Morgunblaðið - 11.12.1975, Page 25

Morgunblaðið - 11.12.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 25 Hafnarstræti 17, sími 22580 VASAMYNDAVÉLIN MEÐ EILÍFÐARFLASSI ENGIR FLASSKUBBAR, SPARIÐ 1.030 KRÓNUR Á HVERRI FILMU Vasamyndavélin sem veldur gjörbyltingu. Engir flasskubbar, ódýrari myndatök- ur, og hún er alltaf reiðubúin til skots. Hugsaðu þér sparnaðinn. 20 blossar á flasskubbum kosta 1 .030 krónur, en fyrir aðeins örfáar krónur færðu hundruð blossa á eilífðarflassi Hanimex vasamyndavélarinnar. Hanimex kostar frá aðeins rúmum þrjú þúsund krónum, en er samt með vönduðustu vasamyndavélum sem þú færð. MYNDAALBÚM OG RAMMAR í fjölbreyttu úrvali. Tilvaldar jóla- gjafir, frá aðeins kr. 375.- RAYIMOX kvikmyndatöku- og sýninga- vélar. Frábærar vélar og á hag- stæðu verði, frá kr. 26.800.-. Einnig sýningarborð og tjöld. FRÁ KRÓNUM 3.499.- Twin TL EXAKTA Fullkomin Reflex myndavél á ótrúlega hagstæðu verði. Innbyggður Ijósmælir, lokahraði 1 sek — 1/1000 sek, hot shoe, baynoet linsu festing, og m.fl. Verð áður kr. 52.464 - Nú kr: 44.656,- býður upp á fjölbreytt úrval myndavéla og kvikmyndatökuvéla og við höfum þær flestar Frá Canon getið þér fengið vasamyndavél sem dagsetur myndirnar, eða fullkomna reflex vél með elektroniskum lokara. MISMUNANDI TEGUNDIR MYNDAVÉLA Kodak myndavélar í miklu úrvali Þér fáið þær allar hjá okkur og frá aðeins kr. 3.609,- Hjá okkur fáið þér einnig allt annað til Ijósmyndunar. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Unomat eilífðarflöss Þér stillið næmni filmunnar inn á flassið aðeins einu sinni og elektroniskur „heili" flasstækisins sér um afganginn. Hið innbyggða rafauga tækis- ins mælir endurskin flassljóssins á broti úr sekúndu og stillir timalengd Ijóssins eftir fjar- lægð myndefnisins. Þér fáið þvi alltaf rétt lýstar myndir án nokkurra heilabrota eða stillinga Margar gerðir frá kr 3 500 LEIÐANDI ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Á SVIÐI LJÓSMYNDAIÐNAÐAR Þér fáið jólagjöfina örugglega hjá okkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.