Morgunblaðið - 16.12.1975, Síða 18

Morgunblaðið - 16.12.1975, Síða 18
18 / MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 Allt á suðupnnkti er Laugdælir unnu Þróttara 3-1 - Leikmanni vikið aí velli í fyrsta skipti í blakleik hérlendis Sá leikur sem mesta athygli vakti af leikjum helgarinnar, var leikur Laugdæla viS Þrótt austur á Laugar- vatni. ÞaS fór sem margan grunaði aS Laugdælir unnu þennan leik, og urSu úrslit hans 3—1 fyrir Laug dæli. Strax I fyrstu hrinu fengu Laugdælir yfirhöndina, komust i 9—3. og á þeim tlma mátti ekki stiga á llnuna sem skiptir leikvellinum i tvo helminga, en nú hefur þeim reglum verið breytt og má leikmaður meir að segja tylla tán- um yfir á hinn vallarhelminginn meðan hællinn er enn yfir llnunni „flugtar" Breiðablik vann Skipaskaga 3:0 Tveir leikir voru i 2. deild Islandsmótsins í blaki um helgina. Fóru þeir báðir fram í fþróttahúsi Kennaraháskólans. Fyrst léku Breiðablik og Umf. Skipaskagi. Breiðablik vann leikinn 3—0. Fyrsta hrinan fór 15—4 en önnur hrinan var nokkuð brösótt.Skipaskagi var kominn í 11—8 þegar upp- götvaðist röng liðsuppstilling og staðan varð 8—8. Þrátt fyrir þetta gáfust þeir ekki upp og var jafnt 13—13. Breiðabliks- menn höfðu það síðan af að merja sigur 15—13. Síðasta hrinan fór 15—7 og voru Breiðabliksmenn alltaf yfir í hrinunni. Leikurinn var slakur af beggja hálfu, mikið um óhrein, slög sem leikmenn komust upp með hjá slökum dómara leiksins Páli Ölafssyni, sem lét leikinn ganga, og það stundum full lengi. Síðari leikurinn var milli Víkings-b og Skautafélags Revkjavfkur. Víkingur vann auðveldan sigur og var sama skor í öllum þremur hrinunum 15—5 og stóð leikurinn taepa hálfa klukkustund. Sá leikur var ekki frekar en hinn vel leikinn og lítt spennandi. Pól. Þróttarar voru ekki alls kostar ánægðir með þessa dóma, en Laugdælir sigruðu i þessari hrinu15—5 Þróttarar voru mjög taugaóstyrkir, enda mikil læti I áhorfendum Þeir voru öllu hressari I næstu hrinu og komust i 5—0. enda skelltu Laugdælir mikið útaf á þessum tlma Þróttarar juku muninn I 12—5 og á þessum kafla voru Guðmundur Pálsson, Valdemar Jónasson og Gunnar Árnason mjög góðir En þessu undu Laugdælir ekki og þaðan af siður áhorfendur Þeir vinna boltann og Anton vann slðan 7 stig i röð i uppgjöfinni og jafnar 12 — 12 Móttak» á uppgjöfum Antons var mjög slæm hjá Þrótturum, enda voru þær erfiðar Áfram héldu Laugdælir i 14—12, en þá jafna Þróttarar 14—14 og allt að verða vitlaust á áhrofendapöllunum Laug- dælir mörðu sigur i hrinunni 16—14 og voru Anton Bjarnason og Torfi Rúnar Kristjánsson góðir i þessari hrinu Nú þýddi ekki annað fyrir Þróttara en að gera eitthvað I málunum, og það gerðu þeir Leifur Harðarson vann nú vel úr uppspili frá Eiriki Stefánssyni og var auk þess sterkur I hávörninni. Upp- spil var aftur á móti lélegt hjá Laugdæl- um og sóknin ekki eins beitt. Þróttur hafði alltaf vel yfir I hrinunni, 10—5, ÞAÐ er Ijóst að mikið dómara- vandamál er f blakinu og hefur niðurröðun dómara í leiki helgar- innar sætt mikilli gagnrýni. Þann- ig var það heimamaður sem dæmdi leik Laugdæla og Þróttar og f leik ÍS og ÍMA sem vera átti á laugardag, en féll niður, átti dómarinn að vera frá fS. Það sætir eðlilega gagnrýni þegar svona er á málum haldið. Að sögn eins af meðlimum dómaranefndar, sem raðar niður dómurum á leikina. þá tóku austanmenn (Laugvetningar) að sér að sjá um dómara og geta þvf haft slna hentisemi með það. Það er aldrei hægt að segja að dómari sé viljandi hlutdrægur, en svona vinnubrögð gefa þó tilefni til slfkrar gagnrýni. — Um helgina var haldið dómara- 12—7 og 14—12, en Laugdælir fóru ekki lengra og sigur Þróttar var sann- gjarn 15—12. Fjórðu hrinu unnu Laugdælir næsta auðveldlega og höfðu alltaf vel yfir, 7—1, 10—6 og 14—6. Anton, Torfi Rúnar og Tómas Jónsson áttu mjög góðan leik fyrir Laugdæli en allt fór I baklás hjá Þrótti I þessari hrinu gerði hávörnin útslagið. Hún var mjög góð hjá Laugdælum og Þróttarar skelltu trekk I trekk ! hana. En i lokin tóku Þróttarar góðan sprett og minnkuðu muninn úr 14—6 i 14—10, en þá urðu söguleg atvik. Eirikur Stefánsson Þrótti, sem fengið hafði aðvörun og bókaða áminningu, fékk reisupassann Hann er þvi fyrsti islenski biakmaðurinn sem vikið er af leikvelli Laugdælir náðu I siðasta stig- ið og þar með kærkominn sigur i leiknum Dómarar leiksins voru Kristján Möller og Hreinn Ragnarsson. Þeir voru ekki hlutdrægir en dæmdu stundum óskiljanlega Þeir slepptu greinilegum brotum en flautuðu á vafa- söm atriði. Þetta fór í taugarnar á Þrótturum og það varð þeim að falli Það vakti einnig furðu I fyrstu hrinunni að meðdómarinn notaði aldrei flautuna og var þó æ ofan i æ flautuð lina á Þrótt, sem er einmitt m.a. hlutverF aðstoðardómarans. dómari námskeiS á Akureyri, annaS áriS f röS. f fyrravetur var haldið nám- skeiS hér sySra og mætti enginn. ÞaS sem stjórn Blaksambandsins þarf aS gera er aS skylda félögin til aS senda a.m.k. þrjá menn hvert á sllkt námskeiS til þess aS ekki verSi algert hallæri næstu árin, þvf ef sömu mennimir standa I þessu endalaust er ekki aS furSa þótt þeir gefist upp. AnnaS er Ifka eftirtektarvert, aS ekki starfar neinn kvendómari f blaki. Þær gætu aS minnsta kosti veriS rrfeS dómarar þótt ekki væri meira, og enn hef ég ekki séS neinn kven- mann rita leikskýrslu. Spurningin er hvort það sé ekki orðið of seint aS gera nokkuS fyrr en næsta kvennaár rennur upp? pól. Pól. — Enska knattspyrnan Framhald af bls. 24 átti auSvelt meS aS renna knettinum f mark LundúnaliSsins. Á 53. mfnútu skoraSi Case svo sjálfur meS glæsi- legu skoti. Tvö sfSustu mörk leiksins skoraSi Steve Heighway þegar skammt var til leiksloka. en þá var Tottenham-liSiS greinilega búiS aS missa allan áhuga á leiknum. Áhorfendur voru 29.891. SHEFFIELD UNITED — MANCHESTER UNITED Manchester United átti ekki I erf iðleikum með botnliðið f deildinni, jafnvel þótt á útivelli væri. Stuart Pearson skoraði fyrsta mark leiksins þegar á 3. mfnútu eftir sendingu frá Sammy Mcllroy. Þar með var tónn- inn gefinn og sókn Manchesterliðs- ins var nær stöðug leikinn út. Gordon Hill breytti stöðunni f 2—0 á 30. mfnútu, en á 52. mfnútu fékk Sheffield United vftaspyrnu dæmda á Manchester. Keith Eddy tók spyrn- una og skaut I þverslá, en Bill Dearden hafði verið vel á verði. náði knettinum og skoraði. Pearson skor- aði svo sitt annað mark f leiknum á 75. mfnútu og Lou Macari gerði fjórða mark Manchester 5 mfnútum Markhœstir EFTIRTALDIR leikmenn eru markhæstir f ensku knattspyrn- unni: 1. DEILD: Ted MacDougall. Norwich 19 Peter Noble, Burnley 15 Dennis Tueart, Manchester City 15 John Duncan, Tottenham 14 Alan Gowling, Newcastle 13 2. DEILD: Derek Hales, Charlton 13 Paul Cheesley, Bristol City 13 Mick Walsh, Blackpool 11 Mike Channon. Southampton 10 Les Bradd, Notts County 10 fyrir leikslok. Auk markanna fjögurra átti Manchester nokkur mjög góð tækifæri I leiknum, sérstaklega þó Steve Coppell. en honum brást jafn- an bogalistin á sfðustu stundu. Ahorfendur voru 25.000. BURNLEY — WEST HAM Aðeins 14.907 áhorfendur voru á leik þessum en þeir urðu heldur ekki fyrir vonbrigðum með heima- liðið. Burnley náði þarna mjög góð- um leik og West Ham átti aldrei möguleika. Ray Hankin skoraði fyrra markið snemma f fyrri hálfleik og á 35. mfnútu bætti Kevin Kennerley öðru marki Bumley við. eftir að Mervyn Day f marki West Ham hafði mistekist að góma skot af löngu færi frá Keith Newton. Burnley átti mörg og opin færi f leiknum en hafði ekki heppnina með sér, þannig að 2—0 sigur varð að nægja. LEICESTER — NEWCASTLE Sigurmark leiks þessa skoraði Keith Weller á 70. mfnútu. eftir hornspyrnu sem Brian Alderson tók. Leicester var til muna betri aðilinn I leik þessum. en eins og oft áður gekk liðinu illa aðskora. Áhorfendur voru 18.130. MANCHESTER CITY— COVENTRY Leikur þessi var nokkuð þófVennd- ur til að byrja með og fyrsta markið var ekki skorað fyrr en 43 mlnútur voru liðnar af leik. Alan -Oakes skoraði þá fyrir Manchester eftir að Denis Tueart hafði átt nákvæma hælsendingu á hann. Stóð þannig 1—0 fyrir Manchester City I hálf- leik. I seinni hálfleiknum kom svo markasúpan. Peter Barnes, Tommy Booth og Denis Tueart skoruðu fyrir Manchester og David Cross og Mike Ferguson fyrir Coventry. Ahorfend- ur voru 27.256. WOLVES — MIDDLESBROUGH Úlfarnir náðu forystu f leik þessum á 14. mfnútu er Ken Hibbitt skoraði úr vftaspyrnu. Sú forysta stóð þó ekki nema I 3 mfnútur en þá jafnaði Dave Armstrong fyrir Middlesbrough og á 35. mfnútu skoraði David Mills fyrir gestina — mark sem færði þeim bæði stigin f leiknum. Áhorfendur voru aðeins 13.548. Pierino Gross í forystu iTALINN Pierino Gros hefur tekið forvstuna f heimsbikar- keppninni í Alpagreinum á skfðum. Hefur hgnn hlotið 30 stig. I öðru sæti er landi hans Gustavo Thoeni með 29 stig og í þriðja sæti er Svisslendingurinn Ernst Good með 28 stig. Má af þessu sjá að baráttan er geysilega hörð. Hafa alls 11 skfðamenn hlotið 20 stig eða meira og eru þeir, auk áðurnefndra, eftirtaldir: Phiiippe Roux, Sviss 26 stig, Franz Klammer, Austurrfki, Ken Read Kanada, Engilhard Paragaetzi, Sviss allir með 25 stig, Dave Irwin, Kanada 22 stig, Bernhard Russi, Sviss, Ingimar Stenmark, Svfþjóð báðir með 21 stig og Herbert Plank, Italfu 20 stig. Svisslendingar hafa hlotið flest stig samtals f heimsbikar- keppninni, 101 f kvennaflokki og 107 f karlaflokki, samtals 208 stig. Austurrfki er f öðru sæti með samtals 176 stig, ltalfa f þríðja sæti með 113 stig, en næstir ganga svo Vestur-Þjóðverjar með 89 stlg, Kanadabðar með 60 stig og Bandarfkjamenn með 48 stig. A-Þýzkaland meislari AUSTUR-Þýzkaland varð heimsmeistari f handknattleik kvenna 1975, en sfðustu leikir úrslitakeppninnar fóru fram f Moskvu um helgina. Fyrirkomulag keppninnar var þannig að þau sex lið sem sigruðu f riðlum undankeppninnar léku öll við alla. Hlutu austur-þýzku stúlkurnar 9 stig af 10 mögulegum f úrslitakeppn- inni, sigruðu tékknesku stúlkurnar f sfðasta leik sfnum 17—11. Sovétrfkin hlutu silfurverðlaun keppninnar, en sfðasta keppnisdaginn voru sovétstúlkurnar þær einu sem gátu ógnað sigri Þjóðverjanna. Léku þær þá við Ungverja og töpuðu eftir mikla baráttu 10—12. Lokastaðan f úrslitariðlinum varð þessi: 1. Austur-Þýzkaland 9 stig — markatala 60—49 2. Sovétrfkin 7 stig — markatala 70—58 3. Ungverjaland 6 stig — markatala 52—46 4. Rúmenfa 4 stig — markatala 65—55 5. Júgóslavfa 3 stig — markatala 59—63 6. Tékkóslóvakfa 1 stig — markatala 43—78 Casper sigraði í Marokkó BANDARIKJAMAÐURINN Billy Casper bar sigur úr býtum f golfkeppni sem lauk f Marokkó um helgina, en þar var keppt um peningaverðlaun, samtals að upphæð 100.000 dollarar. Lék Casper á samtals 284 höggum eða 4 höggum undir pari. I öðru sæti varð Ron Cerrudo, Bandarfkjunum sem lék á 295 höggum. Tommy Aron, Bandarfkjunum varð þriðji, lék einnig á 295 höggum og fjórði varð Tommy Horoon, Bretlandi sem lék á 297 höggum. Monzon varði titil sinn ARGENTlNUMAÐURINN Carlos Monzon varði heimsmeistara- titil sinn f hnefaleikum millivigtar f keppni við Gratien Tonna frá Frakklandi á sunnudaginn. Var leikurinn stöðvaður f fimmtu lotu og Monzon dæmdur sigur. Eftir keppnina ásakaði Tonna Monzon fyrir að hafa barið sig f hnakkann, en slfkt er bannað f hnefaleik. Þetta var f 12. sinn sem hinn 33 ára gamli Argentfnumaður varði heimsmeistaratitil sinn. — Þetta er hneyksli, sagði Tonna, eftir leikinn, — það mun sjást f sjónvarp- inu hvernig hann sló mig, og einnig að ég var fær um að halda bardaganum áfram. Þótt svona hafi farið að þessu sinni ætla ég að halda áfram að æfa, ég er bara 26 ára og á þvf framtfðina fvrir mér og áður en lýkur mun ég afgreiða Monzon. Danmörk sigraði Noreg DANMÖRK sigraði Noreg 5—4 f landskeppni f lyftingum sem fram fór f Lillerödhallen f Kaupmannahöfn um helgina. Ails voru sett þrjú dönsk met og tvö norsk met f keppninni, en sigurvegarar f hinum ýmsu þyngdarflokkum urðu: 52 kg: Ebbe Andersen, Danmörku 157,5 kg. 56 kg: Benny Andersen, Danmörku 175,0 kg. 60 kg: Jacot Hansen, Danmörku 205.0 kg. 67,5 kg: Tore Björnsen, Noregi 252,5 kg. 75 kg: Varny Bærentsen, Danmörku 270,0 kg. 82 kg: Erling Johansen, Danmörku 295,0 kg. 90 kg: Rolf Larsen, Noregi 110 kg. 110 kg: Jon Martin Larsen, Noregi 320 kg. Yfir 110 kg: Eivind Rekustad, Noregi 350 kg. Svisslendingar signrsælir HEIMSBIKARKEPPNIN f Alpagreinum á skfðum hélt áfram af fullum krafti í Madonna di Campiglio á Italfu um helgina, og var þar keppt f stórsvigi karla. Komu úrslitin nokkuð á óvart þar sem sigurvegari varð Svisslendingurinn Engelhard Pargaetzi, sem ekki er mjög þekktur f skfðafþróttinni og annar varð Iandi hans Ernst Good. Er þetta fyrsti sigur Svisslendinga f stórsvigs- keppni f heimsbikarkeppni sfðan 1972. Svisslendingurinn Heini Hemmi hafði forystu í keppninni eftir fyrri umferðina. Fór hann brautina sem var með 68 hliðum (fallhæð 328 metrar) á 1:34,06 mfn. Forskotið var þó ekki mikið, þar sem ftalinn Franco Bieler sem náði öðrum bezta tfmanum f fyrri umferðinni fór á 1:34,80 mfnútum. I seinni umferðinni urðu hins vegar miklar breytingar. Hemmi sem virtist leggja allt upp úr þvf að keyra brautina af öryggi varð fyrir þvf óhappi að skfðabinding hans losnaði og hann var þar með úr leik. Pargaetzi fór brautina hins vegar stórglæsilega og náði tfmanum 1:34,84 mfnútur sem nægði honum til sigurs í keppninni. Var samanlagður tfmi hans 3:09,52 mfn. en samanlagður tfmi Good var 3:10,58 mfnútur. Italanum Gustavo Thoeni sem var fimmti eftir fyrri umferðina gekk enn verr í seinni umferðinni og hafnaði f sjöunda sæti og sænska stórstjarnan Ingemar Stenmark varð að láta sér tfundasætið nægja. Var hann mjög óánægður með brautina og sagði eftir keppnina að hann væri skfðamaður en ekki vfðavangshlaupari og átti þar við að sér hefði ekki fundist brautin bjóða upp á nógu mikla möguleika á mikilli „keyrslu". Þá fór fram um helgina keppni f Arosa f Sviss þar sem keppt var f bruni og var sú keppni liður f Evrópubikarkeppninni í Alpagreinum. Bandarfkjamenn sem eiga aðild að keppni þessari urðu þarna sigursælir. Karl Anderson sigraði á 1:57,18 mín., Andy Hill landi hans varð annar á 1:58,13 mfn. og þriðji varð svo Erwin Jose frá Sviss á 1:58,18 mfn. Zweifel siprvegari SVISSLENDINGURINN Albert Zweifel varð sigurvegari í vfða- vangshlaupí sem fram fór f Meilen f Sviss á sunnudaginn. Hljóp hann vegalengdina sem var um 22 kílómetrar á 59,03 mfn. Landi hans Peter Frischkenecht varð annar á 59,27 mfn., þriðji varð Roger de Vlaeminck frá Belgfu á 1:00,13 klst. og fjórði varð Willi Lienhard frá Sviss á 1:00,57 klst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.