Morgunblaðið - 06.03.1976, Side 4

Morgunblaðið - 06.03.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA n 2 n 90 2 n 88 /p BÍLALEIGAN 7 'felEYSIRó CAR Laugavegur 66 RENTAL 24460 | 28810 n Utv.irp og steieo kasettutæki FERÐABÍLARhf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 Prófsteinn á kærleikann heitir efnið sem flutt verður i AÐVENTKIRKJ- UNNI REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 7. MARS KL. 5. SIG- URÐUR BJARNASON og HULDA JENSDÓTT- IR tala á samkomunni. Komið og syngið með kórnum hrifandi andlega söngva. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENTJ Úlvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 6. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sfna 5 sögunni „Barnaheimilisstráknum“ eftir Björn Gunder. Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 13.30 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixsson. 14.00 Tónskáldakvnning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 6. mars 17.00 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Pollyanna Breskur myndaflokkur gerður eftir skáldsögu Eleanor H. Porter. 4. þáttur. Efni 3. þáttar: Frtenka Poilyönnu fær henni betra herbergi, til fbúðar og lætur óátalið, að hún tekur að sér flækings- kött. Polly kemst f kynni við munaðarlausan dreng, og rfkan einsetumann, sem hún finnur fótbrotinn á vfða- vangi. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Krossgáta IV Spurningaþáttur með þátt- töku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Edda Þórarinsdóttir. i——i—— ........———— Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.05 Nei, ég er hérna Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk Ronnie Corbett. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Þriðji maðurinn (The Third Man) Bresk bfómynd gerð árið 1949. Handrit Graham Greene. Leikstjóri Carol Reed.Aðal- hlutverk Joseph Cotten, Valli, Orson Welles og Trcvor Howard. Bandarfski rithöfundurinn Holly Martins kemur til Vfnarborgar skömmu eftir sfðari heímsstyrjöldina til að hitta æskuvin, sinn, Martins fréttir við komuna, að Lime hafi farist f bflslysi daginn áður. Martins talar víð sjónarvotta að slysinu, en þeim ber ekki saman, og hann ákveður þvf að rannsaka málið frekar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.10 Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Gatan mfn Sólveig Eyjólfsdóttir gengur um Jófriðarstaðarveg f Hafn- arfirði með Jökli Jakobssyni; — fyrri þáttur. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Svo kom öldin tuttug- asta Sfðari þáttur um minnisverð tfðindi árið 1901. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Utvarpshljómsveitin f Moskvu leikur tilbrigði eftir Norchenko og Tokareff um stef eftir Gers- hwin, Kalman, Kosma Jo- hann Strauss o.fl. Stjórnandi: Júsf Sílantfeff. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (17). 22.25 Danslög. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. Anne Liese Rothen- berger í Hljómplöturabbi Þor- steins Hannessonar sem hefst í hljóðvarpi kl. 20.00 í kvöld verður fjallað um söngkonuna Anne Liese Rothenberg- er. Hér er á ferðinni fræg og góð söngkona og veróa flutt margs konar verk með henni. Anne Liese Rothenberger kemur á lisahátíðina í vor svo segja má að þátturinn í kvöld sé eins konar for- skot á sæluna þeim sem ánægju hafa af að hlusta á þessa tegund tónlistar. Sendandi Tónskálda- kynning Atla Heimis Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar er í hljóðvarpi kl. 14.00 í dag. Þættir Atla hafa vakið athygli fyrir ágæta meðferð efnisins eins og var um þættina að hlusta á tónlist. © Tíðarand- inn um aldamótin 1 hljóðvarpi hefst síðari þáttur Jónasar Jónas- sonar sem nefnist Svo kom öldin tuttugasta. Flettir Jónas gömlum blöðum og fjallar um þá atburði sem voru að gerast í þá daga þegar öldin tuttugasta gekk í garð. 1 þættinum er reynt að draga upp ein- hverja mynd af tíðarand- anum 1901. Er þátturinn bæði í léttum tón og eins í þeirri alvöru sem hæfir. EHI 5IH ! KROSSGÁTA sjónvarpsins verður á dagskrá kl. 20.35. Þetta er fjórði þáttur kross- gátunnar en alls verða þættirnir fimm. Það fer því að líða að þvi að krossgátan hætti a.m.k. að sinni. Mikill áhugi hefur verið á krossgátunni og hafa borizt um 3.000 bréf eftir hvern þátt. Dregið er úr réttum lausnum og fá þrír þátt- takendur sendar gjafir frá sjónvarpinu. Kynnir er Edda Þórarins- dóttir en umsjónarmaður er Andrés Indriðason. Þriðji maðurinn Kvikmyndahandbækur okkar margnefndar gefa bló- myndinni Þriðji maðurinn sem sýnd verður í sjónvarpi I kvöld aldeilis góða dóma. Gefa báðar bækurnar mynd- inni beztu dóma. Sennilega er bezt að segja sem minnst um efni myndar- innar en það ætti varla að saka að geta þess að myndin gerist I Vínarborg skömmu eftir síðari heimsstyrjöldina. Þriðji maðurinn er að líkindum einhver frægasta mynd leikstjórans Carol Reed, byggð á sögu Grahams Greene. Þá er einn- ig rétt að láta það fylgja að sjálfur meistari Orson Welles leikur I myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.