Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975 Svipmyndir úrSögu Reykjavíkur- skóla FYRIR nokkru kom út 1. bindi Sögu Reykjavíkur- skóla, þ.e. Menntaskólans í Reykjavík, en á þjóð- hátíðarárinu í fyrra ákváðu 25 ára stúdentar að minnast skóla síns með þvf að stofna sjóð til þess að láta skrá og gefa út sögu hans. Komu flestir afmælisstúdentar 1974 til liðs við þá sjóðsstofnun og allir afmælisstúdentar í ár. f Sögu Reykjavíkur- skóla birtast m.a. myndir af öllum stúdentsárgöng- um frá 1869 til 1975 nema tveimur, þ.e. stúdentum 1890 og 1893. Af fyrrnefnda hópnum er þó birt mynd frá 40 ára stúdentsafmæli og safnað hefur verið saman einstaklingsmyndum af flestum stúd- entanna 1893. Hér birtast nokkrar myndir úr þess- ari bók. Þessi mynd var tekin á 100 ára afmæli Reykjavfkurskóla árið 1946. Stúdentar 1869 1. Bjöm JónMOtt TÚdhr.rra 2. Bjöm M. ÓWn tektor og olþrn. 3. Cutt'nxnur Yigfúswm presiur 4. V.-ildimar Bríem silma.tkáld 5. Jón t»orsl«ún*8on prestar 6. PáU Sívertften presíur 7. Jólfuo Halidóisgon lafknir 8. Krístján Eldjárn Þóraiinsson preslur 9. Bogi PótNnson lctknir , ^ 10. PálJ Ólaffcson prestut og alf;m. 11. Einar Cudjtdmsen Ur.knir 12. Heígí M«:lsleð stud. theol. Á myndinni er ekki: Ji'jit ,Tónn«on preslur og oflnn. Stúdentar 1874 ]. Einar Thorlacius sýslumaður og ulfnn. 2. Cuðmundur Þorláksson cand. mag. ,1. Ásmtmdur Svein.sson 4. Einar Vigfússon prestur 5. Guð'tnundur Helgason prcslur 6. Móritz Halldórsson lœlcnir 7. Junus Jónsson prcstur 8. Hermann Hjálmarssou verzfunarsljóri 9. Jónas Kjörnsson prcstur 10. Olafur Rósenkranx leikfiniikennari 4. bekkur, fyrri deild, 1872- 73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.