Morgunblaðið - 11.12.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
í dag er fimmtudagurinn 11.
desember, sem er 345. dagur
ársins 1975. Árdegisflóð er
kl. 00 15 og síðdegisflóð kl.
12.40. Sólarupprás er kl.
11.08 og sólarlag kl. 15.33.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
11.21 og sólarlag kl 14.50.
Tunglið er í suðri í Reykjavik
kl. 20.22. (íslandsalmanak-
ííS)
LátiS ekki hiS góða, sem þér
eigiS verða fyrir lasti. (Róm.
14 16)
I KROSSGATA |
Lárétt: 1. berja 3. á fæti 4.
óþokki 8. hluta hússins 10.
strákar 11. svelgur 12.
skóli 13. 2 eins 15. venja.
Lóórétt: 1. fugl 2. álasa 4.
(myndskír.) 5. fæðið 6.
mælti daufri röddu 7. flýt-
ur 9. lærði 14. 2 eins.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. MSR 3 ek. 5. irpa
6. sára 8. PM 9. fár 11.
jakana 12. ón 13. bíð
Lóðrétt: 1. meir 2. skrafaði
4. marrar 6. spjót 7. áman
10. án.
|Ft=ȃI IIR
JÓLAPOTTAR Hjálp-
ræðishersins undir
kjörorðinu hjálpið okk-
ur að gleðja aðra, voru
settir upp á nokkrum
fjölförnum stöðum í
borginni i gær. Jólapott-
ar Hjálpræðishersins
hafa verið liður í starf-
semi Hjálpræðishersins
hér i Reykjavík í nær-
felt þau 80 ár sem hann
hefur starfað hér í borg-
inni. Kapt. Daniel
Óskarsson sagði Mbl. i
gær, að Reykvíkingar
hefðu jafnan látið sjóða
í pottunum eins og við
Hjálpræðishersmenn
höfum stundum sagt í
hvatningarorðum okkar
til bæjarbúa um að
veita okkur þessa fjár-
hagslegu aðstoð. Fyrir
það erum við þakklátir
og ég leyfi mér að flytja
bæjarbúum fyrirfram
þakkir okkar í Hjálp-
ræðishernum fyrir góð-
ar undirtektir.
BAHÁITRÚIN minnir á
kynningarkvöld sem eru á
hverjum fimmtudegi kl. 8
síðd. á Óðinsgötu 20.
PEIMIMAN/IIMin_______
Franskur stúdent í lög-
fræði óskar eftir pennavíni
á Islandi. Hann segist
skrifa hvort heldur er á
sinu móðurmáli að sjálf-
sögðu og ensku. Utan-
áskriftin til hans er Pierr
Pollet, 45 Av. Jonot, 75018
Paris, France.
. . . að vera i jólaskapi.
TM *rg US *o> 0*1 --All >,yh>t t»\
( l»75by loi 4pq»l«, !,«.». /Z ■ iZ
ARIMAÐ
HEILLA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Helga
Ólafsdóttir og Gísli Eyj-
ólfsson. Heimili þeirra er
að Glaumbæ i Garði. (Ljós-
myndastofa Suðurnesja)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Bryndís
Jóhannsdóttir og Jón Ingv-
arsson. Heimili þeirra er
að Hrísateig 12 R.(Ljósmst.
Gunnars Ingimars)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Elenóra
Jósafatsdóttir og Sigurður
Ingimarsson. Heimili
þeirra er í Búðargerði 5, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
marss.).
Viðskiptasamningur við Kúbu
Kemur Castro
til íslands
‘TSMuMP
Kannski þurfum við ekki þrátt fyrir allt að missa velmegunar-
línurnar?!
Þessi mynd var tekln f Þjóðleikhúsinu nú í haust á
hátfðarsamkomu Þjóðræknisfélags tslendinga. A
myndinni eru ásamt forsætisráðherrahjónunum Ernu
Finnsdóttur og Geir Hallgrfmssvni, þau Stefán J.
Stefánsson forseti Þjóðræknisfélagsins f Vesturheimi
og kona hans Olla Stefánsson.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 5 til 11. desember er kvöld-, helgar
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík f
Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81 '00.
— Læknastofur eru lokaðar ð laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspftalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sfma Læknafélags Reykjavtkur 11510. en þvf
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt f sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i simasvara 18888 — TANNLÆKNA
VAKT á laugardögum og helgidögum er f
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam
legast hafið með ónæmisskfrteini.
C IHI/DAUHC HEIMSÓKNARTÍM
OJUIXnMrlUO AR. Borgarspftalinn.
Mánudag. — fústudag kl 18.30—19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18 30—19 Grensásdeild: kl 1 8 30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18 30—19.30. Hvita bandið: Mánud.-
föstud kl 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kf. 15—16. Heim-
sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.--
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
QfÍEM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18 Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. maf til 30. september er opið
ð laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16 — 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sfmi
36270. — BÓKASAFNLAUGARNESSKÓLA
Skólabókasafn. simi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814.
— LESSTOFUR án útlána eru f Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla.
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29
A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mðnud. kl.
16—22 — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d,, er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. f slma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k.-
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud og laugard kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga,
fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og ð helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' n • p Þennan dag fyrir 25 árum
U Au gekk heiljarmikil flóðbylgja
land í Siglufirði í norðan fárviðri og haf
róti. Flæddi sjór inn i kjallara fjölda húsa
og inn í mjölskemmu S.R. en þar voru
birgðir af karfa- og ufsamjöli og urðu
því allmiklar skemmdir segir i frétt blaðs
ins af flóðinu og tjóninu. Hér í Reykjavík
olli óveðrið stórskemmdum á Kolakranan
um, sem var hið ytra tákn Reykjavíkur
hafnar um áratuga skeið.
GENCISSKRÁNING
NR. 230 - 10. deaember 1975,
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Banda rfkjsdolla r 169,50 169,90 *
1 Ster lingspund 342, 85 343,85 *
1 Kanadadolla r 167,40 167,90
100 Danskar krónur 2761,55 2769, 75
100 Norskar krónur 3046, 55 3055, 55
100 Sænskar krónur 3840,50 3851,80
100 Finnsk mörk 4177, 40 4390, 30 *
100 Franskir franka r 3802, 75 3813,95 *
100 Belg. frankar 428,20 429, 40
100 Svissn. frankar 6426,45 6445, 45 *
100 Gyllini 6295, 70 6314,30 *
100 V. - Þýzk rnörk 6451,20 6470,20 *
100 Lírur 24,79 24,86
100 Austurr. Sch. 914,20 916, 90 *
100 Escudos 626,40 628,20
100 Pesetar 284,05 284,95
100 Yen 55, 37 55, 53 *
100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99.86 100,14 *
1 Reikninasdollar - VöruskÍDtalönd 169,50 169,90 *
* Ð reyting frá sfCustu skráningu