Morgunblaðið - 20.02.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 20.02.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRUAR 1976 LOFTLEIDIR TT 2 1190 2 11 88 BÍLALEIGAN p;; i < i (c* VfelEYSIRot CAR Laugavegur 66 [jt i > RENTAL 24460 28810 nf Utvíirpog stereo kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fðlksbílar — stationbilar — sendibilar — hópferðabílar Mismunun eftir kynjum útrýmt úr kennslubókum FRÆÐSLURAÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum9. febrú- ar með 5 samhljóða atkvæðum svohljóðandi tillögu frá Elínu Pálmadóttur og Aslaugu Friðriks- dóttur: „Fræðsluráð Reykjavíkur bein- ir því tii stjórnar Ríkisútgáfu námsbóka, að nú þegar verði haf- izt handa um endurskoðun á kennslubókum grunnskóla, í þeim tilgangi að útrýma hvers konar mismunun eftir kynjum i texta og myndaefni, svo að ávallt séu tiltækar endurskoðaðar bæk- ur þegar þarf að endurnýja þær. Jafnframt beinir fræðsluráð Reykjavíkur þvi til Skólarann- sóknadeildar menntamálaráðu- neytisins að nýtt kennsluefni verði gert á sama hátt.“ Alltá floti á Akureyri Akureyri — 16. febrúar SNJÓKOMA var hér framan af degi en skömmu eftir hádegi tók að hvessa af suðri og hlýnaði ört með vaxandi rign- ingu. Af þessu hlauzt mikið flóð víða um götur og sums staðar runnu straumþungir lækir eða öllu heldur ár eftir götum og gangstéttum þannig að ekki varð fært öðrum en vel stfgvéluðum mönnum. Margar götur voru svellaðar undir svo að hálkan var gffurleg ekki sfzt þegar stormurinn jók enn á vandræðin. 1 kvöld var komið stórt stöðuvatn kringum Ráðhústorg og verkamenn frá bænum unnu kappsamlega að þvf að halda opnum niðurföll- um og dæla burtu vatninu svo að ekki rynni inn f hús og ylli skaða. Þegar leið á kvöldið dró úr regninu og horfur eru á að vatnsaginn minnki.ekki sfzt ef hann snýst f norðvcstrið með frosti og kólnandi veðri eins og spáð er. — Sv.P. Nýr borgar- gjaldkeri Á fundi sínum 10. febrúar sam- þykkti borgarráð Reykjavíkur aó ráða Jón Rósmundsson i stöðu borgargjaldkera frá 1. feb. 1976 að telja. Jón hefur starfað hjá Reykjavíkurborg í um 40 ár þar af 30 ár á skrifstofunum og gegndi starfi Jóns B. Jónssonar borgar- gjaldkera í veikindaforföllum hans. Ulvarp Reykjavík __________M*.___1___ FOSTUDbGUR 20. febrúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund harnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“. Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl 11.00: Cassenti hljóðfæraleikar- arnir leika Svftu fyrir klarfnettu, fiðlu og pfanó eftir Milhaud / Margit Weber og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins í Berlfn leika Konsertfnu fvrir pfanó og hljómsveit eftir Hon- egger; Ferene Fricsay stjórn- ar / Claude Corbeil syngur Fjóra söngva eftir Guy- Roparts við 1 jóðaflokkinn „Intermezzo" eftir Heine; Janine Lachance leikur á píanó / Roger Bourdin Col- ette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fvrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Debussy. 12.00 Dagskráin Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sú aftansól" eftir William Faulkncr Kristján Karlsson fslenzkaði. Elfn Guðjóns- dóttir les sfðari hluta. 15.00 Miðdegistónleikar Rena 20. febrúar 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýs- ingar. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Svala Thorlacíus. 21.30 Ur sögu jassins 7. þáttur. t þessum þætti er greint frá þróun jassins á árunum um og eftir heimsstyrjöldina síðari. Meðal hljómlistar- manna, sem koma fram, má nefna Dizzie Gillespie, Charlie Parker, Stan Getz, Lee Konitz o.fl. V_____________________________ Kyriakou leikur pfanótónlist eftir Chabrier. Jörg Demus og Barylli strengjakvartett- inn leika Kvintett f Es-dúr op. 44 eftir Schumann. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþeli" eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (7). 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.00 Seint fyrnast fornar ástir (That Certain Feeling) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Bob Hope, Eva Maria Saint og George Sanders. Frægur myndasöguteiknari ræður til sfn starfsmann samkvæmt meðmæium einkaritara sfns, sem er fyrrverandi eiginkona nýja starfsmannsins. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR i KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá sfðustu vorhátfð f Vinarborg a. Hermann Prey syngur lög eftir Schubert; Leonard Hokanson leikur á pfanó. b. György Cziffra leikur á pfanó fjögur Impromptu eftir Chopin. 20.50 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur flytur erindi: Sjúklingurinn við Sæviðarsund. Þetta er fyrsta erindið af fjórum sem Sverr- ir flytur í framhaldi af erindaflokki í árslok 1974. 21.15 Þrjú lög fyrir fiðlu og pfanó eftir Helga Pálsson Björn Olafsson og Árni Kristjánsson leika. 21.30 Utvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (5) 22.25 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnars- sonar. 23.40 Fréttir Dagskrárlok. Kastljós í kvöld: Verkfallsmál og eignarréttur á landinu Klukkan 20.40 er Kast- ljós að venju og er Svala Thorlacius umsjónar- maður. Fyrri helmingur þáttarins mun fjalla um verkfallsmálin og sér Freysteinn Jóhannsson ritstjórnarfulltrúi um þá hlið málsins ásamt Svölu. Þau fóru meðal annars á verkfallsskrifstofur og ræddu við starfsmenn þar, fóru i útkall i mat- vöruverzlun, þar sem verkfallsbrot var til- kynnt og var rætt við við- komandi kaupmann og fleira. Vilhelm G. Krist- insson fréttamaður verð- ur með samanburð á kaupmætti launa nú og fyrir síðustu samninga og fleira sem á þeirri spýtu hangir. Mun hann fá viðmælendur til aó ræða málið, en ekki var í gær fullákveðið hverjir þeir yrðu. Aö lokum verður svo Svala með umfjöllun á eignarétti á landinu, en það mál hef- ur jafnan skotið upp kolli öðru hverju. Til viðræðu fær hún Benedikt Grön- dal alþm., en Alþýðu- flokkurinn hefur flutt þingsályktunartillögu um efni þetta á síðustu þingum og Ölvir Karls- son, bónda í Þjórsártúni, og að líkindum Sigurð Líndal prófessor. Leiörétting 1 dálkinum kom fram, að Aðal- steinn Ingólfsson hefði verið settur framkvæmdastjóri Kjar- valsstaða. Það er ekki rétt. Aðalsteinn hefur verið ráðinn listfræðingur að Kjarvals- stöðum og er jafnframt fram- kvæmdastjóri Listráðs. P'or- sröðumaður Kjarvalsstaða er eftir sem áður Alfreð Guðmundsson og verður áfram framkvæmdastjóri hússtjórnar Kjarvalsstaða. Leiðréttist þetta hér með. „Seint fgrnast fornar ástir” FÖSTUDAGSMYNDIN „That Certain Feeling“ sem kölluð er Seint fyrn- ast fornar ástir, fær þrjár og hálfa stjörnu í kvik- mynda handbókinni og er þar tekið fram að þetta sé með betri og skemmti- legri Bob Hope myndum. Meó önnur stór hlutverk fara Eva Marie Saint og George Sanders. Á myndinni er Bob Hope ásamt Shirley Ross í einni eldri mynda hans „The Big Broadcast of 1938“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.