Morgunblaðið - 11.12.1975, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
3
Bretar
vilja
kvikmynda
Guðmund
Kjærnested
Hugsa slíka
mynd til sýninga
í kvikmyndahús-
um og víðar
Kvikmyndatökumenn frá
sjónvarpsstöðinni f Yorkshire
í Bretlandi eru nú að kanna
möguleika á að gera kvikmvnd
um Guðmund Kjærnested
skipherra. Sendimenn frá
stöðinni komu fyrir skömmu
til fslenzka sendiráðsins f
London til þess að kanna
möguleika á þessu, en Niels P.
Sigurðsson sendiherra benti
þeim á að ræða málið við Guð-
mund sjálfan, utanrfkisráðu-
nevtið og Landhelgisgæzluna.
Hugmvnd Bretanna er að svna
baráttu fslenzku landhelgis-
gæzlunnar f vörnum landhelg-
innar og kynna um leið með
þvf málstað Islands. Guðmund-
ur Kjærnested skipherra er
mjög þekktur um allt Bretland
og sögur sem ganga þar um
hann eru með þjóðsagnablæ.
Hugmvnd Bretanna er að sýna
slfka mvnd sem aukamvnd f
kvikmvndahúsum og einnig f
sjónvarpi.
Hvorki utanríkisráðunevt-
inu né Landhelgisgæzlunni
hafði f gær borizt erindi þar að
lútandi og ekki náðist f Guð-
mund þar sem hann er við
störf á miðunum. Þess má geta
að erlendum fréttamönnum
hefur aldrei verið levft að fara
f ferðir með fslenzku varð-
skipunum. en hér er fremur
um heimildarmvnd að ræða en
fréttamynd.
Hér hefur Brighton nðð Þór og siglir fskyggilega nærri bakborðs-
sfðu varðskipsins.
Þessi mynd er tekin litlu sfðar ð brúarvæng Þórs stjórnborðsmegin
og sést hvernig freigátan skutlar skut sfnum fyrir stefni Þórs.
Augsýnilega má ekki muna miklu að árekstur verði.
menn freigátunnar æfir
af bræði og hófu elt-
ingarleik við Þór, en eins
og nær alltaf hingað til
tókst varðskipsmönnum
að víkja skipi sínu undan
með snarræði. Myndir
þessar tók Friðgeir 01-
geirsson stýrimaður á
Þór, og eins og þær bera
með sér, má ekki miklu
muna að árekstur verði.
Hér öslar Birghton ð fullri ferð upp að Þór bakborðsmegin.
Nú er bætt við hraðann ð ný. Bakborðsmegin við freigátuna sést
brezkur togari, sem reynt er að vernda.
VIÐUREIGN varðskips-
ins Þórs og brezku frei-
gátunnar Brighton á
miðunum útaf Langanesi
á þriðjudaginn hafa
vakið mikla athygli, en
þá klippti varðskipið á
báða togvíra brezka
togarans St. Giles frá
Hull, svo að segja við
nefið á freigátunni. Eftir
klippinguna urðu yfir-
Eins og sjá má ð sælöðrlnu virðist allt vera í botni en Brighton
gengur 30 sjómflur ð móti 18 mflum hjð Þór.
Nú sfgur freigátan með bakborðssfðu Þórs, og eins og sjá má eru
frfholt á stjórnborðssfðu Brighton en þau nota Bretar þegar þeir
reyna ásiglingar, til að forðast skemmdir ð eigin skipum.