Morgunblaðið - 22.02.1976, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
22
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Jarðýtumaður
óskast
Vil ráða jarðýtumann vanan vinnu og
viðgerðum, á Caterpillar jarðýtu. Upplýs-
ingar í síma 93-71 44.
fHjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu
legudeildir Borgarspítalans. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu forstöðukonu í síma
81200.
Reykjavík, 19. febrúar 1976.
BORGARSPÍTALINN
Einkaritari
Stúlka óskast til innflutningsfyrirtækis.
Enskukunnátta og verzlunarþekking
nauðsynleg. Þarf að hafa bílpróf.
Umsóknum sé skilað til blaðsins merkt:
„Einkaritari 2494“
Stúlka
óskast
til af afgreiðslustarfa á aldrinum 20—40
ára. Upplýsingar á staðnum á mánudag
milli kl. 2 og 5.
SSKUH
Suðurlandsbraut 14.
Siglufjörður
Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Siglufjarð-
ar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. sept 1 976. Þekking í skurðlækningum
nauðsynleg. Umsóknir berist stjórn
Sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir 1 . júlí 1976
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf.
5júkrahúss tjórn.
Vélstjóra og háseta
vantar strax á bát frá Grundarfirði sem er
að hefja veiðar með þorskanet. Uppl. í
síma 93-8651.
Hafnarfjörður
Karlmaður óskast til skrifstofustarfa hjá
umboði tryggingafélags I Hafnarfirði.
Æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf
1 . maí. Eiginhandarumsóknir, með uppl
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir 26. febrúar merktar T-221 3.
Nuddkona
óskast
hálfan daginn (fyrir hádegi). Uppl. í síma
26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hárgreiðslu-
meistarar athugið
Hef áhuga á að komast í nám. Tilboð
sendist Morgunblaðinu fyrir 26. merkt:
Nám 2406 eða hringið í síma 35187.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsspítalinn
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við
Kleppsspítalann frá 1 5. apríl n.k. að telja.
Umsóknum er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 1 . apríl n.k.
Á SJÚKRADEILDIR RÍKISSP/TALANNA
fyrir áfengissjúklinga óskast til starfa eftir-
talið starfsfólk frá 1 . apríl n.k. Umsóknar-
frestur er til 20. mars n.k.
SÉRFRÆÐINGUR í geðlækningum. Um-
sóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri
störf ber að senda stjórnarnefnd ríkis-
spítalanna Eiríksgötu 5.
AÐSTOÐARLÆKNIR OG FÉLAGSRÁÐ-
GJAFAR. Umsóknir, er greini aldur,
menntun og fyrri störf ber að senda
skrifstofu ríkisspítalanna.
Á VÍFILSSTAÐADEILD, sjúkradeild fyrir
áfengissjúklinga, óskast til starfa eftir-
greint starfsfólk frá 1 5. mars n.k.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI, HJÚKR-
UNARFRÆÐINGAR, SJÚKRALIÐAR OG
STARFSSTÚLKUR. Nánari upplýsingar
veitir forstöðukona Kleppsspítalans, sími
38160.
LÆKNARITARI. Nánari upplýsingar veitir
fulltrúi yfirlæknis, sími 1 6630.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkis-
spítalanna fyrir 1 0. mars.
GÖNGUDEILD Á FLÓKADEILD. —
HJÚKRUNARFRÆ ÐINGUR óskast nú
þegar til starfa eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukona, sími
38160.
RITARI óskast til starfa frá 15. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir fulltrúi yfir-
læknis, sími 1 6630.
Landspítalinn
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI OG
HJÚKRUNARFRÆ ÐINGUR óskast til
starfa nú þegar á handlækningadeild
— lýtalækningadeild) spítalans.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan,
sími 241 60.
HJÚKRUNARFRÆ ÐINGAR óskast á
Barnaspítala Hringsins svo og Lyflækn-
ingadeild nú þegar eða eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar veitir forstöðukona,
sími 241 60.
Reykjavík 20. febrúar 1976
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Félags matreiðslu-
manna verður hald-
inn þriðjudaginn 2.
marz 1976 kl. 15
að Óðinsgötu 6.
Fundarefni:
1. Venjuleg
aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórn Félags matreiðslumanna.
Kópavogsbúar —
Kópavogsbúar
Borgarfundur verður haldinn í félagsheimili Kópavogs í dag
sunnudaginn 22. febrúar kl. 1 4.Fundarefni:
Maðurinn og umhverfið hans.
Fulltrúi frá náttúruverndarnefnd Kópavogs svo og bæjar-
fulltrúum hefur verið boðið á fundinn.
Junior Chamber Kópavogi.
Fundur
Steinsteypufélags
íslands
Allir áhugamenn um léttsteypu, kosti
hennar og galla, mætið á fundinn í
Kristalssal Hótel Loftleiða mánudaginn
23. febrúar kl. 20.30. Stjórnin.
Aðalfundur
Slysavarnadeildin Ingólfur heldur aðal-
fund sinn, miðvikudaginn 25. febrúar kl.
20 í Gróubúð við Grandagarð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
þakkir
Mínar inni/egustu þakkir til allra, sem
glöddu mig á áttatíu ára afmælisdegi
mínum, með skeytum, gjöfum, heimsókn-
um og blómum.
Guð og gæfan fylgi ykkur öllum,
Katrín Guðmundsdóttir,
Stykkishólmi.