Morgunblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 6
6 f DAG er laugardagurínn 21. (ebrúar. þorraþræll, 52. dag- ur ársins 1976. — í dag er 18. vika vetrar. Árdegisflóð er I Reykjavik kl. 10.25 og siðdegisflóSið er kl. 22.57. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 09.06 og sólarlag kl. 18.19. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.57 og sólarlag kl. 17.57. Tungl er i suðri yfir Reykjavik kl. 06.29. (fslandsalmanak- ið). . . . þvi að þar sem fjár- sjóður þinn er. þar mun hjarta þitt vera. Matt. 6.21.) Lárétt: 1. ferð 3. 2 eins 4. gras 8. Knæpunum 10. snæfjall 11. hvíldist 12. tónn 13. komast 15. ávæning. Lóðrétt: 1. hvössu 2. pfla 4. (mvndskýr.) 5. heim- kevrsla 6. röndina 7. þvaðrar 9. iandbún.afurð 14. veisla. Lausn á síðustu Lárétt: 1. asi 3. fá 4. lesa 8. etandi 10. tunnan 11. úrs 12. MN 13. at 15. þrái Lóðrétt: 1. afann 2. sá 4. letur 5 etur 6. sansar 7. sinna. 9. dam 14. tá. | FRÉTriR ' 1 BRÆÐRAFÉLAG Bústaðakirkju efnir til fagnaðar á konudaginn, á sunnudaginn kl. 8.30 síðd. i safnaðarheimili kirkjunn- ar. Vonast Bræðrafélagið eftir góðri og almennri þátttöku. Minnisvarðasjóður Inga T. Lárussonar tónskálds var stofnaður fyrir nokkru sem kunnugt er. Minningartónleikar verða um hann í útvarpinu í kvöld. Framlög til sjóðsins má greiða inn á gíró- reikning nr. 19760. MOSFELLSPRESTA- KALL Séra Bjarni Sigurðs- son, sem verið hefur sóknarprestur Mosfells- prestakalls um 22ja ára skeið, sagði starfi sinu lausu um siðustu áramót, en honum var veitt lektors- embætti við Háskóla Islands. Bjami kveður söfnuð sinn með messu að Lágafelli sunnudaginn 22. febr. kl. 2 siðd. Að lokinni messu býður sóknarnefnd til kaffidrykkju að Hlé- garði. PEtSHMAVHMIR Hér fara á eftir nöfn og heimilisföng fólks sem er að leita eftir pennavinum hér á landi. Bréfritarar hafa að sjálfsögðu hin ýmsu áhugamál, sem þá munu koma fram þegar hérlendir pennavinir hefja bréfaskriftir við þetta fólk. Það var ekki um annað að gera. Við áttum ekki fyrir bensíni á hann góði! I Finnlandi: Kona á fertugsaldri vill komast í bréfasamband við ísl. konu (skrifar á ensku). Nafn og heimilisfang er: Anja Vitakari, Keinulaudantie 5 F 147, 00940 Helsinki 94/13 Finland. ÁRNAD HEILLA Á MORGUN, sunnudag, verður Þorgils Bjarnason, Laugavegi 11 hér í borg, áttræður. Afmælisdaginn milli kl. 4—7 tekur hann á móti gestum á heimili sonar og tengdadóttur að Ljósheimum 12 R, — fimmtu hæð. i DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Erla Möller, Vesturbrún 24, og Sigurður Kr. Sigurðsson, Kambsvegi 10. Heimili ungu hjónanna verður að Ásvallagötu 42. i DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Brynhildur G. Flovenz, Kópavogsbraut 88 Kóp., og Daniel G. Friðriksson, Þinghólsbraut 35, Kóp. I DAG giftir séra Ölafur Skúlason f Háteigskirkju ungfrú Guðrúnu Július- dóttur, Glaðheimum 12, og Halldór Teitsson, Háteigi við Háteigsveg. Heimili ungu hjónanna verður að Hraunbæ 174. 1 dag kl. 15.00 verða gefin saman i hjónaband af séra Sváfni Sveinbjörns- syni í Garðakirkju ungfrú Kristjana Jónsdóttir, Lambey Rangárvallasýslu og Sóphus J. Björnsson, Smáraflöt 11, Garðabæ. Heimili ungu hjónanna verður að Smáraflöt 11 fyrst um sinn. Guðlaugur Pálsson kaupmaður á Eyrarbakka varð áttræður í gær. Hann er enn mjög ern og vinnur langan dag sem verzlunarstjóri og afgreiðslumaður í sinni fyrri verzlun, sem nú er f eigu Hafnar h/f á Selfossi. Guðlaugs er nánar getið f grein frá Eyrar- bakka í Lesbók Morgunblaðsins um þessa helgi. A mvndinni er Guðlaugur og kona hans, Ingibjörg Jónasdóttir (sitjandi), og börn þeirra, talið frá vinstri: Steinunn, Haukur, Guðleif, Páll, Ingveldur, Jónas ogGuðrún. LÆKNAR0G LYFJABUÐIR DAGANA 20. til 26. febrúar er kvöld . nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: Í Garðsapóteki. en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan 1 BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögu). og helgidögum, en hægt er að ná samba idi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl 17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn m'ænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmísskirteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJÚKRAHÚS stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga Jtl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20. Q Ö P M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlv VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á taugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT svarar alta virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. In.p Hinn 21. febr. fyrir 35 árum UHU segir Mbl. frá þvi, að á Alþingi hafi verið lagt fram frumvarp frá ríkis- stjórninni um utanríkisþjónustu Islands erlendis. Hafði frumvarpið verið samið og undirbúið af sérstökum ráðunaut ríkis- stjórnarinnar, en það var Sveinn Björns- son sendiherra, siðar fyrsti forseti lýðveldisins. Þá þegar hafði verið stofnað eitt sendiherraembætti og var það í Kaup- mannahöfn en sendifulltrúar voru i Lond- on og Stokkhólmi, en sendifulltrúinn í London var jafnframt sendifulltrúi hjá norsku stjórninni, er þá sat í Lundúnum. Ræðismaður var tekinn til starfa i New York, — sendur héðan. Kining Kl. 13.00 Kaup Sa la 1 Banda rfkjadolla r 170, 90 171,30 1 Sterlmg6pund 345,90 346, 90 1 Kanadadolla r 172,10 172, 60* 100 Danska r krónur 2792,60 2800, 80* 100 Norska r krónur 3096,40 3105, 40* 100 Sapnskar krónur 3901,60 3913, 00* 100 FinnSk niórk 4464,30 4477, 40* 100 Franskir franka r 3814.45 3825, 65* 100 Belii. frankar 437,50 438, 80* 100 Sviísn. íraukar 6682,40 6702, 00* 100 Gyllini 6420, 30 6439, 10* 100 V . - Þýzk niork 6679,40 6699. 00* 100 Lírur 22, 07 22. 25* 100 Austurr. Sch. 937,20 939. 90* 100 Escudos 619.60 621, 40* 100 Peseta r 257,30 258,10 100 Y en 56, 56 56, 73* 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99. 86 100,14 1 Reikningsdolla r - Vörus kipta lönd 170, 9Ó 171,30 * 1) reyting íra sTSustu skr.*ningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.