Morgunblaðið - 11.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 Læknakandfdatar útskrif- aðir frá Háskóla tslands f febrúar s.l. heimsóttu ný- verið Ingólfs apótek og var þessi mynd tekin við það tækifæri. — Fremri röð frá vinstri: Brynjólfur Hauksson, Bjarni Jónas- Guðbjörn Björnsson, Anna Björg Halldórsdóttir, Kristján Erlendsson, Jón Hjaltalfn Ólafsson, Arni B. Stefánsson, Hilmir Jó- hannsson. Aftari röð frá vinstri: Aðalsteinn As- geirsson, Björgvin A Bjarnason, Friðrik Jóns- son, Helgi Hauksson, Uggi Agnarsson, Sveinn Magnússon, Guðmundur V. Einarsson, Arni Tómas Ragnarsson, Stefán Finns- son. A myndina vantar Sig- urð Arnason. í dag er fimmtudagurinn 11. marz, sem er 71. dagur árs- ins 1976. ÁrdegisflóS i Reykjavik er kl. 02.06. Sið- degísflóð kl. 14 47. Sólar upprás er i Reykjavik kl. 08.00 og sólarlag er kl. 19.17. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 07.46 og sólarlag kl. 19.00. (íslandsalman- akið). Breyttu ekki eftir þvi sem ilt er, minn elskaði heldur eftir þvi sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til. en sá sem ilt gjörir, hefir ekki séð Guð (3. Jóh. 1,11.) MFH rrr m \o LARÉTT: 1. tal 3. síl 4. umrót 8. limina 10. gaurar 11. sk.st. 12. 2eins 13. kringum 15. Iftill LÓÐRÉTT: 1. kámað 2. sund 4. (myndskýr.) 5. fuglar 6. smóum 7. um- gjarðir 9. lærði 14. leyfist. LAUSN A SlÐUSTU: LARÉTT: 1. afl 3. UJ 5. matt 6. ötul 8. RR 9. lár 11. vanari 12. af 13. gil. LÓÐRÉTT: 1. aumu 2. fjallaði 4. starir 6. örvar 7. traf 10. ár. ást er . . . aflmeiri en kjarnorku- sprengja. TM Reg U.S. Pet. Off — All rlghU reserved 1 BRIDGE I EINUM leikja pólsku sveitarinnar, sem keppti í opna flokknum í Evrópu- mótinu 1975, sátu pólsku spilararnir A—V, og höfðu eftirfarandi spil: VESTUR S 6 H A-K-Cl-8-6-4 T A-7-3 L 9-7-6 AUSTUR S A-10-9-7-5 II D-7 T K-D-Ci-9-5 L A Sagnir gengu þannig: 197.8 by l os Anfleles Tlmes 3-f V — A p ls 2h 3t 3h 41 4t 4h 4g 5h 6t 7h ARNAO HEILLA Þetta eru ágætar sagnir og lokasögnin ágæt sam- kvæmt því. Því miður kom í ljós að trompin voru 5—0 þannig að spilið varð einu niður. Við hitt borðið varð loka- sögnin 5 tíglar, já, þótt ótrúlegt megi virðast, 5 tíglar. FRETTIR 85 ára varð síðastl. mánu- dag, Jón Hafliðason full- trúi hjá Timburverzl. Völ- undi. Hann tekur á móti gestum á morgun, föstu- dag, eftir kl. 4 síðd. í Templarahöllinni við Ei- ríksgötu. I DAG er 65 ára Magnús Gunnarsson verkamaður, Hágerði 63 hér í borg. Hann verður að heiman. KJÖRRÆÐISMAÐUR Mexico. Geir G. Jónassyni hefur verið veitt viður- kenning sem kjörræðis- manni Mexico. Er ræðis- mannsskrifstofan að Ægis- götu 10, hér í borg. 1 LÖGBIRTINGI er slegið upp stöðum á vegum menntamálaráðuneytis. Þrjár af stöðum þessum eru rannsóknarstöður við Raunvísindastofnun Há- skólans. Þá er auglýst dósentsstaða í brjósthols- skurðlækningum við læknadeild og lektorsstaða við lagadeildina með stjórnarfarsrétt sem aðal- kennslugrein. BLÖO OG TÍIVIAHIT MESSUR NESKIRKJA Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson annast messu- gjörð. — Séra Guðmundur Óskar Ölafsson. FRÁ HÖFNINNI Það er bara svona? I GÆR fram til hádegis höfðu þessi skip komið og farið frá Reykjavík: Bv. ögri fór á veiðar. Skóga- foss fór á ströndina, sömu- leiðis Askja, en að utan kom Hvítá. KIRKJURITIÐ, 4. hefti, 41. arg. er komið út. Það er prestafél. Islands sem gef- ur ritið út og er Guðmund- ur Öli Ólafsson ritstjóri þess. Af efni Kirkjuritsins má nefna: I gáttum, leiðari ritsins. Meistara Brynjólfs biskups Sveinssonar minnst. Nokkrir þættir úr erindi Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Orðið varð hold. Valgeir Skagfjörð, cand theol. Orð Guðs til þin. Umþenk- ing og samræður í tilefni stúdentamóts 1975. G. Ól. Ól. skráði. Ljós á vegi. Sr. Björn Jóns- son. Orðabelgur og fleira. DAGANA frá og með 5.—11. marz er kvöld , nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik sem hér segir: í Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl, 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. C lÚVDAUt'lQ HEIMSÓKNARTÍM oJUlMlMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja vikur: Alla daga kl. 15 30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30.'Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—-16.15 og kl. 19 30—20 CnClll BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Ás- grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEfMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14:—17 — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skölabóka safn. simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gitda um útián sömu réglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangúr ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynninguir. um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum óðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl: króna 50 árum var krónan og hinn 11. marz 1926 var gengi krónunnar skráð sem hér segir: Sterlingspund ................... 22.15 Danskar krónur (100)............ 118.26 Norskar krónur (100) ............ 97.92 Sænskar krónur (100)............ 122.40 Dollarinn ........................ 4.57 Franskur franki ................. 16.85 Gyllini (100)................... 183.42 Mörk (100) ..................... 108.62 Og þennan sama dag er skýrt frá hús- bruna á tsafirði, er húsið Aðalstræti 12 þar i bæ brann, .en þar bjuggu fimm fjölskyldur og þar voru skipafélögin með afgreiðslur sínar. Húsið hafði hangið uppi er slökkvistarfi lauk og varð mikið eigna- tjón. BILANAVAKT GENCISSKRÁNINC, --k 4« - 10. , narz 1976. • Iinnii i. lí.00 •... .| !).i i <!.t nk f1:"'l/t.iu 1 . 1 (i * i Sl. r! r 11 y »1 |..im' 111, HS 1 • 1. H‘> * 1 Krl lli.<',..|t 1 7 S. I S 1 . 6. 96 * 1 f.lf) Urtuttk.. r kr.H .ir 27‘iS. 40 2H"3. 60 * ! U0 Norsk.i r kr,," .r 3 111. HS 3 1 2.0. H6 ! 0U S.t fislc.i r kr,,,",r 3927. 39.9.26 * ! <)U Kim.sk r 11 4492. 60 4606. 60 * 1 U" ! r.«u.sk 1 r tr.,,,k.,r 3H1 2. 50 3H3. 60 * 1 ou ;K • ■ r.> ' k-' r 43H. 3<j 4 .9. 66 * 100 Svi.- S',. • r" ,,k" ' í,70(.. 10 6 72.3. 60 * 100 r, v:: 64 36. 40 64 .6. 00 * ! fio V. !»v/.k 0725.75 67 16. 26 * ! UO Lfr.ir 21. 69 2.1. 7 3 * ! OU AtiHftir r. 931,. HO 919. 60 * 100 l.s< 'irlos 611. 3 0 616. 10 * 100 I ’rsctd r 26H. 60 2 >9. 20 * 100 Ven 67. 32 >7. 4H * * !'. reyt inj. írá sfftwstu skr«mn|>u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.