Morgunblaðið - 22.02.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
33
fclk í
fréttum
Montgomery, Alabama, 11.
febr.
+ Mynd þessi var tekin á
þriðjudaginn., er réttarhöld út
af ráni fóru fram f Mont-
gomery f Alabama. Sennilega
er þetta fyrsta mynd, sem,
tekin er f réttarsal , meðan
réttarhöld standa yfir, eftir að
nýjar réttarsiðareglur tóku
gildi f Alabama 1. febrúar s.l. á
Myndinni eru frá vinstri:
Richard Emmet, umdæmis-
dómari, sem leyfði myndatök-
una; Karen Vance, mállaust
stúlkubarn sem er að bera vitni
með merkjamðli; Gail
Woods, túlkur litlu stúlkunnar;
og Lewis Wimberly frétta-
maður.
+ Þegar Margaux Hemingway
var Ijósmyndafyrirsæta prýddi
hún svo margar sfður tfskublað-
anna, að hún gat rétt skátapilt-
um hjálparhönd við útgáfu á
félagsblaði þeirra; og þegar
hún var orðin traust í sessi,
gerði peningakonan Margaux
samning við snyrtivörufyrir
tækið Fabergé — og fékk
milljón dollara fvrir að auglýsa
ilmvatn. Og hvað gat hún svo
farið fram á fleira? Auðvitað
kvikmvndir. Hún starfar núna
við kvikmyndaleik f Holly-
wood. Anna Bancroft er aðal-
stjarna myndarinnar, sem heit-
ir Lipstick, og gerist sjónar-
spilið f réttarsal. Eftir vinnu-
tíma sækir hún námskeið I leik-
list og raddþjálfun. „Eg get svo
lesið rulluna mfna áður en
áfram er haldið, og ég man
hana eftir einn yfirlestur eða í
mesta lagi tvo,“ segir hún með
augsýnilegri velþóknun. Og þó
að hún leiki fyrirsætu í mynd-
inni, mótmælir hún þvf ákveð-
ið, að þar með þurfi hún ekkert
að huga að leiklistinni. „Per-
sónan sem ég leik í myndinni
er alveg gjörólfk mér,“ segir
hin fjölhæfa Margaux, hún er
miklu hóglátari en ég — og
minni fyrir sér.
(Time)
<?-//-? 5
■STGMÚWD —
New York, 12. febr.
+ EIN A FERÐ. Gréta Garbo
var f eina tfð talin með fegurstu
konum veraldar. Hún kvaddi
Hollywood fyrir 30 árum og
hefur sfðan lifað f einveru.
Mynd þessi af kvikmynda-
stjörnunni fvrrverandi var tek-
ia á fimmtudaginn I s.l. viku.
Gréta Garbo er þarna á sinni
daglegu heilsubótargöngu á
götu f New York.
Þyrstir bretar
+ Hvort sem Bretar drekka til
þess að gleyma sorgum sfnum
eða ekki, þá er hitt víst, að
neysla bæði léttra og sterkra
vína hefur farið hraðvaxandi í
Stóra-Bretlandi á síðustu
fimm árum.
Þó að Bretar séu miklir öl-
þambarar af gömlum og grón-
um vana, jókst neysla léttra
vína um 100% á þessu tfmabili
og sterkra vína um 60%.
Bresku heilbrigðisyfirvöld-
oin hafa varað alvarlega við
þessari þróun og bent á, að
með sama áframhaldi muni
tala alkóhólista í Stóra-
Bretlandi vaxa úr 400.000 í 1
milljón og ?00 þúsund fvrir
1980.
BO BB& BO
ATLARÐU Aí> FLATMAGA SVONA _ Jt'
T ALLANN DA&ÍNN LETlHAUGUR fí/
4
UANN VAR GÓÐUR PESSÍ !/ é& VÆRÍ
LÖSJGO KOM/NN 'A HLEMMéNNA EF pú MEFOÍr'
^NENNT AÐ REÍSA Mi& UPP e>ó‘H /
Auglýsing
um umferð í
Mosfellshreppi
Að fengnum tillögum sveitarstjórnar
Mosfellshrepps í Kjósarsýslu og samkvæmt
heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968
eru hér með settar eftirfarandi reglur um
umferð í Mosfellshreppi;
1. Hliðargöturnar, sem liggja að Þverholti, þ.e.
Skólabraut og hliðarvegur ofan frá kaupfélagi
svo og Skeiðholt, hafi biðskyldu gagnvart
Þverholti.
2. Jónsteigur hafi biðskyldu gagnvart
Hafravatnsvegi.
Ákvæði auglýsingar þessarar taka aildi frá oq
með 20. febr. 1976.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu
10. febrúar 1 976.
Einar Ingimundarson.
Ráðstefna útvarpsvirkja
Ráðstefna fyrir útvarpsvirkja um atvinnu og
menntunarmál iðngreinarinnar, verður haldin
sunnudaginn 29. febr. og hefst kl. 9.30 f.h. að
Hótel Loftleiðum kristalsal.,
Flutt verða þrjú upplýsandi erindi fyrir hádegi
og fyrirspurnum svarað.
Eftir hádegi verður skipt í umræðuhópa þar
sem mikilvægar spurningar verða ræddar. Eftir
síðdegiskaffi verða svo almenmar umræður um
tiltekin efni.
Þátttökugjald verður kr. 1.500.— og er þar
innifalið hádegisverður og síðdegiskaffi.
Mikilvægt er að allir útvarpsvirkjar taki þátt í
ráðstefnunni og tilkynni þátttöku sína sem fyrst
til undirritaðra. „ . .
Knstinn Atlason form. S: F.U.
símar 83433 og 43668
Sigurst. Hersveinss. form. M.Ú.
simar 10278 og 34612.
Sveinn Jónsson form. F. í. Ú.
símar 14131 og 84230
Það er ýmislegt,
sem mælir með því að þú
gistir frekar hjá okkur.
Við erum heimilislegt, lítið hótel,
sem gerir sér far um að veita gestum sínum
persónulega þjónustu í þægilegu og
kyrrlátu umhverfi.
Hótel Holt hæfir þeim, sem vilja gista
við hjarta borgarinnar og njóta dvalarinnar.
4<
Bergstaðastræti 37 simi 21011
^iilia«iiiaiikiaii*«*ai««i»<t
\
.. i i«*v, .: í l(t (iifigim