Morgunblaðið - 22.02.1976, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
Shaft enn á ferðinni
...hctonabrandnewcase.
Hörkuspennandi og vel gerð ný
bandarísk sakamálamynd —
með ísl. texta — og músik Isaac
Hayes.
Aðalhlutverk:
Richard Roundtree
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
Hrói höttur
Sýndkl 3
Sama verð á allar sýmngar
Sala hefst kl. 2
Allra síðasta sinn
Spyrjum
að leikslokum
Afarspennandi og viðburðarík
bandarísk Panavision litmynd
eftir sögu Alistair Mac
Lean, sem komið hefur í ís-
lenzkri þýðingu.
Anthony Hopkins,
Nathalie Delon
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd
kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15.
Allra síðasta sinn
Flækingamir
KjnunRinn
Skuggar
leika fyrir dansi
til kl 1.
Borðapantanir
í sima 19636.
Kvöldverður
frá kl. 18.
Spariklæðnaður
áskilinn.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Að kála konu sinni
BRING THE LITTLE WOMAN ...
MAYBE SHE’LL DIE LAUGHING!
JACKLEMMON
VIRNALISI
HOWTO
MURDER
YOURWIFE
TECHNICOLOR oe tmd.h. UNITED ARTISTS
Nú höfum við fengið nýtt eintak
af þessari hressilegu gaman-
mynd, með Jack Lemmon í
essinu sínu.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Virna Lisi
Terry-Thomas
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Glænýtt teikni-
myndasafn með
Bleika pardusinum
Sýnd kl. 3
Bræður á glapstigum
(Gravy Train)
Afarspennandi ný amerísk saka-
málakvikmynd í litum. Leikstjóri:
Jack Starrett.
Aðalhlutverk.
Stacy Keach,
Frederich Forrest,
Margot Kidder.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Fyrsti tunglfarinn
spennandi kvikmynd í litum og
cinema-scope.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 2.
Allra síðasta sinn
HÓTEL BORG
Opið í kvöld
Kvartett
Árna ísleifs
og Linda Walker.
GUÐFAÐIRINN
— 2. hluti —
Oscars verðlaunamyndin
Francis Ford Coppolas
Ífciflh
Godfalher
PARTII
1
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann. —
Best er, hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Aðafhlutverk: Ai Pacino, Robert
De Niro, Diane Keaton, Robert
Duvall.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Ath.
Breyttan sýningartima.
Aðeins sýnd i dag
Lína Langsokkur
Barnasýning kl. 3.
Nýjasta myndin af Línu Lang-
sokk.
Mánudagsmyndin
Veðlánarinn
(The Tawnbroker)
Heimsfræg mynd sem allsstaðar
hefur hlotið metaðsókn. Aðal-
hlutverk: Rod Steiger og
Geraldine Fitzgerald. Tónlist:
Quincy Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#ÞJÖflLEIKHÚSI«
Karlinn á þakinu
i dag kl. 1 5. UPPSELT.
Carmen
i kvöld kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
i dag kl. 15.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
<MÁ<B
IÆIKFLLAG ■M|
REYKJAVlKUR
Kolrassa
í dag kl. 1 5.
Saumastofan
i kvöld. UPPSELT.
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Simi 16620.
Sænsk kvikmyndavika
Síðasta ævintýrið
pet sista áventyret)
eftir Jan Halldoff gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Per
Gunnar Evander.
Aðalhlutverk:
ANN ZACHARIAS,
GÖRAN STANGERTZ
Sýnd kl. 9
Helgiathöfn
(Riten)
eftir Ingmar Bergman.
Ein áhrifamesta mynd þessa
mikla snillinqs.
Aðalhlutverk:
INGRID THULIN
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7
Stubbur
(Fimpen)
Vinsæl fjölskyldumynd um 6 ára
knattspyrnusnilling, sem bjargar
sænska landsliðinu.
Sýnd kl. 5
Loginn og örin
ÍSLENZKUR TEXTI
LANCASTER
and
VIRGINIA
Sýnd kl. 3
M iðsala frá kl. 2.
99 44/100 dauöur
íslenskur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný sakamálamynd í gaman-
sömum stíl. Tónlist Henry
Mancini. Leikstjóri John
Frankenheimer. Aðaihiut-
verk: Richard Harris,
Edmond O'Brien,
Edmund O'Hara, Ann
Turkel, Chuck Connors.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gleðidagar með
Gög og Gokke
Bráðskemmtileg grínmynda-
syrpa með GÖG OG GOKKE
ásamt mörgum öðrum af beztu
grinleikurum kvikmyndanna.
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
FRUMSÝNIR
Mynd um feril og frægð hinnar
frægu po|>stjörnu Janis Joplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.
ÓKINDIN
Sýnd kl. 9.
Siðasta sýningarvika.
Barnasýning kl. 3.
Stríðsvagninn
Hörkuspennandi kúrekamynd.
ssr TEMPLARAHÖLLIN sct
FÉLAGSVISTIN í KVÖLD KL. 9
4RA KVÖLDA SPILAKEPPNI.
Heildarverðmæti vinninga kr. 20.000.
Góð kvöldverðlaun.
Diskótek — Gömlu dansarnir.
Miðaverð kr. 300.-
Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
Skrifstofustjóri
Staða skrifstofustjóra Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar er
laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lögfræði
eða viðskiptafræði. Laun skv. kjarasamningum við Starfsmanna-
félag Reykjavíkurborgar. Uppl. veitir skrifstofustjóri kl.
10.30—1 2 f.h. (nema þriðjud.). Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 9. marz n.k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
W Vonarstræti 4 sími 25500