Morgunblaðið - 16.12.1975, Síða 19

Morgunblaðið - 16.12.1975, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 19 ÍR 5 4 1 435:381 8 Ármann 3 3 0 321:246 6 KR 3 3 0 288:217 6 is 5 3 2 403:405 6 UMFN 5 2 3 405:404 4 Fram 3 1 2 236:230 2 Valur 4 0 4 233:407 0 Snæfell 4 0 4 257:388 0 Stighæstir: Kristinn Jörundsson IR 123 Curtiss Trukkur KR 103 Bjami Gunnar ÍS 100 Jommy Rogers Á 98 Stefin Bjarkason UMFN 97 Kolbeinn Kristinsson fR 94 Kristjðn Ágústsson Snæf. 92 Gunnar Þorvarðsson UMFN 83 Jón SigurSsson Á 79 Jón Jörundsson fR 78 Steinn Sveinsson fS 76 Torfi Magnússon Val 75 Jón HéSinsson ÍS 71 RlkharBur Hrafnkelsson Val 66 Brynjar Sigmundsson UMFN 60 Lðrus Hólm Val 59 Vftaskotanýting (miBaS vi8 10 skot sem Iðgmark) Jón Sigurðsson Á12:11 — 92% Jón Jörundsson f R 20:16 — 80% Steinn Sveinsson ÍS 31:24 — 77% Kiri Mariasson UMFN 20:15 — 75% Þorkell SigurSsson Fram 12:9 — 75% Stefin Bjarkason UMFN 12:9 — 75% RikharSur Hrafnkelsson Val 14:10 — 71% Jón Héðinsson fS24:17 — 71% Helgi Valdimarsson Fram 10:7 — 70% Jón Björgvinsson Árm. 12:8 — 67% Kristinn Jörundsson IR 14:9 — 64% Bjami Gunnar fS 44:28 — 64% SigurSur Hjörleifsson Snæf. 16:10 — 63% Torfi Magnússon Val 31:19 — 61% Lérus Hólm Val 31:19 — 61% Kristjin Agústsson Snæf. 30:18 — 60% Munurinn var svipaður fyrstu mínútur síðari hálfleiksins, en siðan jókst munurinn á liðunum hægt og sígandi Ármanni í hag. Þeir kepptu einungis að því undir lok leiksins að ná 100 stiga mark- inu. Það leit ekki vel ut með fyrir þá uin tfma undir lok leiksins, en hafðist þó með góðri hjálp Njarð- víkinganna sem gerðu hver mis- tökin á fætur öðrum. Skiptimenn Ármanns og þjálfari voru æstir á línunni, það var engu likara en þeir væru í hörkukeppni í úrslita- leik!! Jimmy Rogers var i miklum ham í þessum leik sem var hans besti með Ármanni til þessa. Hann er greinilega kominn i mjög góða þjálfun og hittni hans t.d. er með ólíkindum góð. Manni virðist hann þó á köflum úthaldslaus, hann hálf „drattast“ áfram, en síðan koma allt i einu gífurlegir sprettir og eru þá allir skildir eftir. Jón Sigurðsson var einnig góður að venju, svo og Birgir örn Birgirs sem átti mjög góða kafla, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar Ármann var að ná yfirhöndinni. Stefán Bjarkason var yfirburða- maður í liði UMFN í þessum leik. Hittni hans á kantinum og úr hornunum var mjög góð, hann hitti úr hverju skoti langtímum saman. Gunnar Þorvarðarson átti góða kafla, svo og Kári Marísson, sérstaklega f vörn. Jónas Jóhannesson var illa fjarri góðu gamni að þessu sinni, en hann er meiddur sem kunnugt er. Fjarvera hans veikir liðið. Stighæstir hjá Ármanni: Jimmy Rogers 42, Jón Sig. 26, Birgir örn Birgirs 10. Þórir Magnússon kom, sá en tapaði að vfsu, en skoraði alls 23 stig gegn IR og hafði þó ekki komið náiægt körfuknattleik f nokkra mánuði. irmann heldnr sínn striki ÁRMENNINGAR haida sínu striki I 1. deildinni, þeir hafa nú forustu með 6 stíg eftir 3 leiki og þeir skora nú yfir 100 stig f hverj- um leik. Um helgina var UMFN liðið fðrnarlamb Ármenninga, úr- slit leiksins urðu 101:80 og það eina sem Ármann keppti að 1 sfð- ari hálfleiknum var að ná 100 stigunum. Njarðvfkingarnir byrjuðu þó leikinn vel, þeir tóku fljótlega forustu og komust f 11:4. Um miðjan hálfleikinn höfðu Ármenningar þó náð að jafna og staðan var 19:19. Ármann sigldi síðan framúr og hafði forustu i hálfleik 45:36. Hann mætti I þennan leik æfingalaus. en lét sig samt hafa það að eiga allt að þvl stórleik. Hann var mjög góður í vörninni. og svo hitti hann eins og berserkur þess á milli og hló siðan bara að öllu samanl! Þá átti Torfi Magnússon mjög góðan leik, svo og Lárus Hólm Rikharður Hrafnkelsson var frekar slakur að þessu sinni en Hafsteinn Hafsteinsson var harður! fráköstunum að venju Á heildina litið var þetta langbesti leikur Vals i vetur og liðið getur farið að blta verulega frá sér strax eftir áramótin Stighæstir hjá IR: Kolbeinn Krist- insson 24, Kristinn Jörundsson 21, Jón Jörundsson 18 Stighæstir hjá Val: Torfi Magnús- son 29, Þórir Magnússon 23, Lárus Hólm 1 7. 9k—. Átök undir körfu Njarðvíkinga, en svo virðist sem Jimmy Rogers hafi betur 1 viðureigninni við Njarðvfkinginn, eins og svo oft f ieiknum. fSLANDSMEISTARAR ÍR lentu i talsverðu basli þegar þeir léku við Val um helgina, en tókst þó a8 merja sigur. Þorsteinn Hallgrimsson lék ekki með ÍR, og er það greinilegt i siSustu leikjum liSsins að liðið er ekki burSugt in hans. Valsmönnum bættist hins vegar liSsauki, Þórir Magnússon var nú með i ný, og styrkti liSiS mikið. Valsmenn byrjuðu með miklum látum og komust strax i 10:4, og 17:10 þegar 7 min. voru liðnar af leiknum Var hittni Vals á þessum kafla frábær, nær öll skot höfnuðu i körfu (R, enda voru ÍR-ingar kurteisir i vörn- inni og gáfu næði Þegar svo Váls- menn hittu ekki úr langskotunum tóku þeir sóknarfráköst og skoruðu á þann hátt. En (R-ingar vöknuðu aðeins til lifsins og tókst að jafna og komast framúr og náðu þeir mest 13 stiga forustu 40:27 Valsmenn minnkuðu muninn I 54:46 fyrir hálfleik, mest fyrir tilstilli Þóris Magnússonar sem var búinn að „stilla byssuna'' og raðaði körfunum á ÍR-inga Mesti munur á liðunum i síðari hálf- 21, Gunnar Þorvaröarson 18, Kári Marísson 13. gk—. leik var 8 stig, en hann fór af og til allt niður i 3 stig, en nær komust Vals- menn aldrei. Það var eins og herslu- muninn vantaði hjá Val, e.t.v. trúna á að þeir gætu virkilega unnið ÍR. En það var spenna I leiknum allt til siðustu mín Og lokatölur urðu 94 stig gegn 90 fyrir IR — mun minni munur en maður hefði getað ætlað fyrirfram Ef lýsa á varnarleik ÍR í þessum leik, er sennilega best að nota orð Kristins Jörundssonar fyrirliða liðsins sem sagði I sjónvarpsviðtali á laugardag að vörn ÍR hefði verið eins og „gatasigti". Þá gengu kerfin ekki of vel hjá þéim, en einkaframtak Kristins, Kolbeins og Jóns Jörundssonar bjargaði ÍR að þessu sinni Hvað eftir annað brutust þeir I gegnum vörn Valsmanna og skoruðu Þórir Magnússon er engum likur þegar körfuboltinn er annars vegar Ætlaröu aö endurnýja — eöa ertu að byrja? Þaö er raunar sama: Við minnum þig á MATRA-sáfa- settið, sethúsqögn i sérflokki. Norski arkitektinn Ole iergen Mork fékk það verkefni, að hanna létt, þægileg en þó sérstök sethúsgögn. Arangurinn varð MATRA. sethúsgögn, sem uppfylla ólikustu og óliklegustu kröfur og eru kjörin jafnt i stofuna, skrifstofuna og sum- arbustaðinn. Yfirbragð og eiginleikar MATRA hrifa alla. Þess vegna bjóðum við MATRA é islenskum markaði. Þegar þú kaupir MATRA, geturðu valið úr tveim viðartegundum, furu og macory, sem er afbrigði af mahogny. Sem sé, viðurinn er mjög Ijós eða mjög dökkur. En vitaskuld má bæsa furuna i hvaða lit sem ér. Sætapúða færðu klædda vefn- aði eða leðri eftir óskum. Einingar MATRA-sethúsgagnanna eru þessar: MATRA-SETHUSGDGNIN FÁST AUÐ- VITAÐ HlA OKKUR, EN EINNIG A MDRGUM OÐRUM SOLUSTOÐUM VlTT OG BREITT UM LANDIÐ. ÞAU ERU SÉRLEGA MEÐFÆRILEG I FLUTNINGI OG SEND HVERT SEM ÞÚ ÓSKAR. HUSC’AfíNA UUSIC U.F. Auobrekku 61 Kópavogi. Simi 41694 Stóll 2ja s. sófi 3ja s. sófi Hornborð Sófaborð Framleiðsluumboð: Ulfar Guðjóntson hf. AuSbrskfcu 61 Kópsvogi. Simi 41690 140 STAÐAN ÍR í erfiðleikum með Val en marði þó signr 94:90 sigraði nn IMF\ 101:80 gfc—• Hjá UMFN: Stefán Bjarkason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.