Morgunblaðið - 16.12.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 33
1
félk í
fréttum
Hér skarta þau ð þjóðbúning-
um Yamani og seinni kona
hans, Taman, sem er 23 ára
gömul.
FYRIR u.þ.b. sjö árum hvatti
Sheikh Ahmed Zaki Yamani
olfurfkin til að gera með sér
bandalag á grundvelli sameig-
inlegra hagsmuna. Framhaidið
varð afdrifarfkt fyrir alla
heimsbyggðina. OECD varð til
og „svarta gullið" steig f verði.
Olfurfkin héldu nú á einu
skæðasta vopni sfðari tfma,
pólitfskri háþrýstibyssu, og
þurftu ekki annað en miða
henni á iðnrfkin til þess að
efnahagur þeirra riðaði til
falls.
Yamani er fæddur f Saudi-
Arabfu og er nú hálffimmtug-
ur. Hann nam lögfræði við
Kairóháskóla og stundaði fram-
haidsnám við Harvardháskóla f
Bandarfkjunum. Hann var frá-
skilinn en kvæntist öðru sinni
nú fyrir skemmstu. Atti hann
tvö börn með fyrri konu sinni.
Yamani er múhameðstrúar, en
þykir fremur vestrænn f hátt-
um og segir að sér láti það
jafnvel að klæðast arabfskum
og vestrænum klæðnaði. Hann
er sagður frábærlega vel að sér
f öllu. er lýtur að olfumálum og
er nú ráðherra lands sfns og
aðalforsvarsmaður f olfu- og
málmnytjamálum. Viðsemj-
endur hans segja um hann að
hann sé mjúkmáll en harðsnú-
inn samningamaður. Ber þeim
saman um að hann sé ábyrgast-
ur og jafnframt framsýnastur
olfuvaldhafanna. Hefur honum
t.d. tekizt að hafa taumhald á
kröfum olfurfkjanna, meira að
segja lrans, um verðhækkanir
á olfu.
BO BB & B'O
'ÉG FER EKKÍ Úr'I KVÖU5 VÍNUR U)
7-~ BÚINN AÐ 5jA NÓ& AF
£>Tj6RNUM'l OAG //
t- 8
| \ , Tl
+ Frændur vorlr Færeyingar
fylgjast vel með f tfzkuheimin-
um. Um það vitnar myndin sem
hér birtist og tekin er úr fær-
eyska dagblaðinu Dimmalætt-
ing.
JOLATRÉ
Landgr æðslusj óðs
Aðal útsölustaður í söluskála Landgræðslusjóðs v/Reykjanesbraut í
Fossvogi. Símar 44080 og 44081.
Sala jólatrjáa hafin á öllum útsölustöðum.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
I Reykjavík:
Blómatorgið v/Birkimel Vestur-
götu 6.
Jólamarkaðurinn Hlemmtorgi.
Runni Hrísateig 1.
Laugarnesvegur 70.
Rósin Glæsibæ.
Valsgarður v/Suðurlandsbraut.
Félagsheimili Fáks v/Elliðaár
(Kiwaniskl. Elliði)
Garðakjör v/Rofabæ (íþr. fj. Fylk-
ir)
Grímsbær v/ Bústaðaveg.
Einnig fást furu, greni, á öllum
útsölustöðunum.
I Kópavogi:
Blómaskálinn v/Kársnesbraut.
Álfhólsvegur 1.
Undirgang v/Kópavogsbrú.
I Hafnarfiröi:
Reykjavíkurvegur 56 (Hjálparsveit
skáta)
Blómabúðin Burkni Strandgötu.
í Keflavík
Kiwaniskl. Keilir.
Styrkið Landgræðslusjóð með því
að kaupa jólatré og greinar af fram-
angreindum aðilum.
VALIÐ ER
VANDALAUST
PHILIPS
rakvélar
ein af 6 gerðum
Fullkomin varahlutaþjónusta
HP 1118
Rakvélin með stillanlegum rakhnffum og
bartskera. Karlmenn hafa misjafna húð og
skeggrót. Philips sendir þvi nú á markað-
inn Philips Exclusive rakvélina, með rak -
hnlfum, sem hægt er að stilla eftir
þörfum hvers og eins.
m
RoaaecasíQ / philips
7 kann tökin
átækninni
heimilistœki sf
Haf narstræti 3—Sætúni 8