenda má nefna að Norðmaðurinn Knud Kvalheim varð f 10. sæti og landi hans Arne Risa f 21. sæti — rétt á undan Sigfúsi Jónssyni. kvöldið. Taka enn fastar á þeim en við gerðum í leiknum í Osló. ÁRANGUR FH Leikurinn á sunnudagskvöldið verður 22. leikur FH í Evrópu- bikarkeppni félagsliða. Af þeim 21 leik sem þeir hafa leikið til þessa hafa FH-ingar unnið 9 gert 1 jafntefli og tapað 11 leikjum. Tveivegis hefur FH náð þeim glæsilega árangri að komast í átta-liða úrslit í Evrópu- bikarkeppni, og voru þá í bæði skiptin slegnir út af liðum sem síðan komust í úrslit keppninnar. Arangur FH í Evrópubikar- leikjum hefur verið sem hér segir: 1965— 1966 FH — Fredensborg (Noregi) 19—15, 17—14 FH — Dukla Prag (Tékkóslv.) 15—20, 16—23 1966— 1967: GH — Honved (Ungverjal.) 13—20, 19—14 1969— 1970: FH — Honved (Ungverjal.) 17— 28, 17—21 1970— 1971: FH — Ivry (Frakklandi) 18— 12, 16—15 FH — UK 51 (Finnlandi) 13—10, 17—10 FH — Partizan (Júgóslavíu) 14—28, 8—27 1974— 1975: FH — SAAB (Svíþjóð) 21—22, 16—14 FH — St. Otmar (Sviss) 19— 14, 23—23 FH — Vorwarts, (A-Þýzkal.) 17—21, 18—30 1975— 1976: FH — Oppsal (Noregi) 11—19 BYE BEZTUR FH-ingar sögðu að þvf væri ekki að neita að Oppsalliðið væri mjög gott lið, enda hefur það yfir all- mörgum landsliðsmönnum að ráða. Hafa fslendingar kynnst þeim f undangengnum landsleikj- um við Norðmenn. Ber þar fyrst að nefna landsliðsmarkvörðinn Pál Bye, sem öðrum fremur átti heiðurinn af svo stórum sigri Norðmanna í Noregi, er hann varði þá þrjú vftaköst í seinni hálfleiknum, og upp úr þvi náði Oppsalliðið hraðaupphlaupum og skoraði mörk. FORSALA Forsala aðgöngumiða á Ieikinn verður í Jþróttahúsinu í Hafnar- firði kl. 13.00—17.00 á laugardag og frá kl. 13.00—16.00 á sunnu- dag, svo og í Laugardalshöllinni frá kl. 18.00 á sunnudag. MYND úr leik FH og Oppsal f Osló. Roger Hverven skorar fyrsta mark leiksins. Norsku blöðin áttu varla nógu sterk orð til að lýsa ruddaskap FH-inga 1 leiknum, en FH-ingar segja hins vegar að norðmennirnir hafi gengið um vælandi og þannig haft áhrif á dómarana. Flestir voru örmagna er í markið kom

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.