Morgunblaðið - 11.12.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
29
bmdge
EINS og sagt hefur verið frá i
blaðinu lauk Reykjavíkur-
mótinu í tvímenning sl. sunnu-
dag með sigri Þóris Sigurðsson-
ar og Harðar Blöndal. Þeir
félagar unnu mótið nokkuð
örugglega og voru meira en 100
stig yfir næsta par hlutu 1652
stig. Um miðbik keppninnar
höfðu þeir náð forystu sem þeir
juku jafnt og þétt. Asmundur
Pálsson og Hjalti Elíasson
byrjuðu mjög illa í aðalkeppn-
inni og voru aftarlega eftir
fyrri daginn — en sýndu síðari
daginn hvað þeir kunna og
höfnuðu í öðru sæti með 1541
stig eftir harða keppni við Jón
Ásbjörnsson og Sigtrygg
Sigurðsson sem höfnuðu í
þriðja sæti með 1533 stig.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Jón G. Jónsson —
Ólafur H. Ólafsson 1492
Guðmundur Arnarsson —
Jón Baldursson 1492
Hörður Arnþórsson —
Þórarinn Sigþórsson 1471
Stefán Guðjohnsen —
Símon Símonarson 1460
Guðlaugur Jóhannsson —
örn Arnþórsson 1457
Sigurður Sverrisson —
Sverris Ármannsson 1445
Guðjón Kristjánsson —
Þorvaldur Matthíasson 1435
Um 20 pör munu sennilega
komast úr Rvíkurmótinu í
íslandsmótið í tvímenning.
XXX
Bridgefélag kvenna: Nú er
lokið tvímenningskeppninni
með barometerfyrirkomulagi,
og sigruðu Sigrfður Pálsdóttir
og Ingibjörg Halldórsdóttir
með 4821 stigi, næstar urðu svo
eftirtaldar konur:
stig.
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Ingunn Bernburg 4784
Sigrún Isaksdóttir —
Sigrún Ólafsdóttir 4698
Kristín Þórðardóttir —
Guðríður
Guðmundsdóttir 4680
Hugborg Hjartardóttir —
Vigdís Guðjónsdóttir 4657
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsd. 4656
Laufey Arnalds —
Ásta Jóhannsdóttir 4563
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsd.4457
Elin Jónsdóttir —
Rósa Þorsteinsdóttir 4438
Lóa Kristjánsdóttir —
Kristín Karlsdóttir 4425
Meðalskor: 4224 stig.
Næsta keppni félagsins
verður aðalsveitakeppnin, og
hefst hún 5. janúar n.k. Spilað
verður að venju í Domus
Medica. Þær konur sem ætla að
taka þátt f keppninni, eru
vinsamlega beðnar að tilkynna
þátttöku sem fyrst til formanns
félagsins frú Margrétar
Ásgeirsdóttur í síma 14218.
XXX
Siglufirði 6. des.
Nú stendur yfir svonefnt
Sigurðarmót, sem er
tvimenningskeppni, 4 um-
ferðir.
Þrem umferðum er lokið, og
er nú staðan þessi:
stig.
1. Ásgr. Sigurbjörnss —
Jón Sigurbjörnss. 357
2. Anton — Bogi 352
3. Sigfús Steingrímss. —
Sig. Hafliðason 350
4. Steingr. Magnúss. —
Tómas Jóhannsson 340
5. Guðm. Davíðsson —
Rögnv. Þórðarson 336
4 efstu menn eru bræður.
10 pör taka þátt f keppninni.
— mj.
XXX
Bridgefélag Köpavogs: Eftir
fyrri umferð í einmennings-
keppni félagsins, sem jafn-
framt er firmakeppni, eru eftir-
taldir efstir:
stig.
Björgvin Ólafsson 106
Guðmundur Pálsson 106
Óli Andreasson 102
Framhald á bls. 28
Vöfflujárn teflonhúð
Litur: Orange.
Sjálfvirk kaffivél.
Sparar kaffi allt að helming
Brauðrist. Sjálfvirk. (TO 14)
Litir: Orange, hvítt, svart.
Hárþurrka á gólfstatífi
Afkastamikil þurrka.
Litur: Orange.
■■■■■■■■■■■■■■■■■
Djúpsteikingarpottur
Krómaðir eða matt~ál
Rowenfa.
o
O
Rowenra
Hárþurrkuhettan.
Löng snúra með
3 hitgstigum.
Electroniskur
brauð- og áleggshnífur
Litur: Hvítt, orange.
b® Hi li b n m n ^ n n u u
Sjálfhreinsandi grillofn
Electroniskur hitastillir
— 10 valstig. (KG 96)
Fatabursti.
Pressar og hreinsar með
gufu.
Eggjahitari.
Sýður eggin fljótt og vel.
Hringir þegar suðu er lokið
Straujárn i mörgum
gerðum og litum.
Hraðgrill Steikir fryst kjöt á 2—3 min.
■ff
I * 11 ■ 1
■ !»-■■ ; 1 <SmSSi 0|
1 15 bolla kaffivél. (KG 24) Hellir uppá á 5—10 mín.
Klukkur (EU 02).
Ganga fyrir rafhlöðu.
Ljós á skífu kviknar
þegar tekið er á henni.
Vörumarkaðurinn hl.
ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK.
■ ■■