Morgunblaðið - 22.02.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
f dag er sunnudagurinn 22.
febrúar, annar sunnudagur I
nfuviknaföstu, Pétursmessa.
Konudagur. Góa byrjar. Ár-
degisflóð f Reykjavfk er kl.
1127 og slðdegisflóS kl.
24.07. Sólarupprðs f Reykja-
vfk er kl. 09.02, sólarlag kl.
18.22. A Akureyri er sólar-
upprðs kl. 08.53 og sólarlag
kl. 18.00. Tunglið er f suSri
•yfir Reykjavfk kl. 07.25. (ís-
landsalmanakið)
ÞakkiS Brottni, þvf að
hann er góður, þvf að
miskunn hans varir að ei-
llfu. (Sðlm. 118.1.)
|KROS5GATA
LARETT: 1. sk.st. 3. keyr
5. husla 6. mann X. 2 eins 9.
spil 11. fleyKir 12. frá 13.
fljót
LÖÐRETT: 1. hljóó 2. árar
4. vanari 6. (myndskýr.) 7.
köjíur 10. sérhlj.
LAUSN ÁSÍÐUSTU:
LARETT: 1. för 3. RR 4.
strá 8. kránum 10. jökull
11. áói 12. la 13. ná 15.
plata
LÖÐRETT: 1. fránu 2. ör 4.
skjár 5. tröó 6. rákina 7.
umlar 9. ull 14. át.
Lausn síóustu krossgátu: Ráóstefna um Islands-
þorskinn.
ást er . . .
... að eiga nógan
mat í búrinu.
TMReg US P*t Off —Alnghtsreserved
C i970byLos Angeles T<mes
Þeir sem hafa reynslu frá Angóla ganga fyrir.
ÁRNAO
MEILLA
ULFAR Nordahl, Helga-
felli i Mosfellssveit, varð
sextugur 14. þ.m. I dag, 22.
febr., tekur hann á móti
gestum í Hlégarði eftir kl.
8.30 i kvöld.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Esther
Þorvaldsdóttir og Guðjón
Kristleifsson. Heimili
þeirra er að Bergþórugötu
9,R. (Ljósmyndastofa Þór-
is).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Sigrún
Ingibjörg Arnardóttir og
Guðmundur Pétursson.
Heimili þeirra er að Furu-
gerði 11, R. (Norðurmynd,
Akureyri)
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Jórunn
Birgisdóttir og Haraldur
Magnússon. — Heimili
þeirra er að Lokastíg 4.
(Ljósmyndastofa Kópa-
vogs).
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Jóna
Gylfadóttir og Smári Matt-
hfasson. Heimili þeirra er
að Asgarði 28 R. (Ljós-
myndastofa Þóris).
PEfSIIM AVIIMIR|
1 BRETLANDI, 19 ára
stúlka: Oliven Tuke, 37
Baronsmead, Leeds, Eng-
land L S 15 — 7 A S.
HEIMILISDÝR
AÐ Birkihvammi 3 í Kópa-
vogi, simi 41021 er nú og
hefur verið siðan 15. þessa
mánaðar fallegur köttur í
óskilum. Hann er alhvitur
með svarta rófu. Þetta er
gæfur köttur og vel vaninn
og hefur bersýnilega týnzt
að heiman frá sér, — hálf-
vaxinn. Eigandinn er beð-
inn að vitja kisu sinnar hið
bráðasta.
PJÖNUSTF1
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
DAGANA 20. til 26. febrúar er kvöld-, nætur-
og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk
sem hér segir: I Garðsapóteki. en auk þess er
Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 þessa daga
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPITAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögui.
og helgidögum. en hægt er að ná samba idi
við lækni á göngudeild Landspftalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni f
sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510. en þvf
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl
1 7 er læknavakt f síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i sfmsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskfrteini.
Q 11'| V D A U MQ HEIMSÓKNARTÍM-
uJUlMlHnUu AR: Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30. laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. t5—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvfta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landaköt:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
Q fí E M BORGARBÓKASAFN REYKJA-
oUllll VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. maf til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðaklrkju, simi 36270
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BÍLAR, bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla-
bókasafn, sfmi 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kí. 10—12 í slma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru f Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakí-ssar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið
eftir umtali. Sfmi 12204. — BÓKASAFN
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum
opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka-
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu-
daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm-
plötur, tfmarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og
hið sama gildir um nýjustu hefti tfmarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
graffkmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁS-
GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur
ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNS-
SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19.
BILANAVAKT
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
í RAP ^'nn mikli hershöfðingi
■ UMI3 í’inna í finnska frelsisstríðinu
við Rússa, 1939—40, Mannerheim mar-
skálkur, sendi Islendingum þakkir þenn-
an dag árið 1941, þakkir fyrir þá ,,verð-
mætu hjálp, sem hún hefir í té látið með
peningum og vörum er vér veittum við-
töku meðan stóð á vetrarhernaðinum
veturinn 1939—40. . . . „Þessi hjálp sýnir
stórfenglega fórnarlund og mun styrkja
samhyggnina sem ríkjandi er milli þjóða
vorra,“ segir hershöfðinginn að lokum.
ac 1 c 11 Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Ðanda rfkjadolla r 170, 90 171,30
1 Sterlingspund 345, 90 346,90
1 Kanadadolla r 172,10 172, 60*
100 Danskar krónur 2792,60 2800, 80*
100 Norska r krónur 3096,40 3105, 40*
100 Sænskar krónur 3901,60 3913,00*
100 Finnsk mórk 4464,30 4477,40«
100 Franskir franka r 3814,45 3825, 65*
100 Beljj. frankar 437,50 438, 80*
100 Svissn. frankar 6682,40 6702, 00*
100 Gyllini 6420,30 6439, 10*
100 V . • Þýzk niork 6679,40 6699, 00*
100 Lírur 22,07 22,25«
100 Austurr. Sch. 937,20 939, 90*
100 Escudos 619.60 621, 40*
100 Peseta r 257,30 258,10
100 Y en 56, 56 56, 73*
100 Reikningskrónur - Voruskipta lond 99,86 100,14
1 Reikningsdollar - Vbruskiptalönd 170,90 171, 30
| * Hreyting frá si'Sustu skrsningu