Morgunblaðið - 22.02.1976, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
Hef flutt tannlækningastofu mína að Hverfisgötu 37, sími 1 6585. Helgi Einarsson, tannlæknir AUGLÝSINGASIMÍNN KR: ^ j JHor0unbIabil> Fiskibátur til sölu 20 tonna fiskibátur, 4ra ára gamall með nýrri vél. Bátnum fylgja handfærarúllur og troll. Upplýsingar í síma 14174 — heima 30008.
■£
■*
■*
■*
•»
•&
4
4
4
4
■*
■*
4
■*
•*
■*
■»
Sinawik
Skyggnilýsingafundur með Hafsteini Björnssyni
verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu
mánudaginn 23. febrúar kl. 8.30 stundvíslega.
Félagskonur vinsamlega tilkynntið þátttöku
fyrir sig og gesti sín í símum 82785 Ellý,
26791 Hjördís, 41 1 69 Henný.
Stjórnin.
<f
❖
-sf
Gólfteppi — Gólfteppi
Útvegum flestar tegundir gólfteppa mynstruð
og einlit úr ull og gerfiefnum. Einnig ávallt
eitthvað til á lager.
40 ára reynsla í teppaviðskiptum.
A.J. Bertelsen og C/o h.f., Hafnarstræti 11, Reykja-
vík, sími 13834.
Suðusúkkulaði með fínasta átsúkkulaðibragði
tttmnttttmmnt
•»•»•»•»•»
bítterblock bitterblock bitter
Bitterblock frá Víkingi,
súkkulaðið
í svörtu pökkunum.
Víkinzs
Klúbbfundur
Heimdallur S.U.S. heldur
klubbfund að Hótel Esju,
þriðjudaginn 24. feb. n.k. kl. 18.00.
Gestur fundarins verður Vil-
mundur Gylfason og mun hann
ræða um það sem hann nefnir;
Fyrirgreiðslulýðræðið.
Félagar eru hvattir til þess að mæta
og taka með sér gesti.
Stjórnin.
IroUabingó
Tröllabingó KR-inga verður fimmtudaginn 26. feb. í
Sigtúni. Húsið opnað kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða
í KR-húsinu við Frostaskjól.
Heildarverðmæti vinninga hálf milljón, þ.á m. þrjár utanlandsferðir.
KR-Tröllin.