Morgunblaðið - 09.01.1976, Síða 21

Morgunblaðið - 09.01.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976 21 fólk í fréttum + Frú Jeanette Tullett var önnum kafin við að gera sunnu- dagsmatinn á heimiii sfnu í Chobham í Surrey ð Englandi þegar ðboðinn gest bar skyndi- lega að garði — reyndar alla leið inn á eldhúsgólf. Við get- um vart láð frúnni þótt henni brygði f brún, þvf þessi eðla boðflenna (Rolls-Rovce) fór engar hefðbundnar leiðir á hennar fund, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Samt var það nú bílstjórinn, en ekki frú Tullett, sem fékk taugaáfall, og var hann ffuttur á sjúkrahús f snatri. Það er hins vegar að segja af frúnni og fjölskyldu hennar, að sveitarstjórnin hefur útvegað bráðabirgða- húsnæði til afnota fyrir þau, meðan viðgerð fer fram á fbúð þeirra. ''S.v ■>, BOBB& BO '5?-w GMUWD + Það er enginn skortur á her- gögnum í Angóla, þau berast þangað f strfðum straumum, og hvers konar vígbúnaður. Þar skortir hins vegar flest það er snýr að fólkinu sjálfu, almenn- um borgurum í landinu, sem þúsundum saman hafa misst heimili sfn og eigur allar vegna borgarastyrjaldarinnar. A myndinni sjáum við nokkra angólska drengi róta f haug af hermannastfgvélum eftir ein- hverju nvtilegu á fæturna. + Sænska söngstjarnan Lill Babs kyrjar rússneska söngva af miklum móði um þessar mundir. Hún ætlar nefnilega að fara f hljómleikaferðalag til Sovétrfkjanna einhvern tímann á þessu ári og kýs að hafa vaðið fyrir neðan sig. + Hussein Jðrdanfukonungur ætlar að Iffga upp á hversdags- leikann f höll sinni f Amman. f þvf skyni hefur hann ráðið til sfn brezkan hótelstjóra. A sá að hafa vfirumsjón með matar- gerð f eldhúsum hallarinnar, sem eru ellefu að tölu. litmyndir yöará^dögum Umboösmenn um land allt ávallt feti framar. Hans Petersen? Bankastræti — Glæsibfe S 20313 S 82590 Kodak Dilkakjöt á gamla verðinu ATH. breyttan opnunartíma föstudaga til kl. 8 laugardaga 10-12. I SKEIFUNNI151 IsÍMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.