Morgunblaðið - 11.12.1975, Page 9

Morgunblaðið - 11.12.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 9 SÉRHÆÐ við Gnoðavog, 158 ferm. á 1. hæð í 4býlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi á sér gangi, húsbóndaherbergi, stórt eldhús og gott baðherbergi. Teppi á stofu og göngum. Góðir skápar 2falt gler. Sér hiti. Sér inng. Bilskúrsréttur. Stórar sval- ir. Laus fljótlega á næsta ári. Verð: 12 millj. LAUGATEIGUR 4ra herb. ibúð á miðhæð i þri- býlishúsi. fbúðin er 2 stofur skiptanlegar, 2 rúmgóð svefn- herbergi. Lítur vel út. 3JA HERB. Ný ibúð í efra Breiðholti er til sölu. Ibúðin er stofa með svölum og eldhúsi, 2 stór herbergi, bæði með skápum, baðherbergi, stór geymsla á hæðinni, með glugga. Verið að vinna við að ganga frá sameign. STÓRAGERÐI 4ra herbergja ibúð á 4. hæð ca 110 ferm. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús, bað og forstofa. 2falt gler. Teppi. Eldhús endur- nýjað. 2JA HERBERGJA víð Gaukshóla á 2. hæð með svölum og góðu útsýni. Verð 4,5 millj. EYJABAKKI 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð ásamt innbyggðum bilskúr. 1 stofa og 2 svefnherbergi annað skiptanlegt. Eldhús og baðher- bergi með lögn fyrir þvottavél. Falleg endaibúð. IVIikið útsýni. Engar veðskuldir. Verð 7,5 millj. DUNHAGI 5 herbergja endaibúð 1 28 ferm. i fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa og 4 svefnherbergi, þar af 1 for- stofuherbergi, eldhús og baðher- bergi. Laus eftir 2—3 mánuði. Verð: 9 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð með tvennum svölum. 1 stofa, 3 svefnherbergi. (búðin er nýmál- uð, en ekki með fullkomnum ínnréttingum. Verð 6.5 millj. KÓPAVOGUR 2ja herbergja íbúð á 7. hæð við Þverbrekku, ca. 65 ferm. Öll frágengin. Verð 4,6 millj. EINBÝLISHÚS við Háaleitisbraut 10 ára gamalt sem er hæð og jarðhæð. Hæðin er 180 ferm. Jarðhæðin er 80 ferm. Innbyggður bilskúr. Glæsi- legt og vandað hús með falleg- um garði. INGÓLFSSTRÆTI 4ra herb. rúmgóð risibúð í stein- húsi sem er hæð ris og kjallari. 2 stofur skiptanlegar, 2 svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Geymsluris. Sér hiti. Laus strax. Verð: 4,8 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlógmaður Suðurlandsbraut 18 S: 21410—82110 í Ljósheimum 3 herb. 70 fm ibúð á 6. hæð i fjölbýli. Verð 6 millj. Við Silfurteig 3—4 herb. ibúð i fjórbýlishúsi, 95 fm. Stór og góð sameign, útb. 5 millj. Við Furugrund 3 herb. 80 fm. ibúð á 3. hæð i nýrri blokk Kópavogsmegin i Fossvoginum. Verð 6.5 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGAIA6B S15610 SK3URÐURGEORG6SON HDL STEfÁNFÁLSSONHDL. rÖLÆSSONI ' FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Blönduhlíð snyrtileg 3ja—4ra herb. risibúð. Sérhiti. Hús i góðu ástandi. í Kópavogi Sérhæð i tvibýlishúsi. Bilskúrs- réttur. Hagkvæmt verð. Góð kjör. Við Æsufell glæsileg 4ra herb. íbúð í háhýsi í Breiðholti II í smiðum 4ra herb. ibúð með sinstaklings- ibúð á jarðhæð. Selst fokheld i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð. í Breiðholti I 4ra herb. ibúð rúmlega tilbúin undir tréverk íbúðarhæf. Sam- eign frágengin. 2ja herb. ibúðir við Kóngsbakka, Gaukshóla, Fálkagötu og Vesturgötu. Höfum verið beðnir að útvega sérhæð i Kópa- vogi með 4 svefnher- bergjum og 4ra herb. ibúð í Breiðholti I. Rým- ing samkomulag. íol AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, simi 28888 kvöld- og helgar simi 82219. Kaupendaþjónustan Til sölu FELLSMÚLI 3ja herbergja ibúð á 4. hæð. íbúðin er vönduð, en fremur litil. Fagurt út- sýni. SKAFTAHLÍÐ 2ja herbergja ibúð i kjall- ara. Vönduð ibúð allt sér. SUÐURBRAUT KÓPAVOGI 3ja herbergja risibúð i tvibýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Hagstætt verð. FLÓKAGATA 2ja herbergja litil ibúð á jarðhæð. Góð einstakl- ingsibúð. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. SÍMI 10-2-20—1 2ja herb við Hraunbæ Höfum i einkasölu mjög vandaða 2ja herb. Ibúð á 1 hæð um 55 fm. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Teppa- lagðir stigagangar. Harðviðarskápar í svefnherb og gangi. Flísalagðir baðveggir. Kaupverð miðast við að íbúðin verði laus í des. '76 kr. 4.5 millj. Útb. 3.3 millj. sem má skiptast, 1 millj. við samning og 2.3 millj. má skipta með jöfnum greiðslum á 18—20 mánuði. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð sími 24850, 21970, heimasími 37272. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 1 1. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi 5 til 7 herb. með bílskúr sem væri á svæðinu frá Sæviðarsundi og inn í Vogahverfi. Háaleitishverfi kemur einnig til greina. Utb. 10 til 12 millj. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í borginni. Sumir með háar útb. Höfum til sölu húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum. Skrifstofuhúsnæði 565 fm á 3. hæð á góðum stað í borginni o.m.fl. IVjja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 28440 3ja herb. íbúð í Breiðholti. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir s!mi 28440, kvöld- og helgarsími 72525. A _____ ^ ^ „ A I 26933 ! HÖFUM KAUPANDA % Á að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ, A íbúðin þarf ekki að losna fyrr en A || eftir 6 mán. A HÖFUM KAUPANDA A $ að 2ja herb. !búð i Breiðholti, $ A £ A | A A A A * Miðbraut útb. um 3.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að sérhæð i Voga- eða Heima- hverfi, útb. um 8.0 millj. TILSÖLU Seltj. A 5 A I A A A A A A A 6 & * * * A * & & & & ® 5 herb. 1 20 fm. góð ibúð á efri hæð í þribýlishúsi, ibúðin er 3 ^ svefnherb., skáli, góð stofa, ^ mjög gott útsýni, bilskúr. útb. A um 7.5 millj. H Grænahlíð * Efri hæð í fjórbýlishúsi 119 fm. * að stærð, i mjög góðu standi. ^ Mávahlið ^ Mjög góð 1 1 5 fm sér hæð á 1. Á hæð, nýstandsett með fallegum A A innrétt. bilskúr. A & Safamyri & A Stórglæsileg 145 fm. neðri hæð A A ásamt bilskúr, hæðin skiptist i 4 A V svefnherb., stofur og hol. Eignin g ^ fæst i skiptum fyrir einbýlishús i A vesturbænum. A $Skaftahlíð $ ^ 4ra herb. 1 1 5 fm ibúð i ágætu g? ^standi á 2. hæð, ný teppi. ný Q A málað, laus strax. A ®Krummahólar ^ Q 3ja herbergja 90 fm. íbúð á 4. ^ hæð íbúðin ný og tilbúin til af- A A hendingar veðdeildarlán kr. 1.7 A A millj. * & Jörfabakki A Stórglæsileg 85 fm. 3ja herb. A ibúð á 1. hæð, sér þvottahús, $ góð sameign, laus eftir 3 mán. A A A A A A Kleppsvegur $ 2ja herb. 50 fm. ibúð á 1. * góð teppi, vélaþvottahús, Æ geymsla. hæð, $ g Þverbrekka A Glæsileg 2ja herb. 65 fm. íbúð á ** & 3. hæð. & Kóngsbakki * & 2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð, & ágæt ibúð með sérþvottahúsi A * HJÁ OKKUR ER MIKIÐ * * UM EIGNASKIPTI — ER * A EIGN YOAR Á SKRÁ A * HJÁ OKKUR? g $ Sölumenn $ ^ Kristján Knútsson ^ & Lúðvik Halldórsson & | KSmaílfaðurinn | gj Austurttrati 6. Sfmi 26933. ^ AAAAAAAAAAAAAAAAAA EINBÝLISHÚS í GARÐAHREPPI Höfum til sölu einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr, á mjög góðum stað i Garðahreppi. Hús- ið er fullbúið að utan og lóð frágengin. Húsið er ekki fullbúið að innan, m.a. vantar eldhúsinn- réttingu, skápa o.fl. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð i Reykjavik. Verð 13 millj. Útb. 8,5 millj. í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fullbúið stórglæsi- legt einbýlishús með 4 svefnher- bergjum á góðum stað i Mos- fellssveit. Verð 13—14 millj. Útb. 9 millj. í VESTURBÆ 5 herb. 1 28 ferm. góð íbúð á 1. hæð. íbúðin getur losnað fljót- lega. Útb. 5,8—6,0 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. VIÐ ÍRABAKKA 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) Laus fljótlega. Útb. 3,8—4 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu 2ja herb. ibúð á 3. hæð nærri miðborginni. I risi mætti innrétta aukaherbergi Útb. 3 millj. VIÐ VÍOIMEL 2ja herbergja kjallaraíbúð. Sér inngangur. Utb. 2,5—3 millj. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð á hæð i Heima- hverfi eða nágrenni. licrmmtÐLurnn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solust|óri Swerrir Kristinsson Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Barónsstigur Hús með tveimur íbúðum, önnur 3-herb. hin 5 herb. Bílskúr. Smáíbúðahverfi Hús með tveimur ibúðum. Bíl- skúrsréttur. Framnesvegur 3- herb. ibúð sem nú ásamt stóru föndurherbergi i kjallara. Sér hiti. Mjög snyrtileg 2-herb. ibúð i steinhúsi með svölum i gamla bænum. Raðhús við Engjasel á 2 hæðum. Ekki fullfrágengið, en vel íbúðarhæft. 107 ferm íbúð tilbúin undir tréverk. Verð 6 millj. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Ekki í sima. Brekkulækur 1 20 fm ibúð. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Nýbýlavegur. Glæsileg 160 fm sérhæð 2 saml. stórar stofur, 3 svefnher- bergi + stórt forstofuherbergi. Bilskúr. írabakki Glæsileg 4 herb. endaibúð i 3. hæð. Þvottahús og búr i ibúð- inni. Kóngsbakki 4- herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Laus strax. Kvöldsimi 36119. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, simi 16767 EIGIVIASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÍBÚÐIR ÓSKAST HÖFUM KAUPENDUR með mikla kaupgetu að 2ja til 6 herbergja ibúðum. íbúðirnar þurfa i mörgum tilfellum ekki að losna á næstunni. Höfum ennfremur kaupendur að öllum stærðum ibúða í smiðum. svo og að raðhúsum og einbýlis- húsum. FIGMASXLW REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 5 HERB Höfum í einkasölu 5 herb. um 128 fm glæsi- lega nýja íbúðarhæð við Álftahóla, möguleik á 4 svefnherb. Bilskúrsréttur. Laus fljótlega. 2JA HERB. Nýtízkuleg 2ja herb. nlý íbúð við Arahóla, öll sameign frágengin, laus fljótlega. Jón Arason Lögmaður simar 22911, 19255 Opið til 8 i kvöld. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu í Laugarásnum 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Gott útsýni. Laus nú þegar. Við Njálsgötu 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Við Blönduhlíð 3ja herb. mjög góð risibúð. Við Silfurteig 3ja herb. ibúð á 2. hæð með bilskúr. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Karlagötu einstaklingsibúð i kjallara, ný standsett. Laus nú þegar. Við Álfheima 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við írabakka 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. mjög góð ibúð á 5. hæð i háhýsi. Mikið útsýni. Við Móabarð 4ra herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Við Grenigrund 5 herb. ibúð á jarðhæð. Við Meistaravelli. 5 herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúrs- réttur. f Silfurtúni 1 50 fm einbýlishús með bilskúr. Húsið skiptist i 5 svefnherb., 2 saml. stofur, skáli, eldhús, þvottahús og búr innaf eldhúsi, baðherb. gestasnyrting o.fl. Til- greina koma skipti á 4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð i fjölbýlis- húsi eða lyftuhúsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.