Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 1
40 SIÐUR 284. tbl. 62. árg. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Danír heimila Sakharov enn úti í kuldanum Moskvu, 10. desember. AP. A SAMA tfma og frú Yelena Sakharov tók við friðarverð- launum Nóbels fvrir hönd manns sfns f Osló stóð Andrei Sakharov úti f kuldanum og reyndi árangurslaust að kom- ast inn f dómshúsið f Vilna í Litháen þar sem vinur hans, Ifffræðingurinn Sergei Kova- lev, er fyrir rétti, sakaður um andsovézka starfsemi. Vestrænir fréttaritarar segja að mikil spenna hafi rikt f dómshúsinu þegar Sakharov og stuðningsmönnum var meinaður inngangur annan daginn í röð. Kovalev á yfir höfði sérallt að átta ára vinnu- búðavist og fimm ára útlegð. Sakharov var sagður niður- dreginn. Hann og vinir hans höfðu ákveðið að halda ekki upp á afhendingu friðarverð- Framhald á bls. 22 brislingsveiði Kaupmannahöfn, 10. desember. NTB. DANSKA stjórnin mun leggjast gegn takmörkunum á brislings- veiði f Norðursjó sem voru sam- þykktar á fundi Norðaustur-At- lantshafs-fiskveiði-nefndarinnar f Lundúnum f sfðasta mánuði. Poul Dalsager sjávarútvegsráð- herra skýrði frá þessu að loknum fundi með landbúnaðar- og sjávarútvegsnefnd danska þings- ins. Danir sátu hjá við atkvæða- greiðslu nefndarinnar um tak- mörkun brislingsveiðanna. Sam- kvæmt samþykkt nefndarinnar fær hvert hinna 14 aðildarlanda hennar að veiða 50.000 lestir af brislingi 1976 og að auki 60 af hundraði þess afla sem hvert land um sig veiddi 11 fyrstu mánuði yfirstandandi árs. Samtök danska sjávarútvegsins hafa tilkynnt sjávarútvegsráð- herra að slíka skipan sé ekki hægt að samþykkja þar sem brislings- veiði sé mikilvægur valkostur í Framhald á bls. 22 Ljósm. Friðgeir Olgeirsson. ÞÓR OG BRIGHTON — Brezka freigátan Brighton I bendir siglingarlagið til þer.s að það sé ætlun þeirra. rennir sér meðfram bakborðssíðu varðskipsins Þórs á Varðskipsmönnum tókst hvað eftir annað með snarræði þriðjudaginn og aðeins nokkrir metrar eru á milli að koma í veg fyrir árekstur við freigátuna. Fleiri skipanna. Fríholtin á síðu freigátunnar gefa til kynna, myndir frá viðureign Þórs og Brighton eru á bls 3 og að Bretarnir búist við árekstri við varðskipið enda þar er sitthvað fleira um landhelgina. Mjög þakklátur - mjög stoltur, segir Sakharov Sjá enn fremur bls. 24 um afhendingu friðar- verðlaunanna og Nóbelshátfðina f Stokkhóimi. Vegna Ifnubilunar bárust ekki myndir af afhendingu friðarverðlaunanna og Nóbelshátfðinni f Stokkhólmi. Ösló, 10. desember. AP. NTB Reuter SJALDAN eða aldrei hefur verið klappað eins lengi og innilega við afhendingu friðarverðlauna Nób- els og f dag þegar frú Yelena Sakharova tók við friðarverðlaun- Aðgerðir hafnar gegn Juan Carlosi konungi Madrid, 10. desember. Reuter. AP BARATTA spænskra vinstrisinna gegn Juan Carlosi konungi harðn- aði f dag og Carlos Arias Navarro forsætisráðherra ræddi við ýmsa stjórnmálamenn um myndun nýrrar stjórnar. Byggingarverkamenn f Madrid lögðu niður vinnu f dag og þar með hðfust vinnustöðvanir sem eiga að halda áfram á morgun og ná til ýmissa bæja f Baskahéruð- unum og Barcelöna. Bak við þessar aðgerðir standa hópar vinstrisinna undir forystu flokks kommúnista sem eru óánægðir vegna þess að þeir segja að Juan Carlos hafi ekki gengið nógu langt í frjálslyndisátt síðan hann tók við völdunum. Opinberlega er sagt að aðeins 3.300 af 150.000 byggingarverka- mönnum Madrid hafi tekið þátt í verkfallinu en ólögleg verkalýðs- félög segja að þátttakan hafi verið miklu meiri. Framhald á bls. 22 um I ár fyrir hönd eiginmanns sfns, Andrei Sakharovs við hátfð- lega athöfn f hátfðarsal háskólans í Ösló. Að þessu sinni var heldur ekki efnt til mótmælaaðgerða eins og f fyrra þegar Eisaku Sato frá Japan og Sean MacBride frá Irlandi voru afhent verðlaunin. Verðlaunaafhendingin fór fram á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna að viðstöddum Ólafi konung^ Haraldi ríkisarfa, Sonju krónprinsessu, þingmönnum, ráð- herrum og fulltrúum erlendra rikja annarra en Varsjárbanda- lagslandanna sem neituðu að mæta. Verðlaunin eru 630.000 sænskar krónur (um 23 milljónir íslenzkra króna) og frú. Sakhar- ova tók við þeim ásamt gull- medalíu og heiðursskjali úr hendi frú Aase Lionaes, formanns Nóbelsnefndar Stórþingsins. I þakkarávarpi sínu minnti Sakhar- ova á að manni hennar var meinað að fara til Oslóar að taka við verðlaununum. „Sakharov stendur á þessari stundu úti i kuldanum á götum Vilna i Litháen, annan daginn í röð. Hann bíður eftir dóminum i máli nánasta vinar síns, visinda- mannsins Serghey Kovalyev,“ sagði Sakharova. Síðan las hún þakkarræðu Sakharovs á rússnesku, en leikar- inn Jörn Ordring las það á norsku. I ræðu sinni lét Sakharov i Ijós von um endanlegan sigur í baráttunni fyrir friði og mann- réttindum. „Beztu merki þess að þessi von gæti orðið að veruleika væri almenn náðun allra póli- tiskra fanga. Baráttan fyrir al- mennri pólitískri sakaruppgjöf er Framhald á bls. 22 Myndir birtar af „Nessie” London, 10. des. Reuter. TlMARITIÐ Nature birti f dag þrjár óskýrar ljósmyndir sem eiga að sýna skrfmslið á Loch Ness og vera sterkasta sönn- unin fyrir þvf að það sé til. Margir létu þó ekki sannfær- ast og einn þeirra sagði þegar hann sá eina myndina og áður en hann las textann með henni að hún gæti verið af sekkjar- pfpum sem einhver hefði fleygt frá sér f snjóbyl. Bandarískur lögfræðingur, dr. Robert Rines, sem stjórnaði rannsókn manna sem tóku myndirnar, sagði, að hann hefði hafn&j boði blaðs i Bretlandi um 130.000 dollara fyrir mynd- irnar. Hann og brezki náttúrufræð- ingurinn Sir Peter Scott hafa gefið skrímslinu vísindalegt nafn — „Nessiteras Rhombop- tery“ — til að vernda það gegn útrýmingu. Til þess að fá slíka vernd verður skrímslið að hafa vísindaiegt heiti samkvæmt brezkum lögum. Rines kallaði skrímslið „tí- unda furðuverk heimsins". Sir Peter sagðist „leggja að veði alla þekkingu sína á mannlegu eðli“ þegar hann var að þvf spurður hvort rannsóknar- mennirnir, sem eru frá Boston, hefðu leikið á hann. Myndirnar eiga að koma heim við fyrri lýsingar á skrímslinu. Sir Peter sagði að Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.