Morgunblaðið - 06.03.1976, Page 11

Morgunblaðið - 06.03.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976 11 Ný verzlun opn- uð í Reykjavík NU FYRIR stuttu var opnuð ný vöruskiptaverzlun f Reykjavik. Auk þess að hafa vöruskipti mun verzlunin taka f umboðssölu gömul og ný húsgögn, málverk og aðra hluti. Einnig er á staðnum sýningar- salur sem leigður verður fyrir almennar málverkasýningar. Verzlunin er til husa að Lauga- vegi 178. A meðfylgjandi mynd er Birgir Kristjánsson eigandi verzlunar- innar. Flugvél skemmdist ALLHVASST var á Reykjavik- urflugvelli í gærkveldi, en þar stóð ísraelsk flugvél, sem kom til landsins í gær. I mestu vindhviðunum óttuðust flug- mennirnir að vélin fvki, en hún var bundin niður i flug- völlinn. Var mönnunum útveg- uð stór vélskófla, sem sett var við flugvélina til þess að skýla henni og var vonast til að það dygði til þess að flugvélin færi ekki af stað. Loðnuveiðar tak- markaðar fyrir N- og A-landi SAMKVÆMT reglugerð, sem sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út, eru allar loðnuveiðar fyrir Norður- og Austurlandi utan 12 sjómilna frá grunnlínu, á tíma- bilinu 1. marz til 15. maí, bannaðar, en frá 15. mai til 16. júli eru allar loðnuveiðar bannaðar. Eru þetta sams konar takmarkanir og voru í gildi á s.l. ári. Það nýmæli er í reglugerð þessari, að bannað er að veiða smáloðnu minni en 12 sm að lengd, sé hún verulegur hluti afl- ans. AliGI.VSIMiASÍ.MlNN ER: gT( 22480 Blorounblobib Gripnir með þýfið LÖGREGLAN greip i fyrrinótt tvo menn sem voru á ferli með grunsamlegan poka Þegar gáð var f pokann komu i Ijós sígarettulengjur að verðmæti um 70 þúsund krónur ásamt nokkrum vinnuvettlingum, og höfðu mennirnir náð í varn- inginn, er þeir brutust inn f veitingaskálann á Granda- garði. LÆRID VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 21719. 41311. V/élritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir 1 NVJU HtlSNÆÐI. — Verzlunin Jasmin flutti nýlega f eigið húsnæði að Grettisgötu 64, en verzlunin hefur til þessa verið i leiguhúsnæði. Nýju húsakynnin eru hin vistlegustu björt og rúm- góð. Jasmin verzlar sem áður með handunna austurlenzka list- muni og gjafavörur. þJÓMUSTUfYRTRíEKl j Tekur aö sér athugun| og tillögugerð um hagræö|-J ingu og endurskipulagningu í Prent-I pappírsiönaöi, ennfremur auglýsingatækni.J LRáðgefendur um tækja- og vélakaup. Sími 14407 eftir kl. 5 daglega og um helgar. | og pappírsW Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferðabifreið, Pick- up og jeppabtfreið, er verða sýndar að Grensás- vegi 9 þriðjudaginn 9. marz kl. 12 — 3. Tilboð- in verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. einhver afgreiðslan opin allan daginn Kl.# # n 12 13 14 15 16 17 18 19 X AÐALBANKINN BANKASTRÆTI5 SlMI 27200 ÚTIBÚIÐ VI 1 LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 I 1 AFGREIÐSLAN BM UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 2585 jijijgg r/ BREIÐHOLTSÚTIBÚ f ARNARBAKKA 2 SÍMI 74600 V/íRZLUNflRBflNKINN Skeifan kynnir Onasse sófasettið. Onasse,sófasettÍL> sem farÍL> hefur sigurfór um Evrópu. Frábær hönnun og fagvinna býhir þá hvíld sem sóst er eftir. Selt gegn póstkröfu. Önasse sófasettið fæst hjá okkur: SMIDJUVEGI6 SlMl 44544 mLKJÖRGARÐI StMl 16975 OPIÐ UM HELGINA Fullur salur af nýjum og notuðum bifreiðum. Okkur vantar margar gerðir bifreiða á skrá. Komið og látið skrá bílinn hjá okkur. Rúmgóður sýningarsalur. Þvoum og bónum bílinn ef ó.skað er' OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-6 OG SUNNUDAG KL. 1-6. BÍLAÚRVALIÐ, BORGARTÚNI 29, SÍMI 28488

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.