Morgunblaðið - 16.12.1975, Side 31

Morgunblaðið - 16.12.1975, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 31 Hestar komnir út HESTAR, bók Theodórs Arn- björnssonar, ráðunauts frá Ösi, er komin út hjá Búnaðarfélagi Is- lands og er þetta önnur útgáfa bókarinnar. Fyrst kom bókin út árið 1931 og var þá f jórða bindið f samstæðum fiokki bóka, sem nefndust Búfræðirit Búnaðar- félagsins. I bók þessari er að finna yfirgripsmikinn fróðleik um hross og hestamennsku. Höfundur bókarinnar, Theodór Arnbjörnsson, var fyrsti hrossa- ræktarráðunautur Búnaðarfélags Islands og tók við því starfi í ársbyrjun 1921 og gegndi því til dauðadags árið 1939. I starfi sínu hafði Theodór mótandi áhrif á framtíð hrossaræktunarinnar og mótaði m.a. gerð ættbókar fyrir ísl. hestinn. Bókin Hestar skiptist Reiðljóð Svein- björns komið út REIÐLJÖÐ heitir ný ljóðabók sem Letur, bókaútgáfa, hefur gefið út en ljóðið, sem er 35 erindi, er eftir Sveinbjörn Bein- teinsson. Reiðljóð er ferðakvæði frá 20. öld, en myndskreytingar í bókinni eru eftir Hring Jóhannes- son. Bókin er gefin út i 300 tölu- settum eintökum. „Mansöngur” — ljóðabók eftir Hannes Þórðarson ÚT er komin Ijóðabókin „Man- söngur“ eftir Hannes Þórðarson og er hún gefin út á kostnað höf- undar. I bókinni eru 30 ljóð. Hún er 40 síður að stærð, prentuð I Prentsmiðjunni Odda h.f. Bókar- kápa er myndskreytt. Vísnagátur KOMNAR eru út hjá útgáfufélag- inu URÐ s/f nýjar vísnagátur eftir Ármann Dalmannsson á Akureyri. Sams konar bók kom út fyrir jólin í fyrra. Nú hefur Ar- mann samið fleiri gátur og verða verðlaun veitt fyrir réttar ráðn- ingar. í þessu hefti eru jafnframt ráðningar á gátunum, sem birtust í fyrsta hefti, svo og myndagáta. í fjóra kafla og ber sá fyrsti heitið Hestakyn og er í honum fjallað um hin ýmsu hrossakyn, sögu þeirra og einkenni. Annar kaflinn fjallar um auðkenni, byggingu og gang hrossa, þriðji kaflinn fjallar um tamningu og notkun hrossa og í þeim fjórða er fjallað um hest- hús, hirðingu og fóðrun. Aftast í bókinni eru myndir bæði af er- lendum hestum og íslenskum auk teikninga af tönnum hesta á mis- munandi aldri. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Laxá. 1 8. des. + Langá. 29. des. + Skattá. 5. jan. + Langá. 1 9. jan. + ANTWERPEN: Laxá. 23. des. + Langá. 2. jan. + Skaftá. 8. jan. + Langá. 22. jan. + FREDRIKSTAD: Laxá. 10. jan. Laxá. 21. jan. Laxá. 4. feb. GAUTABORG: Laxá. 9. jan. Laxá. 22. jan. Laxá. 5. feb. KAUPMANNAHÖFN: Laxá. 8. jan. Laxá. 23. jan. Laxá. 6. feb. HELSINKI: Rangá. 22. des. Rangá. 1 5. jan. VENTSPILS: Rangá. 1 9. des. Rangá. 1 3. jan. GDYNIA/GDANSK: Rangá. 25. des. Rangá. 1 7. jan. + =- Skipin losa/lesta á Akur- eyri og Húsavik. HAFSKIP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK sImnefn;. hafskip s’imi 21160 Bók þessi hefur verið ófáanleg um langt árabil og kemur út óbreytt. Páll A. Pálsson yfirdýra- læknir ritar nokkur orð um höf- undinn á kápusíðu bókarinnar og segir þar m.a.: „Þekking Theodórs á íslenskum hestum var frábær og mun óhætt að fullyrða, að á því sviði hafi enginn staðið honum framar.“ Og Páll heldur áfram, og segir: „Allir þeir, sem hafa hross undir hönd- um, þurfa að lesa bókina Hestar. Þar er að finna fjölþættan og yfir- gripsmikinn fróðleik, sem enn er f fullu gildi." Veizlu brauðið frá Brauðbæ er bezt og ódýrast irnilishi6'P- ádúr \ rekstf» 3 Vcrð frá k LdMDHELGIS PEMIMGURIMM 200 MILUR 15. OKT. 1975 RÖNTUN TIL IS-SROR HF. Pósthólf 4083 Reykjavík Hönnun. Jens GuÖjónsson gullsm. Stærö: 40 mm í þvermál Hámarksupplag: 1000 stk. brons 750 stk. silfur (925/100) 300 stk. gull 18 K Minnispeningurinn er útgefinn i tilefni af útfærslu fiskveiðilög- sögunnar í 200 mílur. Undirritaður óskar að kaupa: ------------stk.bronsá kr. 3.000.00 pr. stk. ------------stk. silfurá kr. 7.200.00 pr stk. ------------stk. gull 18 K verð augl síðar □ Greiðsla Kr------------------ fylgir hérmeð. □ Sendist í póstkröfu. Innifalið í ofangr. er söluskattur og umbúðir. Nafn: ___________________________ Heimilisfang: Sími: Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks Howard Murphet Sai Baba — maður kraftaverkanna r Hér er sagt frá einum áhrifa- k'." mesta kraftaverkamanni, K sem fram hefur komið um æt aldaraðir. Kraftaverkum HL þessa undramanns er líkt B við kraftaverk Krists oq Ólafur Tryggvason Á jörðu hér „Hverjum þeim, sem við erf- iðleika á að stríða, munu bækur hans örugg hjálp. Það kann að vera að manni sem lífið leikur við, sé ekki nauðsynlegt að lesa þær, en færi svo að lifið hætti leik sinum, væri gott að vita, að þessar bækur eru til." Þetta hefur Kristján frá Djúpalæk að segja um bækur Ólafs. — Það er eins og hulinn kraftur og máttur læknandi orku þessa mikla mannvinar fylli hverja síðu þessarar bókar. Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.