Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976 5 Hef flutt tannlækningastofu mína að Hverfistögu 37. Sigurður Bjarnason, tannlæknir. sími 11866. <mio LEIKFEIAG ■Ji REYKJAVlKUR hf Kjóifot Eigið þér ekki gömul kjólföt, sem engin not eru fyrir lengur? Leikfélagið bráðvantar slík kjólföt í stóru númeri. Vinsamlegast hringið í síma 1- 31-91, ef þér eruð aflögufær. Forstöðustarf við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa fóstrumenntun. Laun samkvæmt kjarasamningum við Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 9. marz n.k. Kópavogur — félagsstarf eldri bæjarbúa Áður auglýst safnferð verður farin þriðjudaginn 24. febrúar og er förinni heitið með Akraborg- inni upp á Akranes, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 32, kl. 1 1.30 og komið heim kl. 1 8. Þátttökugjald kr. 1000. —. Vinsamlegast hafið samband við félagsmála- stofnunina varðandi þátttöku í síðasta lagi á þriðjudagsmorgun. Tómstundaráð. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807, Starfslaun handa listamönnum árið 1976 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum' árið 1976. Umsóknir sendist úthlutunarnefnd starfs- launa, menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, fyrir 25. mars n.k. Umsóknir skulu auðkenndar: STARFSLAUN LISTAMANNA. I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tlma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1 975. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki I föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast. að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. Tekið skal fram, að umsöknir um starfslaun árið 1975 gilda ekki I ár. Reykjavík, 1 9. febrúar 1 976. Úthlutunarnefnd starfslauna. Sff! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \ j j Vonarstræti 4 sími 25500 Nýkomið!!!!! I I David Bowie/Young Americans | | Daird Bowie/Live | | David Bowie / Diamonds Dogs | | David Bowie / Pin Ups ] David Bowie / Aladdin Sane □ James Taylor / Rainy Day Man | | Chocolate Milk / Action Speaks 5] Bernie Taupin / Taupin | | RingoStarr / Goodnight Vienna | | The Supremes / Floy Joy | | New Seekers / Allar n Röger Wittaker / A Special Kind Of Man ] Roger Witthaker / The Last Farwell | | Neil Sedaka / Greatest Hits | | Spike Jones / The Best Of f~1 Johnny Winter/Live | | Jim Croce / Greatest Tits | j Three Dog Night / Greatest Hits J Bad Company / Straight Shooter ri John Lennon / Greatest Hits | | John Denever / Windsong ] Einnig fengum við mikið úrval □ Jazz — Country — Millimúsik og Classik._ Laugavegí vj( 27667 Konur borga lægra iögjald en karlar, mióaö viö aldur ALDUR TRYGGINGARUPPHÆÐ IÐGJALD 25 1.500.000 5.175 25 2.500.000 8.625 25 5.000.000 17.250 30 1.500.000 5.700 30 2.500.000 9.500 30 5.000.000 19.000 1.500.000 6.555 2.500.000 10.925 5.000.000 21.850 Sjóvá tryggt er vel tryggt LÍFTRYGGINGARFÉLAG SJÓVÁ HF SUÐURLANDSBRAUT 4 - REYKJAVÍK - SÍMI 82500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.