Morgunblaðið - 16.12.1975, Side 8

Morgunblaðið - 16.12.1975, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 Öldugata 6 til 7 herb. íbúð Fasteignasalan á tveimur hæðum Laugavegi 18a (steinhús). jj simi 17374 Jj mm SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Einbýlishús Við Aratún 1. hæð 1 50 fm. Hvarðviður, teppi, trjágarður, bilskúr. Þurfum að útvega einbýlishús á Flötunum, fjársterkur kaupandi. í austurbænum 3ja herb. góð endurnýjuð ibúð við Grettisgötu á efri hæð um 65 fm. ný eldhúsinnrétting, sér hitaveita, laus fljótlega. Vi8 Bergþórugötu 3ja herb. ibúð um 80 fm I góðu steinhúsi, ný teppi á stofum og skála, geymsla í kjallara, laus fljótlega. Sér hæð í tvíbýli Við Nýbýlaveg um 125 fm. 5 herb. á neðri hæð, allt sér, bílskúrsréttur, 4ra herb. góðar íbúðir við StóragerSi á 1 hæð um 114 fm kjallaraherb. bílskúrs- réttur. Hjallabraut Hafnarfirði á 1. hæð 106 fm. ný endaíbúð með sér þvottahúsi. Bergstaðastræti 2. hæð, sólrík endurnýjuð ibúð, ný eldhúsinnrétting, ný teppi, gott tán laus strax, sér hitaveita. Kópavogur Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast, ennfremur sér hæð eða raðhús með 4 svefnherb. NÝ SÖLUSKRÁ AIMEN NA HE,MSEND FAST EIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 hardtop árg. 1975 929 4ra dyra árg. 1974 616 coupé árg. 1974 818 coupé árg. 1975 818 4ra dyra árg. 1974 1300 2ja dyra árg. 1973. BÍLABORG HF. . Borgartúni 29 sími 22680 Félagar í VERÐI hverfafélögum sjálfstæðismanna í Reykjavík Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna Sjálfstæðisfélaganna í Reykja vík verður haldinn mánudaginn 29. desember að Hótel Borg kl. 15.30—18.30. Aðgöngumiðar verða seidir á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Bolholti 7 s. 82900 dagana 22. 23. og 29. desember á venjulegum skrif- stofutíma. Jólasúkkulaði — Jólasveinar — Jólapokar — Jóladans Símar 23636 og 14654 Til sölu einstaklingsíbúð við Laugarnes- veg. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg. 4ra og 5 herb. ibúð i Hafnarfirði. 4ra herb. ibúð við Æsufell 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut, skipti á 3ja möguleg. 6 herb. ibúð við Njarðargötu. Raðhús i Mosfellssveit. Raðhús i Breiðholti. Byggingarlóðir á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Góðar útborganir. 3ja herb. ibúð vrð trápuhlið. Sala og samningar Tjamarsttg 2 Kvöldstmi sölumanns Tómasá'r GuSjónssonar 23636. Til sölu 2ja herb. nýstandsett ibúð við Njálsgötu. Laus strax. 3ja herb. ný ibúð við Krummahóla. Bil- skýli fylgir. Gott útsýni. Góðir greiðsluskilmálar. S máíbúðarh verf i hús i Smáibúðarhverfi. hæð og. ris. Á hæðinni er 4ra herb. ibúð, i risi 3ja herb. ibúð. Bílskúrsrétt- ur. Fullfrágengin ræktuð lóð. Seljendur athugið Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð, með mjög hárri útborgun. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en i vor. Málflutnings & L fasteignastofa LAgnar Gustatsson. hrl. fluslurstrætl 14 LSfmar 22870 - 21750, Utan skrifstofutíma: — 41028 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel A»einS f 3ja hæða blokk. Bílskýli fylgir hverri íbúð. 3,bú8reft ÍBÚÐIRNAR SEUAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK 0G MÁLNINGU SAMEIGN AÐ MESTU FRÁGENGIN 4RA HERB ÍBÚÐIRNAR UM 107 FM VERO 6 MfLLJ. 5 HERB ENDAÍBÚÐIRNAR UM 1 1 5 FM 4 SVEFNHERBERGI VERÐ 6.5 MILLJ. Athugið fast verð — ekki vísitölubundið Traustur byggingaraðili Bygging hússins er hafin og verður husið fokhelt I marz '76. íbúðirnar verða tilbúnar undir tréverk og málningu 1 nóv. '76. Og sameign frágengin 1 árslok 76. Útborgun við samning kr. 1 milljón. Beðið eftir húsnæðismálatáninu. Mismunur má greiðast á næstu 20 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri. Austurstræti 10A, 5. hæð. SAMNINGAR & FASTEIGNIR slmi 24850 og 21970 heimasimi 37272.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.