Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975 57 fclk í fréttum Eartha komin heim + Hin góðkunna bandarfska söng- og leikkona, Eartha Kitt, ætlar að dveljast heima hjá sér um jólin, ásamt dóttur sinni Kitt McDonald. Heimili þeirra er í Los Angeles f Kalifornfu, en þangað kom Eartha fyrir nokkrum dögum frá London. Hún hefur undanfarið verið á ferð og flugi um heiminn og haidið hljómleika. Þetta endaði með hálfgerðu leiðindamáli fyrir hana. Umboðsmaður hennar, Svfinn Peter Bryvietich, gerðist nefnilega helztil fingralangur. En upp komst um strákinn Tuma og var hann dæmdur f u.þ.b. þrjátíu þúsund króna sekt fyrir að hafa stolið fjögur þúsund dollurum frá söngkonunni. Eartha reiddi sjálf fram sektar- féð vegna þess að hún kenndi f brjósti um konu hans og börn. Á myndinni sjáum við hana glaða og reifa eftir hnatt- reisuna — þrátt fyrir allt — við heimkomuna til Los Angeles. Höfuðbúnaðinn fékk hún að gjöf frá aðdáanda í Hong Kong. BO BB& BO 363 FACO - HLJÓMDEILD Nýjar Plötur Litlar plötur That's The Way / K.C. And The Sunshine Band kr. 550 — Sky High / Jigsaw kr. 550 — l'm On Fire / 5000 Wolts kr. 550.— Feelings / Morris Albert kr. 550.— Sexy Thing / Hot Chocolate kr. 550.— Hurrycane / Bob Dylan kr. 550.— SOS / Abba kr. 550.— Paloma Blanca / Jonathan King kr. 550,— íslenskar plötur Spilverk Þjóðanna / Spilverk Þjóðanna Glelileg Jól / Ýmsir Gunnar Þórðarson / Gunnar Þórðarson Hinn Gullni Meðalvegur / Ðe Lónll Blú Bojs Júdas Nr. 1 / Júdas Til Hvers / Lltið Eitt Hrif 2 / Ýmsir Peanuts / Ýmsir Bætiflákar / Þokkabót Áfram Stelpur / Ýmsar Stelpur Ingimar Eydal / Ingimar Eydal Alira Meina Bót / Change Allir Krakkar / Svanhildur Ég skal Vaka / Ámi Johnsen Millilending / Megas kr. 1980.- k^. 1980,- kr. 1980.- kr. 1980.- kr. 1980.- kr. 1980. kr. 1980.- kr. 1980.- kr. 1980. kr. 1980. kr. 1980. kr. 1980. kr. 1980. kr. 1980. kr. 2100. Pop og/eða soft rock Rocky Mountain Christmas / John Denver kr. 1980.— The Hissing Summer / Joni Mitchell kr. 2290 — History og British Rock / Ýmsir (tvöföld) kr. 2850 — SOS / Abba kr. 2290 — Greatest Hits / Abba kr. 1740 — Greatest Hits / Lobo kr. 2290,— Blast From Your Past / Ringo Starr kr. 2290.— Rhinestone Cowboy / Glen Campell kr. 2290 — Shaved Fish / John Lennon kr. 2290 — Who Loves You / Four Seasons kr. 2290 — Greatest Hits / Seals and Crofts kr. 2290.— History / America kr. 2290 — Best Of / Carly Simon kr. 2290 — Pungt og/eða þróað rokk A Night At The Opera / Queen kr. 2290 — Greatest Hits / Chicago kr. 1990 — Live / Stephen Stills kr. 2290 — Solid Silver / Quicksilver kr. 2290 — Beginnings / Steve House kr. 2290,— Time for Another / Ace kr. 2490.— Born To Run / Bruce Springsteen kr. 1990.— Ommadawn / Mike Oldfield kr. 2390 — Zuma / Neil Young kr. 2290,— Takið vel eftir þessu Santana Allar Bob Dylan Wings \ Allar Led Zeppelin Pink Floyd Allar Beatles Byrds Allar Albert Hammond John Lennon Allar Ringo Starr Kris Kristofersson Allar Roger McGuinn Steely Dan Allar Allar Allar Allar Allar Allar Allar Kaupið jólaplöturnar í Faco. Hvergi meira úrval — Hvergi hagstæðara verð A.T.H. enginn sendingarkostnaður undir STÓRAR plötur í póstkröfu — Sendum samdægurs Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Sími13303. Sendum í póstkröfu Kona undir yfirborðinu Þar fór hún + Barbra Streisand er f alvar- legum hjónabandshugleiðing- um. í janúar ætlar hún að gift- ast vini sfnum og hárgreiðslu- meistara Jon Peters. Hann ku vera maður eigi skaplftill, svo ekki sé meira sagt og litlu munaði að hann stæli senunni, er heimsmeistaraeinvígi þeirra Múhameðs AIi og Joe Fraziers fór fram. Hann gerði sér Iftið fyrir og sló niður tvo náunga, sem höfðu gerzt svo djarfir að setjast f sæti þeirra Barböru rétt við keppnishringinn. + Og nú eru konur lfka farnar að vinna f kolanámum. Þessi rösklega kona á myndinni heit- ir Susan Miller og vinnur hjá námafyrirtæki f Bandarfkjun- um, ein af örfáum konum f starfsgrein þessari — a.m.k. enn sem komið er. Hún er 25 ára gömul og segir að fjárhags- leg atriði ein hafi ráðið úrslit- um um að hún stóð upp frá saumavélinni og fór 250 metra niður í kolsvarta jörðina. Þannig tvöfaldaði hún laun saumakonunnar. En það var annars Mary Siefert, 38 ára gömul fráskilin þriggja barna móðir, sem reið á vaðið f þessu efni f Bandaríkjunum. Hún segir að það hafi ekki vakað fyrir sér að sanna eitt né neitt: „Ég átti enga völ. Mig vantaði svo sárlega peninga, ekki sfzt vegna skólagöngu barnanna." Og hvernig skvldu svo karlarn- ir f stéttinni taka þessari „inn- rás“ kvenna f „starfsgrein þeirra“? Þeir eru argir, vægast sagt; segja að konunum sé hlfft við erfiðinu, mokstri og svo- leiðis. Og svo hafa vitanlega skapazt ýmsir minni háttar erfiðleikar þarna niðri, svo sem f sambandi við afnot af salern- um og böðum. En sem sagt: Konur eru lfka námamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.