Morgunblaðið - 09.01.1976, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á allar sýningar
Sala hefst kl. 4.
JÓLAMYND 1975
„GULLÆÐIД
Einhver allra skemmtilegasta og
vinsælasta „gamanmyndin'' sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd:
„Hundalíf”1
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur:
Charlie Chaplin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 5.
Hækkað verð
LEIKHIIS
KjRiiRRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl. 1.
Borðapantanir
frá kl. 15.00
t síma 19636.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 18.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Borsalino og co
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd með ensku tali, sem gerist
á bannárunum.
Myndin er framhald af
..Borsalino” sem sýnd var í
Háskólabíói.
Leikstjóri:
JACQUES DERAY
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
RICCARDO CUCCIOLLA
CATHERINE ROUVEL
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
JÓLAMYNDIN í ÁR
Lady sings the blues
A NEW STAR IS BORN!
“DIANA ROSS HAS
TURNED INTO THIS
YEAR'S BLAZING NEW
MUSICAL ACTRESS!”
—Gene Sholit, NBC-TV
“DIANA ROSS DELIVERS
THE KINDOF PERFORM-
ANCE THATWINS
OSCARS!“—Peter Trovert,
Reoderi Digest (EDU)
"DIANA ROSS-AHH,
DIANA ROSS! SHE DOES
A MARVELOUS JOB!”
—Group W Rodio
“A MOVIE DEBUT BY
DIANA ROSS THAT IS
REMARKABLE, BOTH
FOR VOICE AND
PERFORMANCE!”
—CBS-TV
Afburða góð og áhrifamikil lit-
mynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues” stjörnu Bandaríkjanna
Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Sýnd kl. 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
JÓLAMYNDIN 1975
Nýjasta myndin með
„T rinity-bræðrunum":
Trúboöarnir
(Two Missionaries)
Bráðskemmtileg og spertnandi
alveg ný, ítölsk-ensk kvikmynd i
litum. Myndin var sýnd s.l.
sumar í Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
TERENCE HILL
BUDSPENCER
Nú er aldeilis lif i tuskunum hjá
„Trinity-bræðrum'.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STONE KILLER
íslenzkur texti
Æsispennandi og viðburðarík,
ný, amerísk sakamálakvikmynd í
litum. Leikstjóri: Michael
Winner. Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Martin Balsam. Mynd
þessi hefur alls staðar slegið öll
aðsóknarmet.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
fWÓÐLEIKHÚSH)
Sporvagninn Girnd
í kvöld kl. 20
Carmen
laugardag kl. 20.
Uppselt
miðvikudag kl. 20
Góða sálin í Sesúan
6. sýning sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Milli himins og jarðar
sunnudag kl. 1 5
Fáar sýningar eftir.
INUK
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 1 3.1 5—20.
Sími 1-1 200.
, <K<»
LEIKFÉIAG hUi
REYKJAVlKUK ■Fjfli
Skjaldhamrar
i kvöld kl. 20.30.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Equus
sunnudag kl. 20.30.
5. sýning. Blá kort gilda.
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30.
Saumastofan
20. sýning miðvikudag kl.
20.30.
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
6. sýning. Gul kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá 14 simi 1 6620.
ATHUGIÐ
Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu eins
2ja herb. íbúð á 3. hæð við Krummahóla 8,
Reykjavík, Allar nánari uppl. veittar í skrifstofu
vorri.
Breiðholt h.f.,
sími 81550.
Skólalíf í Harvard
:írj| |i CVmurYÍ'nx Hrr-srms
Timothy Bottoms
Lindsay Wagner
John Houseman
"The Paper Chase”
íslenskur texti
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalíf ung-
menna.
Leikstjóri James Bridges.
Synd kl. 5, 7 og 9
Sími32075
FRUMSÝNING í
EVRÓPU JÓLAMYND
1975
ÓKINDIN
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG.
Aðalhlutverk:
ROY SCHEIDER,
ROBERTSHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Miðasala hefst kl. 4.
Hækkað verð.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR,
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Simi 12826.
Verzlunarfélag
Reykjavíkur
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið, að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmanna-
ráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur fyrir árið 1976.
Framboðslistum eða tillögum skal skila til skrif-
stofu félagsins, Hagamel 4, eigi síðar, en kl. 1 2
á hádegi, mánudaginn 12. janúar 1976.
Kjörstjórn