Morgunblaðið - 11.12.1975, Side 11

Morgunblaðið - 11.12.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 LEYNDARMÁL 30 KVENNA Þrjátíu íslenskar konur opna hug sinn í þessari nýstárlegu bók. Gunnar M. Magnúss skráði — en hann einn veit hvaða frásögn tilheyrir hverri konu og er bundinn þagnarheiti. Þannig er les- andanum látið eftir að þekkja konuna að baki hverrar frásagnar. Leyndarmál 30 kvenna er-bók sem vekur forvitni og umtal. Uyndcmiál PAPILLON Henri Charriére, sem kunningjarnir kölluðu Pa- pillon (fiðrildi) segir í þessari bók frá ævintýra- legum örlögum sínum. Hann lenti í ótrúlegum mannraunum, en varð frjáls eftir ótrúlegar þján- ingar, er stóðu í 13 ár. Blaðatilvitnanir: Með ævintýralegustu frá- sögnum sem skráðar hafa verið. Sunday Express Óviðjafnanleg frásögn. — Lesandinn situr í stöðugri spennu. Ekstrabladet Hröð og stundum hrotta- leg, rakin metsölubók. Newsweek Henri Charriére Bókin, sem selst hefir i milljónum eintaka. Stórkostleg saga mikilla mannrauna. Guörún A. Guðný DanielxJól Gufinadóttu Rannveig Aguslsdúttlr ludóttir VESTUR- FARAR SKRIFA HEIM Þetta er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki, sem hefur að geyma bréf frá fyrstu íslensku landnem- unum í Vestur- heimi. EINUM OFAUKIÐ i fyrra voru,,Manna veiðar“,en nú er Einum ofaukið. DULHEIMAR fSLANDS í þessari bók fjall- ar Árni Óla um trú og hjátrú, dýr og fugla, goðatrú og galdur, fjölkynngi, loftanda og land- vætti, tröll og dverga, goð og vætti, blótna staði og fjölmargt ann- að í dulheimum íslands. FrmurSigpirrisson bjó til prætunar Vesturfarar skrifa heim TREVAMAN Bréfin eru frá fyrstu islenzku vestur- förunum, mormónum I Utah, sem flúðu ísland vegna trúarhugmynda sinna. LJÓÐABÓK eftir Þorstein Hall dórsson, prentara. NÝJA FJÖL- FRÆÐIBÓKIN Bók sem er full af fróðleik. Þú lest um jörðina og mann- fólkið, flugvélar og bíla, útvarp og sjón- varp, fugla og dýr, mönnuð geimför, tækni og vísindi. Nýja fjölfræðibókin er prýdd mörg hundruð litmyndum. Bók, sem er ómiss- andi á heimilinu. Nýja FJÖLFRÆDIBÓKIN Þorsteinn . ..... Halldórsson Hillmgar Gyffí Gröndal NáttfíÓnldi Setberg LJÓÐABÓK eftir Gylfa Gröndal ritstjóra. Wnv.'v:*:*:-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.