Morgunblaðið - 11.03.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976
27
Veðlánarinn
The Tawnbroker
Mjög spennandi mynd, með Rod
Steiger og Geraldine Fitzkerald.
Sýnd kl. 9.
Rýmingarsala
Seljum nokkra svefnbekki, kommóður og skrif-
borð með miklum afslætti.
Stíl-húsgögn h. f.,
Auðbrekku 63, Kópavogi
sími 44600.
sæjárHP
—*" 1 1 Simi 50184
Stúlkan frá Petrovka
GOLDIE HAWM
HAL HOLBROOK
in
TUEGIRLPROU
PETROVKA
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR" PANAVISION-
Mjög góð mynd um ástií og
örlög rússneskrar stúlku og
bandarisks blaðamanns.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn og
Hal Holbrook.
Isl. texti.
Sýnd kl. 8 og 1 0.
I HJÁ MJÓLKURSKÓGI
Eftir Dylan Thomas
þýðing Kristinn Björnsson
leikstjóri Stefán Baldursson
frumsýning sunnudag kl. 21
2. sýning mánudag kl. 21
Miðasalan i Lindarbæ
opin daglega kl. 17 —19
sýningardaga kl. 1 7—21
sími 21971.
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum
frá klukkan 14:00 til 1 6:00 Er þar tekið á
móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend-
ingum og er öllum borgarbúum boðið að
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 13. marz verða til viðtals:
Albert Guðmundsson, alþingismaður
Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi
Valgarð Briem, varaborgarfulltrúi
á
I
RÖÐULL
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 —
BOROUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI
20010.
Árshátíð
Félags járniðnaðarmanna verður haldin í Sig-
túni í kvöld, hljómsveitin Paradís sér um fjörið
ásamt hinum frábæru grínistum Baldri Brjáns
og Gísla Baldri. Mætum öll.
Stjórnin.
Borðbunaðurinn
er kominn í öllum gerðum. Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
G.B. Silfurbúðin,
Laugavegi 55,
sími 1 1 066
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 1. marz kl. 20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN
Einleikari GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
Á efnisskrá eru þessi verk:
Roussel: Bacchus et Ariadne
Stravinsky: Fiðlukonsert
Tsjaikovsky: Sinfónía nr. 6
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstrœti 18.
Víðar fermingarkápur
og kjólar.
Rúllukragapeysur
og blússur.
Póstsendum.
Laugavegi 66, sími 12815.