Morgunblaðið - 09.01.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.01.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976 I dag er föstudagurinn 9. jan- úar, sem er 9. dagur ársins 1976. Árdegisflóð t Reykja- vtk er kl. 11.32 og stðdegis- flóð kl. 24.12. Sólarupprás I Reykjavlk er kl. 11.09 og sólarlag kl. 16.01. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 11.18 og sólarlag kl. 15.22. Tunglið íppÉTTIR er I suðri t Reykjavtk kl. 19.31. (fslandsalmanakið). Vafalaust rekur lesendur blaðsins minni til þess, að skömmu fyrir jólin var færeyskur togari hætt kominn vegna bruna á leið til Færeyja frá Grænlandsmiðum. Var þetta togarinn Tummas T. Þessi mynd er úr blaðinu Dimmalætting f Torshavn og var tekin er togarinn kom til hafnar. Þess er getið f myndatextanum f blaðinu að togarinn hafi verið með 150 tonn af saltfiski. Neðan þilfars urðu ekki neínar teljandi skemmdir, t.d. fór aðalvél f vélarrúmi og Ijósavél strax í gang er vélsmiðir komu um borð til að athuga þær. Eitt er nauðsynlegt. (Lúk. 10.42). IKROSSGÁTA 3 1 * 2- □ ■ 3 ■ 4 $ ■ t ■ 10 IZ ■ 13 J ■ F1 LARÉTT: 1. (myndskýr.) 3. sfl 5. fiskur 6. far 8. bardagi 9. sk.st. 11. þekkt- ar 12. frumefni 13. op. LÓÐRÉTT: 1. frfr 2. jurta 4. glitra 6. blautar 7. dug- leg 10. skóli. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sný 3. kú 4. fáka 8. ákafar 10. köllum 11. afl 12. mu 13. al 15. þrár LÓÐRÉTT: 1. skafl 2. nú 4. fákar 5. áköf 6. kallar 7. armur 9. aum 14. lá. Menntamálaráðuneytið augl. í nýjasta Lögbirtingi stöðu fræðslustjóra í Reykjanesumdæmi og er umsóknarfrestur til 20. þessa mánaðar. I síðasta Lögbirtingablaði eru auglýstar stöður hjá Vegagerð ríkisins. Það er um að ræða rekstrarstjóra- stöðu f Gullbringu- og Kjósarsýslu. Og svo staða sem heitir: Staða héraðs- stjóra í S-Þing. Það er sam- göngumálaráðherra sem veitir stöður þessar. Kvenfél. Laugarnessóknar heldur bingófund n.k. mánudag kl. 8.30 síðd. í fundasal kirkjunnar. Aðventkirkjan Reykjavík. Á morgun, laugardag: — Biblfurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík, á morgun laugardag. Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guð- þjónusta kl. 11 árd. Stein- þór Þórðarson prédikar. Gjöf til Kvenfélags Hall- grímskirkju. Einar Berg- mann Arason kaupmaður hefur gefið Kvenfél, Hall- grfmskirkju vissan hluta af því sem inn kom í verzlun hans á einum viðskipta- degi á jólaföstunni. Kven- félagið þakkar þessa gjöf, en slíkan hátt hefur Einar haft á gjöfum sinum til félagsins um árabil og tel- ur þetta gott til eftir- breytni. Þóra Einarsdóttir. Umsóknarfrestur um stöðu formanns Landmælinga ís- lands rann út fyrir skömmu. Umsækjendur eru 5, og eru þeir allir landmælingaverkfræðing- ar, samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Mbl. fékk hjá samgönguráðuneytinu. Umsækjendur eru: Bragi Guðmundsson, sem starfar í Svíþjóð. Friðrik Adolfs- son, tækniskólakennari í V-Þýzkalandi, Haukur Pét- ursson, forstjóri Forverks hf. Ólafur Ásgeirsson starfar í Bandaríkjunum, og Ragnar Árnason, for- stöðumaður mælingadeild- ar Reykjavíkurborgar. Starfið veitist frá 1. febrú- ar n.k. 1 AHEIT OG C3JAFIR | Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandakirkja: Ebbi 500.-, Bflasala Alla Rúts og Steinþór Sæm. 7.000.-, G.G. 200.-, K.H. 300.-, G.V. 1.500.-, I. J. I. 000.-, L.G. 50.-, Gamalt áheit 200.-, Guðmunda B. 5.000.-, Elfsabet Jónsd. Hafnarf. 1.000.-, Þ.S.G. 300.-, M.R. 700.-, A.H. 500.-, K.J. 4.000.-, E.B. 1.000.-, J. R. 100.-, S.B. 2.000.-, NN. 600,- F.J. 200.-, M.E. 300- H.E.T. 1.000.-, Þ.A. 1.000.-, N.N. 2.200.-, K.Þ. 500.-, S. og G. 500.-, I.H.S. 1.000.-, E.S. 300.-, S.A.P. 500.-, V.P. 500.-, J.Þ.P. 500.-, A.V.E.S. 900.-, Magnús 5.000.-, G.B. 200.-, K.J.H. 500.-, N.N. 500.-, R.E.S. 500.-, P.A. 500.-, S.A.P. 500.-, Lilja Pétursd. 500.-, V.I. 500.-, A. S.P. 2.000.-, U.K.S.A. E.Ó. 1.000.-, S.B. 1.000.-, H.O. 1.000.-, K.Þ. 300.-, S.G. Vestmannaeyjum 2.000.-, B. Ó. 10.000.-, X9 700.-, S.H. 59 1.000.-, S.S. 1.000.-, J.A. 5.000.-, N.N. 500.-, J.B. G. 500.-, Ómerkt 500.-, Omerkt 500.-, I.S.O. 5.000.-, G.G. 33.000.' , MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd PEIMNAVIIMIR f Israel er Banda- ríkjamaður — við háskóla- nám: Maurice M. Fried- man, P.O.B. 19, Beer Yaakov, Israel. 1 Svfþjóð 14 ára stúlka: Ewa Lilje- mark, P I 235, 68018, Lysvik, Sverige. I Noregi 17 ára stúlka: Nina Sell, Bö Gymnas Internatet, 3800 Bö i Telemark, Norge. I Hollandi Willem vom der Struch, Janninksweg 50, Enschede, Holland (skrif- ar á ensku). uppspretta æskublómans. '•'d n-it Þessi mynd er úr færeyska blaðinu Dimmalættingin eins og sú stóra hér á Dagbókar- sfðunni. Þessi mynd er af rússneks averksmiðjutogaranum Corizont, sem sökk fyrir nokkru við eyjuna Isle of Wight. Þetta var nýjasti togari Rússa, 4.400 tonna skip, og sökk hann eftir árekstur við skip frá Marokko. Þetta var talinn nýtfzkulegasti togari Rússa og var hafður sem sýningargrípur á mikilli fiskiðnaðarsýningu f Leningrad á sfðasta ári, segi Dimmalætting. LÆKNAR 0G LYFJABUÐIR DAGANA 2.—8 janúar 1976 veröur kvöld-. helgar,- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Augavegs apóteki og að auki f Holts apóteki, sem verður opið til kl. 10 síðd. alla vaktdag- ana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögur. og helgidögum. en hægt er að nð sambaudi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frð kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að nð sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki nðist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nðnari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I stmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT ð laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ð mðnudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 ð laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30. laugard.—sunnud. ð sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— -19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mðnud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCRI BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frð 1. mal til 30. september er opið ð laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlðna fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mðnud. til föstud. kl. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning ð verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mðnud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d„ er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mðnud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I' nan Það Var 9. janúar 1956 eða UnU fyrir 20 árum, sem einn hinna grísku skipakónga, Spyridon, tilkynnti í NevYork að hann myndi fara i skaðabóta- mál við frægasta skipakóng siðari tima, Aristoteles Onassis — sáluga, fyrir riftun samnings að upphæð milljónir dollara, á þáverandi krónugengi um 230 miiljónir. Hafði Onassis að því er Spyridon sagði, skrifað undir samninginn, en nokkrum mánuðum siðar kom í ljós að Onassis hafði notað til þess blek sem hreinlega hafði horfið af þessu samninga-skjali. — Þetta var þó nokkur æsifregn í þá daga. I CENCISSKRÁNINC •''■^•4, - 8. janúnr 1976. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frð kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 ðrdegis og ð helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir ð veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fð aðstoð borgarstarfs- lining Kl.13.00 Kaup S«la i llftiida r ík jadul líi r 170, 60 171,00 I Str rl iiij; spund 346,90 347,90 1 KðiMdddolla r 166,40 168, 90 100 Danska r kr<i:.i»r 2781,60 2789,80 100 Norska r krón .r 3075,05 3084,05 * 100 Sarmkar krón ir 3915,05 3926,55 * 1 00 Kinrit-k n örk 4463,50 4476, 60 100 1 ranskir írai.k.ir 3844.00 3855,30 * 100 K. lg, irark.ir 435,30 436,60 100 Svi * »'.. 1 r.i nk.i •• 6565, 30 6584,50 * 100 fíylhin 6397,20 6416,00 * 101/ \ . - 1 *y/k n . rk 6566, 90 6586,20 * 100 l.írur 25, 07 25. 14 100 AuKturr. Srh. 930, 70 933,40 * 100 Kst udos 626,10 629,90 * 100 Pesrtiir 286,80 287,60 100 Vrn 55, 79 55, 95 * 100 Keiknuigsk ronn r V, ii.skiptalund 99,66 100,14 1 Keikiiu.gsdoll.' r Voruskipiti lönd 170, 60 171,00 * !’ r«. •s tin^ l r.« sifiu*ui .tkriíi ningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.