Morgunblaðið - 11.12.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
27
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
[ heimilisdýr 1
I ... .. /\_-1
Hvolpar
Hreinræktaðir íslenzkir
hvolpar til sölu. Sigriður
Pétursdóttir, Ólafsvöllum,
simi 99-6541.
Blómasúla óskast.
S. 27196 kl. 6.30—8.
Atvinna óskast
Ungur reglusamur maður
óskar eftir mikilli vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl.
i sima 53952.
22 ára stúlka
óskar eftir vinnu vön skrif-
stofu- og verzlunarstörfum.
Ensku og frönskukunnátta.
Sími 18164.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Körfugerðin Ingólfs-
stræti 16
Brúðarvöggur kærkomnar
jólagjafir, margar tegundir.
Nýtizku reyrstólar með púð-
um, körfuborð, vöggur,
bréfakörfur og þvottakörfur
tunnulag fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Til sölu dúkkuvagn
Uppl. í síma 51 393.
Fallegir pelsar í miklu
úrvali. Vorum að fá nýja jóla-
sendingu af fallegum pelsum
og refatreflum i miklu úrvali,
Hlý og falleg jólagjöf.
Pantanir óskast sóttar.
Greiðsluskilmálar. Opið alla
virka daga og laugardag frá
kl. 1—6. e.h. til áramóta.
Pelsasalan, Njálsgötu 14,
simi 201 60.
(Karl J. Steingrimsson
umboðs- og heildverslun).
Athugið hægt er að panta
sérstakan skoðunartima eftir
lokun.
Pils, blússur
Pils frá Gor Ray. Stærðir
36-—48 Blússur og bolir.
Dragtin, Klapparstig 37.
r r-yv----/v—iryv---
l húsnæöi ■
í boöi <
■ , * A a A—ftVl—A—* rA I
Til leigu
4ra herb. ibúð í Heimahverfi.
Tilboð merkt: „Heimahverfi
— 2332", sendist Mbl. fyrir
1 5. des.
St St. . 5975121 17 —
VII — 10
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30 al-
menn samkoma.
Allir velkomnir.
K.F.U.M. A.D.
Fundur i kvöld kl. 20:30.
Anna Hugadóttir, húsmóðir,
Klara Björnsdóttir fóstra og
Helga Hróbjartsdóttir kennari
tala um stöðu kristinnar konu
i nútima þjóðfélagi.
Allir karlmenn velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Teppahreinsun
Hólmbræður simi 36075.
I.O.O.F. 5 =15712118% =
M.A.
I.O.O.F. 1 1 = 15712118%
= 9 % 0
Kvenfélagið Keðjan
Minnir félagskonur á jóla-
fundinn í kvöld kl. 20.30. að
Bárugötu 1 1.
Stjórnin.
Farfugladeild
Reykjavikur
Vetrarferð
í Þórsmörk
verður farin 13. til 14.
desemer. Uppl. í skrif-
stofunni Laufásvegi 41, simi
24950.
Farfuglar.
Jólafundur
Félags einstæðra
foreldra
verður kl. 15 á sunnudag
14. des. i Átthagasal Sögu.
(Ath. breyttan tima) Fjölbreytt
skemmtidagskrá. Jólahapp-
drætti. Börn félagsmanna
sérstaklega velkomin með
foreldrum sínum.
Nefndin.
22480
JRorfliittHntiiti
í VESTURHEIMI
ICELANDIC LYRICS- ÍSLENSK LJOÐ
VALIN AF PRÓFESSOR RICHARD BECK
ÞESSI GULLFALLEGA ÚTGAFA AF LJOÐUM ÍSLENSKRA ÖNDVEGIS-
SKÁLDA, Á FRUMMÁLI OG í ENSKRI ÞÝÐINGU ER NÚ FÁANLEG
AFTUR I MJÖG TAKMÖRKUÐU UPPLAGI.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDAL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2
OG VESTURVERI
BÓKABÚÐ JÓNASAR EGGERTSSONAR ROFABÆ 7
BÓKABUÐ MÁLS OG MENNINGAR LAUGAVEGI 18
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18
BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR HAFNARSTRÆTI 4
BÓKABÚÐ KEFLAVÍKUR HAFNARGÖTU 32
HELGAFELL LAUGAVEGI ÍOO
ÍSAFOLD AUSTURSTRÆTI 8
BÓKIN KOSTAR AÐEINS KR. 1,800
Bókaútgáfa Þórhalls Bjarnarsonar
LÓÐAÚTHLUTUN - REYKJAVÍK
I. Reykjavíkurborg mun á næsta ári, 1976, úthluta lóðum fyrir iðnað
og þjónustustarfsemi við Vesturlandsveg (Borgarmýri), Súðavog, milli
Kleppsmýrarvegar og Holtavegar, og Vatnagarða.
Áætlað er, að hluti lóðanna víð Vesturlandsveg verði byggingarhæfur á
hausti komanda, en lóðir við Súðavog á árinu 1977/1978.
Greiða skal 1 /3 hluta áætlaðs gatnagerðargjalds við úthlutun, en
eftirstöðvar á 2 árum. Gatnagerðargjald miðast við
650 — 7 50kr/ rúmm.
II. Reykjavíkurborg mun ennfremur úthluta lóðum til íbúðabygginga
aðallega á eftirgreindum stöðum:
a. Fjölbýlishús í 1. áfanga Eiðsgrandahverfis.
(úthlutað verður eingöngu til byggingameistara)
b. Fjölbýlishús í Breiðholti III, Hólahverfi 3. áfangi.
c. Fjölbýlishús við Hólmgarð.
d. Einbýlishús í Breiðholti II, Stokkaselshverfi.
e. Einbýlishús í Breiðholti III, Hólahverfi 2. áfangi.
Helming áætlaðs gatnagerðargjalds skal greiða innan mánaðar frá
úthlutun, en eftirstöðvar áður en byggingarleyfi er gefið út Gatna-
gerðargjald er sem hér segir:
Einbýlishús fyrir fyrstu 550 rúmm. kr. 1.434 rúmm.
Einbýlishús fyrir rými umfram 550 ferm. kr. 1.972 rúmm
Rað- og tvibýlishús kr. 717 rúmm
Fjölbýlishús 4 hæðir og minna kr. 358 rúmm
Fjölbýlishús yfir4 hæðir kr. 268 rúmm
Umsóknir og allar nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og
skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð.
Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 30. desember n.k..
Eldri umsóknir þarf að endurnýja. D , . , _ , .
r Borgarstjorinn i Reykjavik.
Sígiidar
bækur
tll
JÓLAGJAFA
LILJA
„Allir vildu Lilju kveðið hafa"
Þetta þekkta kvæði er hér i þriðju
útgáfu eftir 1952. Talið ort um
1350.
Höf. Eysteinn Ásgrimsson,
munkur.
113 bls. Innb.
Verð kr. 840.- með söluskatti
LILJA
C,it mó?nt minnat
TIL MÓÐUR MINNAR
Þessi bók er gefin út i tilefni 75
ára afmælis Barnablaðs Æsk-
unnar 1974.
I bókinni má finna kvæði sem 72
þekkt islensk skáld yrkja um
móður sina.
Fögur og sérstæð bók, sem ætti
að vera til á hverju íslensku
heimili.
231 bls. Innb.
Verð kr. 840 - með söluskatti.
&óm m
vzcm
LAO-TSE
BÓKIN UM VEGINN
Höf. Lao-tse.
Þýðing og eftirmáli:
Jakob J. Smári og Yngvi Jó-
hannesson.
Halldór Laxness skrifar formála
að þessari bók og segir þar m.a.:
..Bók sem heldur stórt efni, en er
þó Ijós i hugsun og stillt i orða-
lagi; bók sem á fleira sammerkt
við lifið sjálft en flestar bækur,
þvi hún er svo stutt að hún
verður aldrei lesin til fulls og svo
auðskilin að maður er aldrei bú-
inn að skilja hana.”
1 10 bls. Innb.
Verð 960 - með söluskatti
LJÓÐAÞÝÐINGAR
Yngvi Jóhannesson.
Það er nýmæli hér, að frum-
kvæðin fylgja þýðingunum. Les-
andi getur þá, ef hann skilur
frummálið, gert samanburð eða
athugun á þýðingaraðferð, án
þess þó að leita frumkvæðið
uppi. Og ef honum likar ekki
þýðingin, kann hann þó að geta
haft ánægju af frumkvæðmu.
1 43 bls. Innb.
Verð kr. 720 - með söluskatti.
STAFAFELL