Morgunblaðið - 11.12.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
23
Kvenfélagið
Fjallkonurnar Breiðholti III.
Konur jólafundurinn
er á fimmtudagskvöldið 11. desember kl.
20.30 í Fellahelli. Bjarni í Blómaval mætir á
fundinn. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
HMV
sjónvarpstæki
með 20" og 24" skjá
æ
Aratugs reynsla
á íslenzkum markaði.
Hagstætt verð —
Góð greiðslukjör.
Fást víða um land.
FÁLKINN*
Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670
ALLT FRA 30-35
Þaö er þitt að velja
erum að taka upp stóra
sendingu af herra-
skyrtum, mikið úrval
laugavegi 89
laugavegi 37
blómoucil
Jólatrés
sala
Veljiö jólatréö inni
Lágt hitastig
í sýningarsal
tryggir barrheldni
trjánna
NYJAR BÆKUR - GOÐAR BÆKUR
Sanngjarnt verð
Guðmundur Jakobsson:
Mennirnir í brúnni V
í fyrri bindum þessa bókaflokks, höfum við
kynnst starfi fiskimanna. Nú kveður við annan
tón. Hér eru það siglingamenn sem segja frá.
Við kynnumst strandsiglingum, landhelgis-
gæslu og millilandasiglingum. Yfirgripsmikinn
fróðleik er að finna um alla þessa þætti sjó-
mennsku og fjölmargt ber á góma, sem al-
menningi er ekki kunnugt.
Það er ekki ofmælt að allir þeir sem vilja kynna
sér viðfangsefni siglingamanna og landhelgis-
gæslu þurfa að eignast og lesa þess bók.
Verð kr. 2400.-án sölusk.
Þorsteinn Matthíasson:
í dagsins önn
1 1 konur segja sögu sina í þessari bók. Þær
hafa allar verið mæður og eiginkonur. Hafa
samtals eignast 96 börn og eru sælar af sínu
hlutverki. Telja það ekki vanmetið enda hið
göfugasta hverrar konu.
Þeim er það og sameiginlegt að vilja ekki skipta
kjörum við þær kynsystur sinar, sem nú berjast
fyrir gerbreyttum lífsháttum. Dýrmætasta eign
hverrar þjóðar eru góðar eiginkonur og mæður
og þessi bók ætti að vera kærkomin öllum
þeim, sem enn trúa þvi að „Mamma skipi ávalt
öndvegið '' Verð 2000,- án sölusk.
Skyggnst yfir
landamærin
Þessi bók á ekki samleið með öðrum slíkum um
dulræn efni.
Hér segir frá fólki, sem raunverulega hefur
dáið, en verið vakið til jarðlifs aftur. Það hefur
þvi verið í óþekktum heimi um skeið og kynnst
þar ýmsu sem okkur er hulið. Spurningunni
miklu: Er líf að loknu þessu? er svarað.
Enginn sem hefur áhuga á eilífðarmálum getur
látið ógert að lesa þessa bók.
Höf. Jean-baptiste Delacour
Kristin R. Thorlacius þýddi.
Verð 1 650.- án sölusk.
Metsöluhöfundar
Sven Hazel: Tortlmið París — Denis Robins: Hótel Mávaklettur Þessir höfundar eru íslenskum lesendum
kunnir og þarf ekki um að bæta.
Bækur Sven Hazel hafa verið þýddar á 52 tungumál og hann er talinn fremsti núlifandi stríðssagnahöfundur.
Þessi bók fjallar um tilraun Þjóðverja til að eyða París og er talin ein hans besta bók. Allar fyrri bækur Hazels
hafa selst upp.
Denise Robins er að likindum afkastamesti og viðlesnasti ástarsagnahöfundur sem nú er uppi. Bækur
hennar eigá hér vaxandi vinsældum að fagna og þessi nýja bók hennar er einsog hinar fyrri heillandi lestur.
ÆGISUTGAFAN