Morgunblaðið - 11.03.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976
15
Múturannsókn Bandaríkjaþings:
Sendiherra mein-
að að bera vitni
HENRY Kissinger utanrfkisráðherra Bandarfkjanna hefur neit-
að að verða við beiðni um að James Akins, fyrrverandi sendi-
herra Bandarfkjanna f Saudi-Arabfu, beri vitni fyrir opnum
tjöldum f rannsókn, sem fram fer á vegum Bandarfkjaþings f
sambandi viðgreiðslur bandarfskra fyrirtækja erlendis.
Engin skýring var gefin á
þessari ákvörðun ráðherrans,
en hingað til hefur Kissinger
aðeins gefið samþykki til að
háttsettir, pólitfskir ráðamenn
beri vitni fyrir þingnefndum.
öldungadeildin rannsakar nú
meintar mútur bandarískra fyr-
irtækja til erlendra ríkisstjórna
og embættismanna f því skyni
að greiða fyrir viðskiptum.
James Hodgson, sendiherra
Bandarfkjanna í Japan, ber
vitni fyrir rannsóknarnefnd-
inni á morgun. Vitna-
leiðslurnar fara fram fyrir lukt-
um dyrum.
Tvö bandarísk stórfyrirtæki
— Carnation og Johnson and
Johnson — hafa viðurkennt að
hafa greitt rúmar tvær
milljónir dala í mútur erlendis.
Bæði fyrirtækin gáfu út yfirlýs-
ingar um þetta efni f dag, þar
sem þess var getið í báðum til-
vikum, að greiðslur af því tagi
sem hér um ræðir hafi verið
stöðvaðar.
Bretar vilja sitja
einir að málmefnum
innan 200 mílna
Lundúnum — 10. marz — AP
GORONWY-Roberts, lávarður og varautanríkisráðherra
i stjórn Wilsons sagði í umræðum í brezka þinginu í dag,
að Bretar væru reiðubúnir að skipta tekjum af málm-
efnavinnslu utan 200 mllna við Bretlandsstrendur, „en
tekjuskipting þess, sem unnið er innan 200 mílnanna,
kemur ekki til greina,“ sagði ráðherrann. Hann tók fram,
að Bretar mundu leggja aðaláherzlu á að tryggja sér rétt
til að nýta auðlindir á landgrunninu við strendur lands-
ins.
Nýjasta þorskastríð-
ið er innan EBE
—segir The Economist
Nixon segir Henry
Kissinger ábyrgan
Washington 10. marz. AP
RICHARD M. Nixon sagði f ciðsvörnum vitnisburði f dag að hann hefði
ekki sjálfur valið þá menn, sem ákveðið var að yrðu látnir sæta
sfmahlerunum snemma f forsetatfð hans, heldur hefði Henry Kissing-
er utanrfkisráðherra borið ábyrgð á þvf.
Yfirlýsing Nixons virðist
stangast á við yfirlýsingu
Kissingers þess efnis að „þótt fyr-
irmæli (Nixons ) hafi verið
almenns eðlis og ekki takmarkazt
við ákveðna einstaklinga skildist
mér að hann hefði síðan beint
eftirlitinu að Morton Halpern og
vissum mönnum öðrum.“
Halpern var um skeið starfs-
maður Þjóðaröryggisráðsins og
einn af 17 mönnum sem urðu fyr-
ir símahlerunum. Hann hefur
stefnt Nixon, Kissinger og fleir-
um og krefst að minnsta kosti
þriggja milljóna dollara f skaða-
bætur.
„Ég valdi auðvitað ekki nöfnin
sjálfur því að ég þekkti ekki
mennina," segir Nixon í vitnis-
burði sínum. „Eg sagði dr.
Kissinger að hann skyldi segja
Hoover (þáverandi yfirmanni
FBI) frá nöfnum allra þeirra sem
hann teldi grunsamlegasta."
„Dr. Kissinger bar ábyrgð á
þessu. Hann bar ekki ábyrgð á
eftirlitinu og átti aðeins að koma
upplýsingunum áleiðis til
Hoovers-Hoover átti sfðan að taka
við.“
Nixon sagði að hann minnti að
Hoover og Kissinger hefðu rætt
Framhald á bis. 18
THE Economist gerir þorskastrfð-
ið að umræðuefni f forystugrein
nýlega og þar er sagt, að nýjasta
þorskastrfðið sé ekki skæruhern-
aður milli Breta og Islendinga,
heldur milli Breta, Ira og Dana
annars vegar og annarra Efna-
hagsbandalagsrfkja hins vegar.
Hvar lendir þessi f árekstri næst?
Silf Stjórnin á að verja
togarana eða segja af sér
BREZKA blaðið The Daily Express segir frá þvf f
gær, að Michael Paterson, skipstjóri á togaranum
Primella frá Hull, hafi sent brezku
skeyti s.i. mánudag, þess efnis, að annaðhvort eigi
hún að sjá togurum á tslandsmiðum fyrir vernd
eða segja af sér.
Michael Paterson sendi The
Daily Express jafnframt skeyti,
þar sem segir m.a.: „Ef fjögur
lítil fslenzk varðskip eiga að
komast upp með að eyðileggja
þann hluta brezka fiskiðnaðar-
ins, sem byggir afkomu sína á
veiðum á djúpmiðum, vegna
skorts þessarar ríkisstjórnar á
siðferðisstyrk og vegna getu-
leysi hennar til að framfylgja
rétti þjóðar sinnar þá á heila
helvítis klabbið að segja af
sér.“
Skipstjórinn segir einnig f
skeytinu, að brezkir sjómenn
beri ekki hið minnsta traust til
aðgerða stjórnarinnar f fisk-
stjórninni
veiðideilunni við tslendinga.
Skipum sé lagt og þau sett í
brotajárn, auk þess sem tap f
fiskiðnaði nemi þúsundum
punda á degi hverjum.
Sjómenn og verkafólk hafi nú
þegar verið sett á atvinnuleysis-
skrá hundruðum saman,
einungis vegna þess að rfkis-
stjórnin þori ekki að setja
Islendingum úrslitakosti.
Jack Evans, forseti sambands
yfirmanna á brezkum togurum,
segir um þessi ummæli: „Pater-
son endurspeglar skoðun alls
fiskiðnaðarins Við erum látnir
bíða dauða okkar og enginn í
ríkisstjórninni virðist hafa
miklar áhyggjur af því hvað um
okkur verður. Athugasemdir
Patersons sýna ljóslega þau
miklu vonbrigði sem skipstjór-
ar togaranna á' Islandsmiðum
hafa orðið fyrir. Þá lfður ekki á
löngu þar til maður er búinn að
fá sig fullsaddan af þessu og
halaklippir eitt af þessum varð-
skipum."
Þess má geta, að Micahel
Paterson hefur ekki látið sitja
við orðin tóm, þvf sfðdegis f gær
tók Primella þátt í darraðar-
dansinum á miðunum, ásamt
Euroman, Statesman og frei-
gátunni Diomede, sem sigldi á
varðskipið Baldur.
Hafi víglfnur verið dregnar á
fundi utanrfkisráðherra banda-
lagsins i síðustu viku.
The Economist telur vist, að 200
mílna fiskveiðilögsaga verði
niðurstaða hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna Þessi
nýskipan veiti fiskveiðiflota
Efnahagsbandalagsins aðgang að
nýjum miðum, en hins vegar tapi
bandalagsrikin langtum meira en
græði, þegar allt er talið. Afli
þeirra muni jafnvel minnka um
150 þús. tonn á ári. Þau verði að
veiða verðminni fisk á nálægum
miðum en áður og minna af verð-
mætum fiski á hefðbundnum
miðum, og þegar á allt sé litið geti
beint tap numið um 100 milljón
sterlingspundum á ári, en auk
þess muni afleiðingin verða aukið
atvinnuleysi.
V-Þýzkaland og Bretland séu
þau bandalagsríki, sem verst
verða úti, en Þjóðverjar sæki nú
61% afla síns á mið utan 200
milna Efnahagsbandalagsins og
Bretar 36%. Þá segir, að fram-
Lækkaði
um 3 cent
London, 10. marz. Reuter.
STAÐA punds gagnvart
dollar versnaði enn í dag
og verðið lækkaði um 3
cent. Lægst seldist pundið
á 1.9070 dollara sem er nýtt
met en við lokun seldist
þaðá 1.9130 dollara.
Franski frankinn seldist
einnig á lægsta verði til
þessa og nú er talið að
fljótandi gengi átta
Evrópuríkja, „snákurinn",
sé í hættu.
kvæmdanefnd Efnahagsbanda-
lagsins hafi lengi verið fylgjandi
því að bandaiagið hefði skýrari
Framhald á bls. 18
11 böm fór-
ust í kláf-
ferjunni
Róm 10. marz. Reuter.
ELLEFU börn á aldrinum 10
til 15 ára voru meðal 42 sem
fórust þegar kláfferja hrapaði
70 metra f Dólómítafjöllum á
Norður-ltalíu í gær.
Fjórtán ára gömul stúlka frá
Napoli, Allessandra Piovsana,
komst ein lífs af, en brotnaði á
báðum fótum og mjaoma-
grindarbrotnaði. Hún er f lifs-
hættu og liggur í sjúkrahúsi I
skiðabænum Cavalese.
15 fórust
í námuslysi
Washington, 10. marz.
Reuter
FIMMTAN námumenn sem
lokuðust inni í kolanámu f
Kentucky gftir sprengingu
fundust látnir tólf tímum eftir
sprenginguna þegar
björgunarmenn komust loks
til þeirra
Talið er að metangas hafi
sprungið þótt enn sé ekki vitað
um orsök slyssins. Þetta er eitt
mesta námaslys sem orðið
hefur i Kentucky.
Listamaður
fer vestur
Moskvu. 10. marz. AP.
SOVÉZKI mvndhöggvarinn
Emst Neizvestny, sem eitt
sinn stóð upp í hárinu á Nikita
Krúsjeff, fékk að flvtjast til
Vesturlanda i dag og hafði
með sér 80 til 100 höggmvndir.
Sovézk vfirvöld settu fyrst
það skilyrði að hann skildi við
konu sfna en hann neitaði þar
sem það stríddi gegn kenning-
um rétttrúnaðarkirk junnar,
sem hún er i, og yfirvöidin
skiptu um skoðun og levfðu
honum að fara einum.